Fréttablaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 14
FRÉTTABLAÐIÐ 27. apríl 2001 FÖSTUDAGUR HVERNIG FER? Formúlan á sunnudag? JÓN RACNARSSON, RALLÝÖKUMAÐUR: „Ég efa að minn maður, Hakkinen, vinni. Hann er í lægð. Michael Schumacher verður í fyrsta sæti, Coultharf í öðru og Ralf Schumacher í því þrið- ja. Wlichael vinnur ein- nig keppni ökumanna þetta árið." ÓMAR RAGNARS- SON, FYRRUM RALLÝÖKUMAÐUR: „Michael Schumacher, hann er búinn að sanna það að hann er bestur. Hann minnir mig á J.R. í Dallas, ef maður nefnir hann á nafn vilja allir tjá sig um hann." | IVIOLAR | Alaugardaginn veröur haldiö fjölmennasta öldungamót sem haldió hefur verið í blaki, Öldungur 2001. Mótið er í umsjá Blakdeildar KA og verður leikið í íþróttahöll- inni og KA-húsinu í þrjá daga. 85 lið, alls 600 manns, hafa skráð sig til leiks. Þátttökurétt hafa allir sem verða þrítugir á árinu og eldri. Sérstakur þáttur um Birgi Leif Hafþórsson golfara veröur sýndur á Sky Sport næsta ihiðviku- dag. Þátturinn heitir European Tour Weekly og var tekinn upp í Portúgal. Birgir hóf í gær keppni á Opna portú- galska meistara- mótinu í golfi atvinnumanna í Al- garve. Honum gekk ekki vel, lauk fyrsta hring á 6 höggum yfir pari. DV greindi frá. Valdimar Grímsson hefur verið ráðinn þjálfari Ungmenna- landsliðs íslands. Liðið tekur þátt í forkeppni Evr- ópumóts sem fram fer á Ás- völlum 25. til 27.maí. ísland, Svíþjóð, Sviss og Eistland taka þátt en tvö lið komast áfram í lokakeppnina sem fer fram í Lúxemborg í byrjun ágúst. RÚV greindi frá. 14 íslandsmótið í veggjatennis hefst í kvöld: Verður Kim loksins sigraður? veccjatennis í kvöld kl.19.30 hefst ís- landsmóíið í veggjatennis. Mótið fer fram í Véggsporti á Ártúnshöfða. Alls taka um 40 manns þátt en tæplega þúsuhd manns stunda íþróttina að staðaldri. Mótið í kvöld hefst á keppni í karla- og kvennaflokki og seinna um kvöldið keppir heldrimannaflokkúr- inn en í honum eru 35 ára og eldri. Á laugardagsmorgun kepþa ung- lingaflpkkarnir. Upp úr hádegi mæta hinir flokkarnir aftur til leiks þartnig að búast má við því að aðalúrslitin hefjist upp úr kl.15. Kim Magnus hef- ur unnið Islandsmeistaratitilinn 8 ár í röð en búist er við því að honum verði veitt hörð samkeppni frá ungum og upprennandi leikurum sem vilja stöð- va sigurgöngu hans. Keppnin á morg- un verður æsispennandi og allir eru hvattir til að mæta og sjá veggjatenn- is spilaðan eins og hann gerist bestur á íslandi í dag. ■ SQUASH Veggjatennis er upprennandi íþrótt sem tæplega þúsund manns stunda hér á landi. |nH| i í f \ I k i. _J xMíik. _ fk. „/v. ,ó E* 'v FRÁ MELBOURNE Allt getur gerst á Spáni á sunnudaginn. Mika Hakkinen var í sömu stöðu í fyrra, 26 stigum undir Schumacher, þegar hann vann í Katalóníu. Kerrurnar keyrðar í botn Fimmta keppni Formúlunnar á sunnudag. Bremsubúnaður leyfður aftur eftir átta ár. ottenham er að undirbúa 7 milj- óna sterlingspunda (urn 945 miljóna króna) tilboð í franska landsliðsmanninn Emmanuel Petit. Forseti Barcelona, Joan Gaspart, segir að forráðamenn félaganna hafi hist í gær o§ komið sér saman um kaupverð. RUV greindi frá. Milwaukee Bucks unnu Orlando Magic með 103 stigum gegn 96 á heimavelli sínum í fyrrinótt. Milwaukee eru þá yfir, 2-2, í viðureign lið- anna. Allen var stigahæstur í liði Milwaukee með 27 stig og tíu fráköst en McGrady var stigahæstur í liði Or- lando með 35 stig og sjö fráköst. Sacramenfo Kings unnu Phoenix Suns með 116 stigum gegn 90 á heimavellf sínum í fyrrinótt. Staðan er þá jöfn, 1-1, í viðureign liðanna. Stojakovic var stigahæstur í liði Sacramento með 22 stig og sex frá- köst en Delk í liði Phoenix með 14 stig og tvö fráköst. Magdeburg, lið Alfreðs Gísla- sonar og Ólafs Stefánssonar, komst í fyrrakvöld í efsta sætið í þýsku úrvals- deildinni í hand- knattleik þegar liðið lagði Bad Schwartau með 23 mörkum gegn 15. Ólafur Stefánsson skor- aði 3 mörk í leiknum. Guðmundur Hrafnkelsson átti stórleik í markinu með Nordhorn, sem vann Eisenach á útivelli 25-20. Guðmundur