Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 16
16 DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. pr. gengi 1.4.83 vio Austurvöll S26900 UmboAsmenn um allt land Akstur að eigin vild í 1 - 4 vikur. Margar bílategundir í boði. Brottfarir vikulega júní - september. Innifalið: Flug Keflavik - Frankfurt - Keflavík. Flugvallarskattur. Bíla- leigubíll með ótakmörkuðum akstri í tvær vikur. Ábyrgðar- og kaskótrygg- ing. Söluskattur. Ekkert aukalega nema bensínkostnaður. Egerfynr- myndarkjósandi Þú þekkir mig — ég er fyrirmyndarkjósandi. Eg kvarta ekki þó ég hafi beöið eftir betri vinnubrögðum alþingismanna frá því ég man fyrst eftir mér. Þótt þeir séu uppteknir í Matador í Fram- kvæmdastofnun, gjaldkeraleik í bankaráðum, niðurlægingarleik í Flugráði (kosningar nálgast), alvitringaleik í stjórnum ríkisfyrir- tækja, en trassa svo að gegna því embætti sem ég kaus þá eingöngu til að gegna, aö setja landinu lög og fylgjast með að þeim sé framfylgt, þá kvarta ég ekki. Ég er f yrirmy ndarkj ósandi. Það kemur mjög sjaldan fyrir aö ég kvarti við þingmenn um vinnu- brögð þeirra. Mér finnst þeir alltaf verða svo úrillir og móðgaðir þegar það kemur fyrir. „Þú skilur ekki, drengurminn.” Lífið er alltof skemmtilegt til þess að þrasa út af nokkrum togurum, nýrri heykögglaverksmiðju (á földu gjafabréfi) sem kippir rekstrar- grundvellinum undan annarri sem fyrir er, oliumalarbisness frjáls- hyggjupostulans, samkrulli flokk- anna um fjölgun þingmanna, niður- greiðslum til að skerða launin okkar, útflutningsbótum, ég veit ekki til hvers. Guð má vita hvað fleira. Þetta er hvort sem er greitt af okkur skatt- borgurunum, mér og þér. Okkur munar ekkert um þetta, við erum hvort eð er svo mörg. Eg kvarta aldrei þótt þingó- spilaramir í Framkvæmdastofnun í örvæntingu sinni eftir svikin loforð síðustu kosninga noti skattana mína til að ná fyrstu sætunum í prófkjör- unum sínum, annað er nú ekki sjálf- sagðara en að hygla sínum einkavin- um á þessum síðustu og verstu tímum. Þeir hafa jú alltaf lofað okkur endurbótum — seinna. Við verðum bara að vera þolinmóð. „Þinn dagur kemur einhvern tíma.” Auðvitað hvarflar ekki að mér að setja út á svona vinnubrögð. Það er alltof fíflalegt. Ég er fyrirmyndar- kjósandi. En nú ætla ég að segja þér hvað ég er líka. Eg er kjósandinn sem kýs svona aðferðir aldrei aftur. Það er mín hefnd fyrir léleg og úrelt vinnu- brögð. Þess vegna segi ég ekkert. Eg veit að ég fæ ekki útrás með því að gagnrýna alþingismennina. Mín aöferð er langtum árangursríkari. Satt best að segja getur fyrirmyndarkjósandi eins og ég, margfaldaður með öllum hinum, komið í veg fyrir þá spillingu og mannfyrirlitningu sem ríkir nú á þeir Jóhannes Nordal, Steingrímur Hermannsson og Ingólfur Jónsson, fjölmiðlum athugasemd viö ýmsa málfærslu iðnaðarráðherra L ál- málinu. Bæði Tíminn og Morgunblaðið birtu athugasemd þessa á áberandi hátt og lögðu út af henniíleiðurum. Daginn eftir, 4. mars, sendi iönaöarráðuneytið fjölmiðlum fréttatilkynningu, þar sem