Fréttablaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 27.04.2001, Blaðsíða 16
16 FRÉTTABLAÐIÐ 27. april 2001 FÖSTUPAGUR ALLT í BÍÓ Upplýsingar um bíómyndir, aðaiieikara og annað i stafrófsröð. Sjá sýningartíma hér til htiðar. 15 MINUTES Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edwards Burns, Kelsey Grammar Leikstjóri: John Herzfeld Tegund: Spennumynd/spennutryllir 102 DALMATÍU HUNDAR Aðalhlutverk: Glenn Close, Gérard Depardieu, Leikstjóri: Kevin Limam. (sl. tali THE ADVENTURES OF ROCKY AND BULLWINKLE Aðalhlutverk: Rene Russo, Jason Alex- ander, Robert De Niro Leikstjóri: Des McAnuff Tegund: Gamanmynd ALMOUST FAMOUS Aðalhlutverk: Billy Cudrup, Jason Lee, Kate Hudson Leikstjóri: Cameron Crowe Tegund: Gamanmynd/rómantík BILLY ELLIOT Aðalhlutverk: Julie Walters, Jamie Bell Leikstjóri: Stephen Daldry Tegund: Drama bounce Aðalhlutverk: Ben Affleck, Gwyneth Paltrow Leikstjóri Don Ross Tegund: Drama/rómantík CHOCOLATE Aðalhlutverk: Johnny Depp, Juliette Binoche Leikstjóri: Lasse Hallström Tegund: Rómantísk gamanmynd CROUCHING TIGER HIDDEN DRAGON Aðalhlutverk: Chow Yun-Fat Leikstjóri: Ang Lee Tegund: Ævintýramynd/rómantík/drama ENEMY AT THE GATES Aðalhlutverk: Joseph Fiennes, Jude Law, Rachel Weisz, Ed Harris Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud Tegund: Drama THE EMPERORS NEW GROOVE Tegund: Fjölskyldumynd/gamanmynd/teikni mynd m. ísl tali THE GIFT Aðalhlutverk: Cate Blanchett, Katie Holmes, Keanu Reeves Leikstjóri: Sam Raimi Tegund: Spennumynd/Spennutryllir HANNIBAL Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Julianne Moore, Ray, Liotta, Gary Oldman Leikstjóri: Ridley Scott Tegund: Spennumynd/hrollvekja IKINGUT Aðalhlutverk: Hjalti Rúnar Jónsson, Hans Tittus Nakinge, Pálmi Gestsson o.fl. Leikstjóri: Gísli Snær Erlingsson Tegund: Ævintýramynd LALLI JOHNS Aðalhlutverk: Lalli Johns Leikstjóri: Porfinnur Guðnason Tegund: Heimildarmynd LEIÐIN TIL EL PORAOO Leikstjóri: Bibo Bergeron Tegund: Teiknimynd/fjölskyldumynd m. ísl. tali THE LITTLE VAMPIRE Aðalhlutverk: Jonathan Lipnicki, Richard E. Grant Leikstjóri: Ulrich Edel Tegund: Ævintýramynd/fjölskyldumynd MEMENTO Aðalhlutverk: Guy Pearce, Carrie-Ann Moss Leikstjóri: Christopher Noonan Tegund: Spennutryllir, MEN OF HONOR Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cuba Gooding Jr. Leikstjóri George Tillman Jr. Tegund Drama MISS CONGENIALITY Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Benjamín Bratt, William Shattner Leikstjóri: Donald Petrie Tegund: Gamanmynd/Spennumynd THE MEXICAN Aðalhlutverk: Brad Pitt, Julia Roberts Leikstjóri: Gore Verbinski Tegund: Gamansöm spennumynd PAY IT FORWARD Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Haley Joel Osment, Helen Hunt Leikstjóri: Mimi Leder Tegund: Drama SALKA VALKA Byggð á sögu: Halldórs Laxness Leikstjóri: Arne Matsson SAVE THE LAST DANCE Aðalhlutverk: Julia Stilles, Sean Patrick Thomas Leikstjóri: Thomas Carter Tegund: Rómantísk/Drama SUGAR AND SPICE Leikstjóri: Francine McDougall Aðalhlutverk: