Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1901, Page 43

Skírnir - 01.01.1901, Page 43
Búastriðið. 43 það vænlegast til að tryggja frambúðar-frið í landinu. Þetta þykir því líklegra setn það er alkunnugt, að Játvarði konungi, sem þá var ríkiserf- ingi, féll mjög þungt að Bretar neyddu Búa nokkru sinni út í stríð þetta. Átti hann í þvi sammerkt við mðður sína Viktoríu drottningn, að henni var svo sárnauðugt að leggja út í stríð þottta við Búa, að það er almæli að harmurinn yfir hörmungnm stríðsinB hafl dregið hana til bana fyrir ör- lög fram. Lýkur þar fréttasögu vorri frá Búastríðinu í ár. Stórbretaland. og írland. Þar gerðust þau stórtíðindi í ársbyrjun að Viktoría drottning andað- ist 22. Janúar, og hafði þá einn um áttrætt, því að hún var fædd 24. Mai 1819, og var dðttir Girgis konungs 3. Þá er haun dó 1820, kom til ríkis Vilhjálmur brððir hans, er dó 20. Júní 1837, og kom Viktoría þá til ríkis eftir föðurbróður sinn. 1840 giftist hún frænda sínum Alberti prins af Sachsen-Coburg (f. 1819., d. 1861); var það ið farsælasta hjóna- band, enda var hún mannkostakona, en hann inn frábærasti maður að vitsmunum og drengskap. 1876 Iét hún auka tignarnafn sitt og kalla sig keisarynju yfir lndlandi. Eizta barn hennar var Viktoría, er giftist Friðriki Prússakonungsssyni, er síðar varð Þjóðverjakeisari og nefndist Priðrik 3. Þeirra sonur er Vilhjálmur, si er nú er Þjóðverjakeisari. Næsta barn Viktoríu drottningar var Albert Edward (Játvarður), fæddur 1841; hann tók nú konungdóm eftir móður sína, og nefnist Játvarður 7. konungur Stórbretalands og írlands og iuna brezku velda fyrir handan höf, keisari yfir Indlandi. Hann hafði kvongaBt 10. Marz 1863, og geng- ið að eiga Alexöndru elztu dóttur KristjánB 9. konungs vors. Búastríðið, sem stóð hátt á þriðja ár, frá Ukt.-byrjun 1899 til Maí- loka 1902 hefir orðið brezka rikinu býsna dýrt. Það hafði, mánuði áður en það hætti, kostað Bretaveldi £ 225,000,000, og enginn efi á, að kostnað- urinn verður £ 250,000,000 um það alt lið er heim fluttog allir útlagar fluttir heim til Suður-Afríku, þótt ótalið sé alt það tjón, er mannfallið í stríðinu hefir valdið þeim, og allar þær milíónir, sem það hlýtur að kosta að ala suður í Afríku ógrynni setuliðs um ófyrirsjáanlegan tíma. Frá því er þeir Peel og Gladstone hurfu frá verndartollastefnu til vorzlanfrelsis og fram að árinu 1900, hafði Bretlandi vegnað svo vel að fjárhag, að stjórnin hafði lækkað rikisskuldirnar nm £ 200,000,000 á svo sem 50 ár- um; en nú hefir Búastríðið glcypt fimtungi meira, en allan þann hálfrar aldar sparnað, í einum teig. Til að standast þann kostnað, sem þegar er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.