Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 15
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. 15 forsendum hefur komist í þá aöstööu aö geta haft áhrif á gang mála. Afstaða kvennaframboðs Þaö fer ekki hjá því aö margar spumingar vakni í sambandi viö þessa greinargerð fulltrúa Kvennaframboösins í stjóm dvalar- heimilanna, þeirra frúnna, Svövu Aradóttur og Anette Bauder Jensen. Heiöarlegur borgari vill auövitaö trúa því að uppkominn ágreiningur sé eingöngu framkominn vegna ein- skærrar umhyggju frúnna fyrir velferö stofnananna, en því miöur kemur ýmislegt óeöli í ljós viö nánari skoðun. Telja veröur trúlegast aö þær hafi einhvers staöar leitaö sér upplýsinga og þekkingar um máliö, sem eðlilegt er, þar sem þær, mér vitanlega, eru ekki sérmenntaðar til þess aö dæma slíka hluti sem hér um ræöir. I liö 1 í greinargerö frúnna er eftir- farandi klausa „Okkur finnst mis- kvæm, óhlutdræg og hröö afgreiðsla allra opinberra málefna er fyrst og fremst komin undir hæfileikum starfsfólks á sviði framkvæmda- valds og dómsvalds. En aldagömul reynsla af ráðningu embættismanna hefir orðið tUefni tU grófra misbeitinga. Stéttahleypi- dómar, stjórnmálalegar og einka- ívUnanir hafa látið sérstaklega tU sin taka á þessu sviði”, Þá er ekki úr vegi að vitna til orða hins fræga heimspekings Stuart Mill um sama efni (frjálsl. þýöing): „í engri embættisathöfn, sem ráðherra framkvæmir, er þaö jafnáríðandi að hún sé framkvæmd af persónulegri ábyrgð — sem embættisveitingar. — Venjulegur ráðherra álítur sjálfan sig fima dyggðugan, ef hann veitir embætti manni, sem unnið hefir til þess.” Ohætt mun vera aö fullyrða aö ekki hafi ástandið batnað í þessu efni frá því aö orö Poul Andersens birtust á prenti; sennilegt er að hjá okkur séu um eöa yfir 90% af embættisveiting- um af einhverjum þeim toga, sem Kjallarinn Gunnlaugur Þórðarson hinn viöurkenndi danski lögfræðing- ur f ordæmir í verki sínu. Svo kemur þessi efnilegi kerfis- karl, flugvirkinn, ogfullyröir: „Trú- lega er það einsdæmi þegar gcngið er þvert gegn samhljóða og eindreginni tillögu slíkrar stjórnar þegar um er aö ræða framkvæmdastjóra hennar.” Flugvirkinn hefði átt aö reyna aö afla sér einhverra upplýsinga um þessi mál áöur en hann tók sér penna í hönd eða fór aö brigsla öörum um aö hafa ekki réttar upplýsingar í málinu. Dæmigerður dómsmálaráðherra í bananalýðveldi? Hins vegar er auðvelt aö benda Ragnari Karlssyni flugvirkja og undirmanni Leifs Magnússonar á sígild dæmi um pólitíska stööuveit- ingu, sem eftir hans kokkabókum mundi teljast valdníösla. Nýjasta dæmi um slíkt er skipun í sýslu- mannsembættið í Isafjaröarsýslum og bæjarfógetaembættiö á Isafiröi. Með þeirri skipun gekk dómsmála- ráöherra framhjá mörgum hæfum og reyndum embættismönnum, sem að öðru jöfnu voru e.t.v. frambæri- legri en hinn nýskipaði bæjarfógeti. Sigtryggur Stefánsson ráðið að ekki hafi verið leitað til arki- tekta sem eru einir stétta menntaðir til arkitektastarfa” (leturbr. mín). Lái mér hver sem vill þó að