Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. 19 vagn, hestar hans, allt sem var girni- legt og eftirsóknarvert, karlar og kon- ur, bæöi smátt og stórt — allt var mér fært....” Assýrískir veiðileiðangrar Eftir uppreisnina beindi Ashurbanipal vopnum sínum gegn Elam sem stutt haföi bróöur hans og veitti því duglega ráðningu svo aö ríkið varö ofurselt ótta viö Assýríu. Ashurbanipal stærir sig af því og seg- ir: „skar af þær varir sem þrjóskast höföu, hjó hendur af þeim sem lyft höföu boga gegn Assýríu”, og heldur svo áfram meö þessari hræðilegu lýs- ingu, „vatnsbrunnanna tæmdi ég. Á einum mánuöi og tuttugu og fimm dög- um lagði ég heil héruö í Elam í eyði; eyöileggingu, þrælkun og þurrka lét ég ganga yfir Elamíta. Eg brenndi tré merkurinnar. Villiasna, höggorma. dýr náttúrunnar felldi ég meö því aí læöast aftan aö þeim. . . ” Hræöileg mynd, og samt er Ashurbanipal, veiöi- boöi guðanna, Enurta og Nergal, sem eru ávallt mér til hjálpar, molaöi ég hauskúpu þess með öxinni sem ég hafði í höndum.” Á annarri rismynd sjást aðstoöarveiöimenn konungs varpa frá sér þungri byröi viö lok veiöidagsins. Ellefu dauð ljón ber fyrir augu og sjö dauösærð þar aö auki. Hundar voru notaöir viö veiðamar. Þeir voru afar grimmir og stríöaldir. Ashurbanipal hafði mikiö dálæti á þeim því aö nokkrar hundsmyndir hafa fundist, mótaöar í leir, og hver þeirra ber á baki eöa um háls orðin: , ,Tættu óvininn í sundur. ” I myndum sínum af þessum veiöiat- buröum náöu assýrísku listamennimir- hvaö hæst og ekkert úr fomöld er því til samanburðar. Tvær myndanna hafa verið lofaðar öörum fremur — þó aö sérhverjum dýravini hljóti aö finnast þær andstyggilegar. Önnur er af ljóni sem sært hefur verið til ólífis meö ör sem enn er föst í holdi þess, blóö ljóns- ins fossar ofan í sandinn og hin mynd- táknum — hann ber hana upp aö birt- unni.færsérsætiogferaölesa... Þaö er Austen Layard, breskum fornfræöingi aö þakka aö bókasafn Ashurbanipals konungs í Nínive fannst. Og hann fann það eiginlega af tilviljun. Áriö 1850 var hann að grafa í haugana hjá Kuyunjik, skammt frá Mosul sem nú er innan landamæra Iraks. Hann haföi þegar fundiö sumar af höggmyndunum góðu sem við get- um séö í sýningarsölum British Museum og haföi sannfærst um að hann væri staddur í rústum Nínive- borgar. Hann hélt áfram að grafa og dag nokkurn komst hann inn í tvö lítil herbergi sem hann fullvissaöi sig um aö hefðu veriö innan hallar Assýríukon- unga. Þau virtust tóm en hann gaf því gaum aö gólf iö var þakið f etsdjúpu lagi sem hann haföi nokkrum árum áöur talið einskis viröi, „skrýtna leirkera- smiöju”, en seinna komist að raun um að voru áletraðar töflur úr brenndum leir. Þær voru mismunandi stórar. Sú minna en bókasafn sjálfs Ashurbanipals Assýríukonungs! Hér var ekki að efast því aö flestar töflumar semfundust höföu í herbergj- unum í Nínive geymdu áletrunina: „Eign Ashurbanipals, konungs her- skaranna, konungs Assýríu.” Bækum- ar hafa aö geyma mjög sundurleit efni. Bréf frá Ashurbanipal til borgar- stjórans í Slippa hefur varöveist þar sem konungur býður honum aö taka meö sér nokkra nafngreinda liösfor- ingja og leita vandlega aö öllum töflum sem til vom á einkaheimilum eöa geymdar í staðarhelgidómum, en um- fram allt þeirra sem snerta stjarn- fræðileg dagatöl, töfraformúlur, særingaþulur og bænir, bardagasögur og svo framvegis, og senda allt saman til konungsins í Nínive. Umboösmenn vora sendir víösvegar um ríkiö í sama tilgangi. Þeir uröu aö vera ástund- unarsamir og láta ekkert framhjá sér fara. Af þessu sést hversu bókasöfnun- in hefur veriö Ashurbanipal hugleikin. Meistaraverk í bókmenntum Babýloníumanna og Assýrínga Þorri efnisins úr bókasafni Ashurbanipals vekur þó áhuga ann- arra en annálsritara, en á meöal bók- anna era hin miklu meistaraverk í bók- menntum Babýlon og Assýríu, þar ó meðal Gilgames sagnakvæöiö og sögumar um sköpun Tiamats kven- drekans og sagan af Marduk hetju- guöinum. Aðeins fjórtán áram eftir dauöa Ashurbanipals var borgin Nínive rænd og lögð í eyði og