athuga- semd þremenninganna var svarað. Margt er líkt með álmálinu og með ýmsum þáttum efnahagsmála. Álmálið er flókið og erfitt er fýrir marga að átta sig á meginatriðum þess. Það tengist sterkum hagsmun- um voldugs aðila (Alusuisse) og um álbræösluna hafa frá upphafi verið mjög skiptar skoðanir meðal mis- munandi stjórnmálaflokka. Af þessu leiðir aö sumir „sérfróðir aöilar telja það vera mikilvægara að rugla almenning í ríminu í þessu máli en að upplýsa, og hafa f jölmiðlar óspart veriö nýttir í þessum tilgangi. Eitt lítið dæmi úr fjölmiðlaheiminum Andstæðingar Hjörleifs Guttorms- sonar iönaðarráðherra hafa miklu sterkari stöðu í fjölmiölaheiminum en hann og vissulega hafa þeir notað það óspart. Skal hér nefnt eitt dæmi umþað. 3. mars sl. sendu aðalmennirnir við endurskoðun álsamningsins 1975, FLUG OG BILL • m cm 39 30 <o >30 m Frá Frankfurt er stutt í öll fegurstu héruft Þýskalands og nágrannalandanna. Bæklingur um akstursleiðir i Mið Evrópu fæst á skrifstofunni. m-'U ? <■ Dæmi um verð: Hjón með Ford Fiesta í 2 vikur: Kr. 10.019,- fyrirmann i nn, = Kr. 20.038.- fyrir bæði Hjón með tvö börn 2-11 ára og Ford Fiesta (B flokkur) (2 vikur: Kr. 25.376,- fyrir alla. eða: 2 x fullorðnir (& 7.819.- = 15.638.- 2xbarn (ó 3.819.- = 7.638.- Kaskótrygging = 1.350.- 4 x flugvallarskattur___= 750.- Alls kr. 25.376,- Fréttatilkynning þessi birtist hvorki í Morgunblaðinu né Tímanum. Meðal annars meö hliösjón af áöurgreindu dæmi er mikil þörf á því að dómi undirritaðs, aö greina frá ál- málinu á tiltölulega óhlutdrægan hátt, ekki síst sögu málsins og aödraganda, álsamningunum 1966 og 1975. Umsamið raf- magnsverð 1966 Islenska ríkisstjómin og sviss- neska fjölþjóðafyrirtækiö Alusuisse sömdu um það 1966 að fyrirtækið stofnaði islenskt dótturfélag, ISAL, sem yrði alfarið eign Alusuisse, og reisti það álbræðslu í Straumsvík. Ríkisstjórnin tók aö sér að sjá ál- bræðslunni fyrir rafmagni með byggingu Búrfellsvirkjunar. Samið var um fast rafmagnsverð, 3 mill fýrir kílówattstundina (1 miil= 1/1000 úr dollara) og yröi það að heita má óbreytt allt samningstímabilið, eða tilársins2014. (Þaðskyldiþó lækkaí 2,5 miU árið 1975!) Umsamið rafmagnsverð tU ISAL byggðist á hagkvæmnisút- reikningum viö fyrirhugaða Búr- feUsvirkjun og á þeirra áætlun að næstu Þjórsárvirkjanir yröu ekki umtalsvert dýrari en BúrfeUs- virkjun. I hvorugu tUfeUinu reyndist verðgrundvöUurinn vera réttur. Virkjunarframkvæmdir við Búrfell urðu talsvert dýrari í doUurum en reiknaö var með og næsta virkjun, við Sigöldu, varð tvöfalt dýrari á orkueiningu en BúrfeUsvirkjun. Framleiðslugjaldið Akveðið var að ISAL yrði undan- þegið útsvari, tekjusköttum, fast- eignasköttum, toUum og söluskatti. I staöinn átti fyrirtækið að greiða fast framleiðslugjald. Reglumar um gjald þetta eru flóknar en voru í meginatriöum þessar: ISAL átti aö greiða 20 doUara í framleiðslugjald fyrir hvert tonn af útfluttu áli (þó aðeins 12,5 dollara fram tU 1975). Ef verð álversins hækkaði, átti framleiðslugjaldið að hækka