mér Starf þaö, sem skipað var í, er fyrst og fremst dómsstörf og umboðsstörf, en þess háttar störfum hefur hinn ný- skipaöi sýslumaður ekki komiö nærri áöur, aftur á móti flestir þeirra, sem sóttu um embættið. Þaö ætti hins vegar ekki aö vera nein ófrávíkjan- leg regla aö embættismenn færist sjálfkrafa aö heita má upp í kerfinu og þaö þrátt fyrir vanhæfi. Halldór Laxness hefur í einu af verkum sínum svo skemmtilega fordæmt slíkt af sérstöku tilefni. Nokkru áöur en embættið var veitt áttum viö tal saman, hinn nýskipaði bæjarfógeti og sýslumaöur. Varö mér þá aö orði, aö auðvitað fengi hann embættið, veiting þess væri of þýðingarmikil til þess aö pólitík myndi ekki ráöa úrslitum. Viö því væri fátt aö segja, þannig væri nú málum háttaö. Þaö þætti stórfrétt ef pólitík réöi ekki um skipun í embætti. Hins vegar er þaö skoðun mín að ekki geti verið um aöra og betri lausn á þessum málum aö ræöa, en þá aö pólitískur ráðherra skipi í embætti og beri einn ábyrgö á þeirri stjórnvaldsframkvæmd. Mér væri alls ekki að skapi aö einhverjir kerfiskarlar ættu einir aö ráöa í því efni. Umrædd embættisveiting gæti hins vegar veriö fyrirtaks efni í nýjan leiöara DV um dómsmálaráðherr- ann okkar, sem væri dæmigeröur dómsmálaráöherra í bananalýö- veldi, ef ritstjórinn er ritaöi hinn fræga bananalýöveldisleiöara 26. f.m. væri sjálfum sér samkvæmur. Þaö er ekki úr vegi aö rifja upp hvemig bananalýðveldi eru í huga ritstjóransEllerts B. Schram. „Bananalýðveldi eru þau ríki köll- uð sem búa við spillingu í stjórn- sýslu, klíkuskap í pólitík og algjöra lítilsvirðingu á mannasiðum eða háttvísi. Þar komast helst til valda vitfirringar eða vesalmenni.” — „Ráðherrann (Steingrímur Her- mannsson er áöur nafngreindur í greininni) hefur orðið sér og flokki sínum til skammar. Bananalýðveld- ið hefur.. . eignast liðsmann. Skyldi lesendum DV finnast þetta lofsverö blaðamennska? Fagnefndir geta verið varhugaverðar Þaö er reynsla mín og skoöun að oft sé lítið upp úr því leggjandi sem „fagnefndir”, líkt og Flugráð er aö vissu marki, legg ja til mála, ekki síst um embættisveitingar, og gæti þaö veriðefniíaðrablaðagrein.Þaðer í fáum orðum sagt illt í efni, ef ryk- fallnir og steinrunnir kerfiskarlar ættu að hafa lokaorð um embættis- veitingar og aörar veigamiklar stjórnvaldsákvarðanir. Það er sem sagt miklu betri lausn að þar ráöi ráöherrar. Þeirkomaogfara. Stundum hafa þvílíkar fjarstæöu- raddir heyrst, að æskilegast væri aö Hæstiréttur Islands endumýjaði sig sjálfur, í stað þess að ráöherra skip- aöi hæstaréttardómara, þegar störf þeirra losna. Slíkt væri mjög var- hugavert og þá er pólitísk skipun miklu betri. Reyndar er þaö svo, aö í Hæstarétti sitja í dag engir dómarar, sem talist gætu jafnaöarmenn eöa alþýöubandalagsmenn, síðan hinn frábæri dómari Einar Amalds hvarf úr réttinum. Mér þykir þaö heldur til hvarfli aö frú Svava Aradóttir hafi ekki talið sig þurfa aö leita út fyrir fjölskyldu sína til þess aö afla sér þekkingar um máliö og þar meö taka framkomna afstöðu. Einnig