Marley Shelton, James Mars- den Tegund: Gamanmynd THIRTEEN DAYS Aðalhlutverk: Kevin Costner, Bruce Greenwood, Steven Culp, Dylan Baker Leikstjóri: Roger Donaldsson Tegund: Drama TRAFFIC Aðalhlutverk: Michael Douglas, Cathrine Zeta- Jones, Benicio Del Toro Leikstjóri: Steven Sonderbergh Tegund: Glæpamynd/drama THE WEDDING PLANNER Aðallhlutverk: Jennifer Lopez, Matthew McConaugey Leikstjóri: Adam Shankman Tegund: Rómantísk/gamanmynd WHAT WOMAN WANT Aðalhlutverk: Mel Gibson, Helen Hunt Leikstjóri: Nancy Meyers Tegund: Rómantísk/gamanmynd HÁSKÓLABÍÓ HAGATORCI, SÍMI 530 1919 Þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 [BILLY elligt kl. 5.45 |the gift kl.8 [traffic kl. 10 Sýnd kl. 5, 8 og 10.30 FILMUNPUR LALLIJOHNS kl. 6.30 og 10.30 Salka kl.6 Punktur kl. 10 ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 _________1 6VY fEitRCE CARRIE-AhNE «0« JoE PAMTolWMc MEWVE^ITO www.samfilm.is Sýnd kl. 3.40, 5.45, 10.15 og 12 vrrUo Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.45 vrr 224 VALENTINE/EXIT WOUNDS 5.30,8 og 10JÖ1S ÍMISS CONGENIALITY kl. 3.40,5.50,8 og 10.15 ||?E| [PÁY IT FORWARD kl. 5.40,8 og 10.20 [ IFINDING FORRESTER -^3ES3 MAN OF HONOR kl. 10.3oj |S3 TRAFFIC |NÝI STÍLLINN KEISARANS (IsL tal) kl. 4 og 61 KJH |THE little vampire -jéasojgsi EMPERORS NEW GROÖVE (enskt tal) 3.50 j [?Í3 |EL DORADO (ísl. tal) M-^-soiiYa FRÉTTIR AF FÓLKI IFréttablaðinu í gær var sagt frá fyrirhuguðum tónleikum Cold- play á íslandi þann 16. júní n.k. Að sögn Björns Stein- bekk hjá Reykja- vik Musicfestival er ekki búið að staðfesta komu hljómsveitarinnar. Gagnkvæmur áhugi er fyrir hendi en þar sem Coldplay er ein vinsælasta hljómsveit heims um þessar mundir hafa þeir ansi þétt- skipaða dagkrá. Helstu tónleika- haldarar landsins, Reykjavik Musikfestival og Icelandic Airwa- ves, hafa tekið upp samstarf og megum við íslendingar því búast við enn meiri tónlistarveislu en á undanförnum árum. Geri Halliwell fyrrum Kryddpía hefur sjaldan verið feimin við að sýna á sér líkamann. Hún hefur setið nakin fyrir á myndum og nú getur farið svo að aðdáendur hennar fái að sjá hana nakta á ný. Kai'la- tímaritið Penthou- se hefur boðið hinni ör mjókkandi söngkonu, 10 millj- ónir punda, sem samsvarar rúmum milljarði íslenskra króna, fyrir að láta mynda sig. Söngkonan hefur ákveðið að hugsa málið til enda í samráði við umboðsmann sinn en hver veit nema hún taki upp fyrri störf og láti sig hafa það að koma fram nakin. Hvergi væri mögulegt nema á MTV-verðlaunaafhendingunni að kvikmyndin „Dude, Where’s My Car, hlyti tilnefningu. Ashton Kutcher, sem hefur fengið illkvittnislega um- fjöllun fyrir hlutverk sitt í myndinni, fékk tilnefningu fyrir bestu frum- í'aun í karlhlutverki. The Gladiator hlaut fimm útnefningar, meðal ann- ars sem fyrir bestu myndina og besta leikara í karlhlutverki, en Russeli Crove hreppti einmitt Óskar- inn fyrir það hlutverk. Áætlað er að verðlaunaafhendingunni verði sjón- vai'pað 7. júní. Sú nýbreytni verður á hátíðinni að verðlaun verða veitt í ýmsum