bókasafn konungsins mikla grafið í rústir. I meira en tvö þúsund ár var þaö gleymsku hulið en þá fannst þaö loks og skilaöi sér aftur mönnum til aukinnar þekkingar. Furöu lostinn mundi konungurinn mikli veröa ef hann kæmist aö raun um aö frægð hans sem bókasafnara skyggöi á allt þaö sem hann afrekaði meö sverði. Stórkostleg er þessi höggmynd úr höll Assýríukonunga i Ninive, nú í British Museum. Hún sýnir Ashur- banipal konung á Ijónaveiðum á hestbaki og færi. Konungurinn var meira en afburða veiðimaður og her- maður. Hans verður helst minnst sem lærdómsmanns, eins fyrsta ,,bóka"safnara mannkynssögunnar, og fyrir að hafa látið höggva einhver merkustu steinverk fornaldar. maöurinn mikli, ekki öllu ógeö- felldari en landvinningamaöurim: Ashurbanipal. Konungurinn viröist hafa veriö verndari hvers konar íþrótta. Hann elti uppi villiasna og hirti yfir sléttumar og upp um hlíðarnar, veiddi þá í net og slöngvaði þá, festi þá í dýragildrur og lét flæma þá í kvíar. En sá leikur sem honum þótti þó mest til koma var að veiða konung dýr- anna; konungsljón, og það gladdi hann ekki lítið aö sjá sjálfan sig akandi vagni og skjóta af boga á dýrin sem voru á hrööum flótta eöa — sem var hættulegra — á hestbaki og beita spjót- inu. Stundum elti hann dýrin á fæti, og á einni myndinni grípur hann til dreypifómar yfir fjóram dauöum ljón- um og þessi áletran fylgir: „Eg er Ashurbanipal, konungur konunganna, konungur Assýríu. Af mínum mikla mætti og konunglega styrkleika greip ég ljón í eyðimörkinni á rófunni og aö in, engu aö síður átakanleg, af ljónynju sem er hryggbrotin og lömuö aö aftan en rís upp á framfæturna og öskrar ögrandi gegn veiðimönnunum. Grípið í leirtöf lu „bóka"safnið En sá léttir aö hverfa frá þessum blóövelli og villimennsku til þess sem orðiö hefur nafni Ashurbanipals til sæmdar. Nú skulum við fylgjast meö hinum volduga konungi. Hann er kom- inn heim í höllina aö kvöldi dags úr erf- iöri og áhættusamri veiðiför. Hann hef- ur fengið sér bað og farið í hrein tignarklæði, neytt kvöldveröar og stefnt uppáhaldsdrottningunni til sín í einkaherbergi sitt. Síðar gengið til bókaherbergisins, þar logar á lampa á borðinu, vínkrúsinni komiö fyrir á þægiiegum staö, mjúkur sess bíður hans. Konungur gengur aö einni hill- unni og tekur þar bók — ekki bók í sama skilningi og við þekkjum, heldur leirtöflu sem er þéttsett fleygleturs- stærsta var flöt, um níu þumiungar á lengd og rúmlega sex á breidd, hinar minni voru dálítiö ávalar og ekki nema þumlungur á lengd. Þær vora allar þaktar fleygrúnum, sumar svo smáar aö Layard varö að nota stækkunargler til að geta greint þær. Hann gaf skipun um að safna þeim saman og senda til British Museum við fyrsta tækifæri. Tuttugu ogfjögur þúsund töflur Á næstu árum gróf Layard enn upp margar töflur, hvorki fleiri né færri en tuttugu og f jögur þúsund töflur bárust British Museum fyrir hans milligöngu. En mörg ár liöu þangað til hægt var aö ráöa letrið sem á þeim var. Þá gerðist þaö eftirtektarveröa að sjálfmenntað- ur lærdómsmaöur, George Smith að nafni, opinberaöi undrandi heimi þaö sem Layard hafði uppgötvaö fyrir slembilukku og var hvorki meira né URVAL viö Austurvöll @26900 Umboö&menn um altt land Hjón með tvö börn 2-11 ára og Ford Fiesta (B flokkur) i 2 vikur: Kr. 28.678.- fyrir alla. eða: 2 x fullorðnir (5 8.242.- = 16.484,- 2 x barn (5 4.742.- = 9.484.- Kaskótrygging = 1.960.- 4 x flugvallarskattur____= 750.- Alls kr. 28.678.- Innifaliö: Flug Keflavík - London - Keflavik. Flugvallarskattur. Bíla- 'leigubíll með ótakmörkuðum akstri í tvær vikur. Ábyrgðar- og kaskótrygg- ing. Söluskattur. Ekkert aukalega nema bensínkostnaður. FLUG OG BILL • Akstur að eigin vild í 1 - 4 vikur. Mjög mikið úrval af bílategundum. Brottfarir vikulega apríl - september. Suðurströnd Englands býður upp á ótal möguleika til sumarleyfisdvalar, ásamt Wales og Miðlöndunum. Dæmi um verð: Hjón með Ford Fiesta í 2 vikur: Kr. 10.864,- fyrir manninn, = Kr. 21.728.- fyrir bæði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.