læðist að sá grunur aö úr sama viskubrunni komi þekkingin sem hlýtur aö liggja aö baki aðdróttunum fulltrúanna um fjárdrátt hönnuðanna. Kvennaframboöskonur riöu húsum hér í bæ fyrir síðustu bæjar- stjórnarkosningar og sögðu öllum, sem heyra vildu, aö nú skyldi tekið í rassgatiö á þessum „karlrembusvín- um” (leturbr. mín) sem misnotaö höföu aöstööu sína á opinberum vett- vangi, hyglaö vinum sínum og ættingjum og jafnvel mútað kjósendum sér og sínum flokki til framdráttar. Því miöur létu alltof margir bæjarbúar blekkjast af fagurgala þessara skrumara. Þaö viröist takmarkalaust hvað ófyrir- leitinn lýður getur leyft sér aö bera á borð fyrir hinn almenna borgara og vansa, enda þótt þaö ætti litlu að breyta um niöurstööur dóma, er þó ekki aö vita, því aö svo oft virðist mér í því efni gæta nokkurs geðþótta. Óbein valdníðsla Skrif mín um veitingu flugmála- stjóraembættisins hafa fyrst og fremst oröiö til vegna þess aö mér þótti sú stjómvaldsathöfn ekki litin í því rétta stjómarfarslega ljósi, sem vera bar og gilti mig einu hvaöa ráö- herra ætti hlut aö máli. Sem lög- manni þótti mér ekki síður skylt aö mótmæla ómaklegum árásum og ásökunum um valdníöslu. Hins veg- ar er það svo aö valdníðsla getur komið óbeinlínis fram á margvísleg- an hátt. Þaö væri t.d. hugsanlegt aö flugráösmenn reyndu með starfi sínu í Flugráði aö torvelda störf hins nýskipaða flugmálastjóra, þaö væri óbein og illa sannanleg valdníösla. Mér dettur þetta hins vegar í hug út af hinni einstöku ákvöröun fyrrv. samgönguráöherra Halldórs E. Sig- urössonar aö láta Flugráð halda fundi sína meö varamönnum. Slíkt fyrirkomulag um störf opiriberra nefnda hlýtur aö vera frekar til taf- ar en gagns. Mér kemur til hugar aö þessi máti hafi verið tekinn upp af því aö hinn látni flugmálastjóri átti stundum í erfiöleikum meö samstarf viö Flugráð, aö því er heyrst hefur. Þaöerönnursaga. Þagnarskylda Poul Andersen fjallar ýtarlega í verki sínu um réttindi og skyldur embættismanna. Ver hinn danski lögfræöingur þó nokkru máli til þess aö ræöa um þagnarskyldu embættis- manna. Akvæði um þagnarskyldu embættismanna okkar er í 32. grein starfsmannalaganna. 1 fáum oröum sagt er þaö alvitað, aö mörg atriði sem ríkisstarfsmenn komast að í starfi sínu eru þess eðlis aö þau eiga aö fara leynt vegna hagsmuna ríkis- ins eða almennings. Þessi þagnar- skylda takmarkar þó ekki rétt embættismanns til aö gagnrýna opinberar ráöstafanir ef hann byggir gagnrýni sína eigi á þeim atriöum, sem hann hefur vitneskju um sem embættismaöur og eiga að fara leynt, heldur því sem er alkunnugt. Af þessu athuguðu má vera fylli- lega ljóst, aö enda þótt umræddur flugvirki hafi fullan rétt til aö gagn- rýna sitt hvaö um meðferð flugmála, þá var þaö andstætt góöu siðferöi embættismanns að reyna að koma höggi á þann ráðherra, sem hann sit- ur í Flugráði fyrir meö því aö reyna aö vega aö mér. Auðvitað veröur aö viröa Ragnari Karlssyni til vork- unnar hve ófróöur hann er um þaö hvemig rétt sé aö starfa í nefndum og hvenær þagnarskylda eigi viö en hann mun ekki einn um aö sitja í opinberri nefnd eða ráöi án þess að valda því. Lesendur blaðsins geta velt fyrir sér hverju flugvirkinn var í raun réttri aö þjóna með skrifum sínum? Vera má aö hann hafi haldið aö hann væri aö gera yfirmanni, deildar- stjóranum og verkfræðingnum hjá Flugleiðum greiða með skrifum sín- um. Ekki dettur mér í hug aö hann hafi átt þátt í því né meti slíka þjóns~ iund. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. tekistaðblekkjaþá. Eg get alveg fullvissaö drósirnar um þaö aö almenningur er farinn aö fylgjast vel meö framkomu þeirra á opinberum vettvangi hér í bæ. Það má þó telja lán í óláni aö þeirra rétta andlit og hugarfar er komið í ljós og stuöningsmenn þeirra veröa því miður að sætta sig viö orðinn hlut. Niöurlæging fulltrúa kvennafram- boösins hófst opinberlega með því hvernig staöiö var að lóöarveiting- unni á Helgamagrastræti 10. Þá kom í ljós að undirferli og lítilsvirðing á samborgurum sínum hafa þær aö leiðarljósi við störf sín. Skyldi nokkuö koma til meö að vanta á glæsilega hönnun hússins sem reist verður handa frúnni viö stræti Helga magra. Þaö er af nógu aö taka þegar farið er að huga aö störfum kvennanna aö opinberum málum hér í bæ, og fy rst hönnun og arkitektar eru hér til umræðu, væri ekki úr vegi aö athuga nánar hvemig staðið hefur veriö að þeim málum t.d. vegna byggingar fyrirhugaðs dagvistunarheimilis hér í bæ. Vonandi liggja allar upplýsingar þar aö lútandi á lausu, þaö gæti orðiö tilefni til tiltektar í hirslum þessara stallsystra. Eg læt ekki þessar línur frá mér fara til vamar kollegum mínum, þeir eru svo sannarlega fullfærir um að verja sig sjálfir, heldur vegna þess aö mér og fleirum er farið aö ofbjóöa framkoma þessara „kvenrembusvína”. Ef mitt framlag getur orðið til þess aö opna augu bæjarbúa fyrir því hvaöa aðferðum beitt er sjálfum sér og sínum til framdráttar er takmarki mínu náö. Aö lokum vona ég aö kollegar mínir láti nú kné fylgja kviöi og láti rétta aðila sæta ábyrgö vegna þessa fáheyrða atvinnurógs. Sigtryggur Stefánsson tæknifræðingur Akureyri. FLUGOGBILL • Akstur að eigin vild í 1 - 4 vikur. Hægt að velja um margar bílategundir. Brottfarir vikulega maí - september. Hvernig væri að heimsækja Svíþjóð, fara yfir til vatnalandsins Finnlands eða kannski allt norður til Lappanna. Þetta er allt hægt með bílaleigubil til eigin afnota. kejS 939 £0 Dæmi um verð: Hjón með Ford Fiesta í 2 vikur: Kr. 12.423,- fyrir manninn, = Kr. 24.846.- fyrir bæði Hjón með tvö bðrn 2-11 ára og Ford Fiesta (B flokkur) í 2 vikur: Kr. 35.524.- fyrir alla. eða: 2 x fullorðnir @10.106.- = 20.212,- 2xbarn @6.606.- = 13.212,- Kaskótrygging = 1.350.- 4 x flugvallarskattur___= 750.- Alls kr. 35.524,- Innifalið: Flug Keflavík-Stokkhólmur - Keflavík. Flugvallarskattur. Bíla- leigubíll með ótakmörkuðum akstri í tvær vikur. Ábyrgðar- og kaskótrygg- ing. Söluskattur. Ekkert aukalega nema bensínkostnaður. Tl m 3 s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.