varði 13 skot í leiknum, þar af 3 vítaskot. RÚV greindi frá. formúlai Á sunnudaginn fer fram fimmta keppni Formúluvertíðarinnar. Að þessu sinni fer allur hópurinn með sitt hafurtask til Katalóníu á Spáni. Þar er ein erfiðasta braut sem öku- mennirnir þurfa að kljást við, með mjög kröppum beygjum. Á móti kem- ur að ökumennirnir eru margir.kunn- ugir brautinni, þar sem hún er mikið notuð við æfingar, bæði utan vertíðar- innar og meðan á henni stendur. Keppnin á sunnudaginn er merki- leg vegna þess að eftir átta ára bann verður aftur leyfilegt. að nota bremsustillingarbúnað. Hann gerir ökumönnunum kleyft að stjórna bremsunum betur, sem einfaldar beygjurnar og eykur hámarkshraðann knattspyrna Enginn bjóst við miklu þegar landsliðsþjálfari Bras- ilíu, Emerson Leao, tilkynnti liðið sem spilaði á móti Perú á miðviku- dag. Það var hlaðið óreyndum leik- mönnum og stjörnur á borð við Rivaldo, Cafu og Roberto Carlos vantaði. Það reyndist ekki vera góð ákvörðun. Leikurinn endaði í 1-1. Perú er í sjöunda sæti í riðlinum. Það þýðir að hætta er á að lið Bras- ilíu missi af heimsmeistarakeppn- inni, í fyrsta skipti. Brasilía er eina liðið sem hefur ekki misst af einni keppni. Liðið er komið 1 fjórða sæti til muna. Auk þess hefur hann hemil á hjólunum, þannig að nú munu bílarnir ekki spóla í byrjun kappakstursins. Sumir eru á móti búnaðinum og aðrir fagna honum en allir eru sam- mála um að besta lausnin sé að leyfa hann á ný. Þegar hann var bannaður fyrir átta árum höfðu ekki öll lið tæknina sem þurfti til og því jaðraði keppnin við að vera ósanngjörn. Þá gekk orðrómur um hvaða lið byggi yfir henni og skyggði það á keppn- isandann. „Ég er hlynntur búnaðinum. Ilann gerir okkur kleyft að fara hraðar og nákvæmar," segir Michael Schumacher, ökumaður Ferrari, sem er í efsta sæti í keppni ökumanna af tíu í Suður Ameríkuriðlinum. Það er fyrir neðan Argentínu, Paraguay og Ekvador, sem hefur komið gífur- lega á óvart, vann t.d. Brasilíu 1-0 í mars. Kólumbía og Úrugvæ fylgja fast á hæla. Næstu sex leikir eru erfiðir. Lið- ið sækir Argentínu, Úrugvæ og Bólivíu heim. í Bólivíu er spilað í 3600 metra hæð yfir sjávarmáli. „Nú hef ég áhyggjur," sagði þjálfar- inn Emerson Leao eftir leikinn á miðvikudaginn. „Hlutirnir eru ekki lengur auðveldir fyrir Brasilíu. Við njótum engrar virðingar," sagði ásamt David Coulthard, ökumanni McLaren. Báðir eru þeir með 26 stig. „Nú getum við keyrt bílana í botn, sem er það sem ökumenn eiga að gera. Sumir segja að búnaðurinn geri góða ökumenn úr lélegum. Ég er ekki sam- mála því. Hraðinn eykst en góðu öku- mennirnir verða alltaf á undan.“ Finninn Mika Ilakkinen hefur unn- ið keppnina á Spáni undanfarin þrjú ár og í þrjú ár hefur liðsfélagi hans David Coulthard fylgt honum eftir í öðru sæti. Engum ökumanni hefur tekist að vinna á Spáni þrisvar í röð. Cóulthard hefur gengið betur þetta árið þannig þeir gætu skipt um hlut- verk. Ilann hefur lent á verðlauna- palli í öllum keppnum, verið í fyrsta Romario. Næsti leikur Brasilíu er á móti Úrúgvæ 1. júlí. Úrúgvæ sigraði Chile á miðvikudaginn og er þremur sæti, tvisvar í öðru og einu sinni í þriðja. Pedro de la Rosa keppir á sunnu- daginn í fyrsta sinn fyrir Jagúar, sem hefur ekki enn fengið stig. Hann fékk sæti í liðinu þegar Luciano Burti fór óvænt yfir til Prost-liðsins fyrir tveimur vikum. De la Rosa segir að það fyrsta sem hann ætli að gera sé að keyra hraðar en Eddie Irvine, liðsfé- lagi hans. Mikill viðbúnaður er á Spáni fyrir keppnina. Búið er að setja upp 40 metra háan risaskjá við brautina og bæta við 22 þúsundum sæta. Tímatak- an verður sýnd í Sjónvarpinu á laug- ardaginn kl.10.50 og keppnin sjálf á sunnudaginn kl.11.20. ■ stigum á eftir Brasilíu sem þýðir að liðin gætu verið jöfn í fjórða sæti eftir leikinn. ■ Slakt gengi landsliðs Brasilíu vekur athygli: Engir Brassar á HM? HJÁLP - í VANDRÆÐUM - MEÐALMENNSKA Fyrirsagnir dagblaða Ríó I gær fjölluðu flestar um slakt gengi Brasilíu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.