flokkum, t.d. fyrir „bestu slagsmálin”, „besta þorparann” og „uppáhaldssetninguna”. EKKI BARA BOXARI Hnefaleikakappinn Lennox Lewis stefnír á feril bæði I kvikmyndum og tónlist. Svo virðist þó sem ósigur hans í bardaganum við Hasim Rhaman um siðustu helgi muni setja strik í reikninginn á tónlistarferlí hans. Rapparinn Lennox Lewis - hætt við útgáfu á rapplagi kappans Eins og alþjóð veit tapaði hnefa- leikakappinn Lennox Lewis heims- meistaratitlinum í þungavigt um ..._... síðustu helgi. Hinsvegar eru Margir telja að fajr sem vjta ag Lewis hafi ekki boxarinn tröll- undirbúið sig vaxni hefur verið nógu vel fyrir ag vinna að tónlist keppnina þar undanfarnar vik- sem hann kom ur en svo virðist aðeins örfáum sem kaldhæðni ör- dögum fyrir laganna hafi grip- keppnina sjálfa ið í taumana. til Suður-Afríku. Lennox hafði __+____ tekið upp rapplag sem ber nafnið The Man eða Maðurinn, eins og það myndi útleggjast á íslensku. Lagið fjallar um það hvernig er að vera hinn eini sanni meistai'i, enda hafði Lennox ekki tapað bardaga í sjö ár fram að síðustu helgi. í laginu koma fyrir fullyrðingar eins og „Ég er hinn eini sanni þungavigtar- meistari" og „Ég ætla að slá alla þessa bjána í rot.“ Lag og texti var samið af upptökustjóranum K Gee sem hefur unnið mikið með stelpu- bandinu All Saints. Nú hefur plötufyrirtækið sem hugðist gefa stórvirkið út hætt við útgáfuna í kjölfar ósigursins um síðustu helgi. Talsmaður K Gee, In- stant Karma, sagði í gærkvöldi að yfirmaður sinn væi'i svekktur með ósigurinn en það væri mjög óskyn- samlegur leikur að gefa lagið út á þessum tímapunkt þar sem Lewis væri ekki lengur heimsmeistari. „Við ætluðum að gefa lagið út á næstu vikum enda bjuggumst við við sigri,” sagði Karma. „Nú ei-um við aftur komnir á byrjunari'eit en við eigum sem betur fer annað lag.“ Hið vel útilátna högg sem Hasim Rhaman veitti Lewis hefur í för með sér að sá síðarnefndi verð- ur líklega af 50 milljónum punda í bardagafé. Margir telja að Lewis hafi ekki undirbúið sig nógu vel fyrir keppnina þar sem hann kom aðeins örfáum dögum fyrir keppn- ina sjálfa til Suður-Afríku. Hann hafi frekar haft hugann við vænt- anlegan tónlistar- og leiklistarferil sinn en hann leikur í bíómyndinni Ocean's Eleven á móti Brad Pitt og Juliu Roberts. ■ Michael Jackson ætlar að gull- tryggja sölu á næstu plötu sinni en hann hefur fengið, ekki ómei'kai’a fólk, en Fred Durst, söngvai'a Limp Bizkit, og ofurgell- ui'nar í Destiny Child til liðs við sig. Þetta er fyrsta stói’a plata Michaels í sex ár en svo virðist sem hann sé dottinn úr takti því hann hefur frestað útgáfu plötunnar í annað sinn. Upp- haflega átti platan að koma út í júlí og urðu aðdáendur fyrir miklum von- brigðum þegar útgáfunni var frestaó fram á mitt ár og nú hefur henni verið frestað fram á næsta ár. Michael er mikill aðdáandi Fred Durst og Destiny Child's og hver veit nema við fáum að heyra einn helsta í’okktöffai'a heims rymja Who's bad. NABBI yíwwwwmniwHTOiwivi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.