miklu meira. Sem dæmi skal nefna að væri verðið á áltonninu á er- lendum mörkuðum 550 doUarar átti framleiöslugjaldið aö nema 20 doHurum eða um 3,6% fram- leiðsluverðmætisins, en ef verðið hækkaði í 1750 doUara, átti fram- leiðslugjaldið að verða 390 dollarar, Kjallarinn Gísli Gunnarsson Alusuisse fengi í sinn hlut 3,7% af heildarverðmæti útflutningsfram- leiöslu ISAL fyrir að útvega íslenska dótturfélaginu hráefni og selja framleiðslu þess á bestu fáanlegu kjörum. Þessi 3,7% hefur Alusuisse ávaUt fengið. Súráls- deUuna ber meöal annars að skoöa í ljósiþessa ákvæðis. Einnig voru í álsamningnum ákvæði um að ágreiningsmál Alusuisse og íslenska ríkisins skyldu tfara í alþjóðlegan gerðardóm, sam- kvæmt ósk annars h vors aðUans. Endurskoðunarákvæði vantaði 1 samninginn 1966 vantaði ákvæði um reglubundna endurskoðun samningsins ef aöstæður breyttust, þótt upphaflega (1961) hefði A „í fjölmiðlum undanfarin ár hafa samningarnir 1975—1976 verið taldir vera dæmi um sérstaka snilld samningamann- anna... Ragnar Halldórsson, forstjóri ÍSAL, hefur hins vegar skilgreint samningana þannig...: „Þetta voru bara kaup kaups.”....” eða um 22,3% framleiðsluverð- mætisins. Skráð álverö 1981 var ein- mitt u.þ.b. 1750 dollarar tonnið. Álsamningurinn 1966 gerði nefnilega ekki ráð fyrir umtalsverðri veröbólgu í Bandarikjunum í fram- tíðinni svo ótrúlegt sem það kann nú að viröast. Skattainneignin En Alusuisse hafði vissa tryggingu gegn ,,aUt of háum skattgreiöslum”. I álsamningnum var nefnUega á- kvæði um að framleiðslugjaldið mættialdrei verahærra ensemnam helming (50%) af skráðum hagnaði ISAL. Hefði innheimta framleiðslugjaldið, sem lagt var á samkvæmt alþjóðlegu álverði, verið hærra eitthvert árið en sem nam 50% hagnaöi sama árs, myndaðist svonefnd skattinneign ISAL hjá ríkissjóöi. Þessa skattinneign mátti nota til aö greiða niður skatta ISAL í framtiðinni, en ekki til neins annars, og því átti skattinneignin að faUa niður ef ISAL hætti störfum. önnur samningsákvæði I álsamningum 1966 var ákveöið að Alusuisse boðið íslenskum stjórn- völdum að hafa sUkt ákvæöi í raf- magnssamningnum. En íslensk stjórnvöld sýndu þessu atriði engan sérstakan áhuga í samninga- viðræðunum við Alusuisse og hefur það seinna komið þeim í koll. Á því er enginn vafi, eftir á að hyggja, að vöntun á endurskoðunarákvæði er helsti gaUi álsamningsins 1966. Aðalsamningamaöur íslendinga við Alusuisse 1961—1966 var Jóhann- es Nordal seðlabankastjóri. Meðal aðstoðarmanna hans var Steingrímur Hermannsson, síðar formaður Framsóknarflokksins og ráöherra. Álsamningurinn var samþykktur á alþingi vorið 1966 með atkvæðum þáverandi stjórnarflokka (Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks) en á móti voru Alþýöubandalag og Framsóknarflokkur. Forsendur endurskoðunar álsamningsins 1975 Þær voru einkum tvær: 1. Orkuverðið var of lágt. Þetta kom mjög skýrt fram í oHukreppunni 1973-1974. Eitt af skUyrðum Alþjóöa- MEGINATRIÐI ÁLSAMNINGSINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.