Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 11
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. 11 MariaCallas Konansemvar elskuð oghötuð Konansem heimspressan fylgdieftirhvert fótmál Konansemgaf tilfinningunum lausan tauminn hvarsemvar oghvenær sem var Maria Callas og Giovanni Meneghini, italski auðmaðurinn, gengu i hjónaband árið 1949. Það var ekki síst hans verk að Cailas varð eins fræg og raun bar vitni. Þessi niynd er tekin af hjónunum árið 1950. Það var oft æði stormasamt samband þeirra Mariu og Onassis. Þegar hann yfirgaf hana fyrir Jackie Kennedy brotnaði hún saman. Griski skipa kóngurinn Aristotle Onassis þoldi ekki óperur. Samt féll hann fyrir Mariu. Maria Calias meðan allt lék i lyndi. Hér er hún í ibúð sem hún átti i Paris. Onassis bjó i húsinu við hliðina þegar samband þeirra hófst. flexplan SYNBVGARHUS s 8 I Um páskana gefst kjörið tækifæri til að kynnast því hvemig FLEXPLAN fellur þér og þínum í geð. Lítið inn 1 sýningarhús Skjólbæjar á Álftanesi, sem verður opið alla helgina frá kl. 14-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.