Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Side 14
14, Hádegisverðarfundur Efni: „Nýjungar í þjóðhagfræði”. Fyrirlesari: Dr. Þorvaldur Gylfason prófessor. Fundarstaður: Veitingastaðurinn Þingholt, föstudaginn 17. febrúar kl. 12.15—13.45. FÉLAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OGHAGFRÆÐINGA. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Ægisíöu 96, þingl. eign Elínar Nóadóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 17. febrúar 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., 95. og 100 tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Vífilsgötu 24. þingl. eign db. Sigurjóns I. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 17. febrúar 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Laufásvegi 45B, þingl. eign Veturliða Gunnarsson- ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Ásgeirs Thor- oddsen hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 17. febrúar 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Búða- vegi 40 Fáskrúösfirði, þinglesin eign Margeirs Þórormssonar, fer fram samkvæmt kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Búða- vegi 35, efri hæð, Fáskrúðsfirði, þinglesin eign Þórs hf., fer fram sam- kvæmt kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, Asgeirs Thoroddsens hdi. og innheimtu ríkissjóös á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 14.00, Sýslumaöurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á ms. Sæbjörgu SU-403, þinglesin eign Pólarsíldar hf., fer fram samkvæmt kröfu Jóhanns H. Níelssonar hrl., Landsbanka íslands og Verzlunar- banka Islands hf. við skipið í Fáskrúðsfjarðarhöfn mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 119., 122. og 124. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á verk- stæðishúsi í Löngu Lág Djúpavogi, þinglesin eign Asgeirs Hjálmars- sonar, fer fram samkvæmt kröfu innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýsiu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Búðavegi 49 Fáskrúðsfirði, þinglesin eign Pólar- síldar hf., fer fram samkvæmt kröfu Iðnþróunarsjóðs og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Skólavegi 12 Fáskrúðsfirði, talin eign Axels Guðlaugssonar, fer fram samkvæmt kröfu Landsbanka Islands og Arna Halldórssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 1. mars 1984 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í S-Múlasýslu. DV.MlÐVÍKUDAGUH 15.FÉBRUAR 1984. Bankaráðsmaður- inn og bréfberinn Nokkrum vikum fyrir jólin i vetur kom f ram megn óánægja þingmanns nokkurs vegna veitingar banka- stjórastöðu. Þingmanni þeim þótti fram hjá sér gengiö þegar nær óbreyttur kontóristi, en með fagur- grænan framsóknarstimpilinn i bak og fyrir, fékk hnossið eftirsóknar- verða. Ymislegt býsna athyglisvert kom fram i máli þessu sem okkur alþýðufólkinu, sauðsvörtum almúg- anum, kom jafnvel á óvart. Eitt var að þingmaður þessi tekur við þókn- unum fyrir setu í 2 nefndum á því herrans ári 1982 eins og lög og reglur sjálfsagt mæla fyrir um. Greiðslur þessar námu kr. 158.000,- skrifa: eitt- hundrað fimmtíu og átta þúsund, ein- göngu fyrir störf í 2 nefndum. Mörgum láglaunamanninum þætti i dag þaö vera allrífleg búbót fyrir rúmu ári. Þá eru ótalin þingmanns- iaunin, þóknanir fyrir önnur nefndar- störf og öll þau margvíslegu hlunn- indi sem þingmönnum hlotnast en þau munu mörg hver vera drjúg viðbót þess sem fyrir er. Til að foröast misskilning vil ég taka fram að störf þingmanna eru vandasöm og ábyrgðarmikil en hins vegar virðast þingmenn margir hverjir vera svo gjörsamlega úr tengslum við það fólk sem hlotnast það „hnoss” eitt að kosta öllu til aö halda uppi þessari samkomu. Ohætt mun að fullyröa að varla verður þingmaöurinn sem hér á hlut að máli talinn á flæðiskeri ' staddur með þessi laun. Hins vegar eru mörg þau störf í þessu þjóðfélagi okkar sem eru afar vanmetin. Á dögunum var t.d. í fréttatíma sjónvarpsins viðtal við unga konu sem haföi starfað i 8 ár Kjallarinn GUÐJÓN JENSSON póstafgreiðshimaður. samfleytt á sama vinnustað og ber um kr. 12.000,- á mánuði úr býtum. Þá nægir að nefna allfjölmenna stétt fólks sem hefir þann starfa að bera út bréf í öllum veðrum. Þeir brjóta sér leið gegnum snjóskafla, vaða vatnselg, rogast gegn roki og rign- ingu, frosti og frera, í þeim óeigin- gjama tilgangi einum að koma þeim póstsendingum til skila sem þeim er trúað fyrir svo viðtakendur megi fá póstinn sinn sem fyrst. Oft er bréf- berum sýnd ósanngirni og jafnvel svo fullkomið virðingarleysi að engu tali tekur. Nægir þar að nefna að mjög víða í þéttbýli er merkingum ákaflega áfátt. Bréfberi veit eigi svo gjörla undir sh'kum kringumstæðum hvar viötakandi býr nákvæmlega og hvernig bestum skilum sendinga verði við komið. Og ef út af ber eiga ýmsir til að hella úr skálum reiði sinnar yfir viðkomandi bréfbera og ekki vanda kveðjurnar ef bréfin rata ekki rétta leið þrátt fyrir merkingar- leysið. Þá vill það brenna við að bréfberar verði fyrir því að hundar, sem ekki eru í forsvaranlegri gæslu, glefsi í þá og valdi jafnvel alvarleg- um meiöslum. Mun þannig hafa myndast vandræðaástand í sveitar- félagi við Faxaflóann þar sem hund- ar hjuggu stórt skarð í bréfbera- sveitina og sjálfsagt leitt til þess aö margir víxlar hafa fallið þar um slóðir. Hvemig skyldi launakjörum þessa fólks vera háttað i dag? Það verður að segjast sem er að þau eru meö öllu óforsvaranleg og undur að nokkur skuli Ufa svo lág laun af. Byrjunar- laun eru samkvæmt 5. flokki BSRB taxta og nema kr. 10.605 auk 356 kr. dagvinnutekjutryggingar, miðað við fullt starf samtals kr. 10.961. Árs- kaup bréfberans nemur því kr. 131.532, hækkun um 1 launafl. eftir 6 mán. starf innifahð sem í raun er sama að krónutölu og var fyrir. Þingmaðurinn hefir því rúmlega 20% hærri þóknun fyrir sínar 2 nefnd- ir en bréfberinn hefir í kaup allt árið tveim árum síðar! Ef laun bréfber- ans um mitt ár 1982 yrðu lögð til grundvallar verður útkoman þessi: 5. fl. BSRB kr. 6.797 X12 = kr. 81.564, dagvinnutekjutrygging innifaUn, þingmaðurinn hefir því tæp tvenn árslaun bréfberans fyrir nefndar- störfin sín. Hér að framan hefir verið gerður að umtalsefni ógnvænlegur munur á Njósnir um vamir og viðskipti: „ÞAÐ GERIST ALDREIHÉR?” * Það eru nærri tveir áratugir Uðnir síðan bók Fitz Gibbon, Það gerist aldrei hér? kom út sem „bók mánaðar- ins” hjá Almenna bókafélaginu. Bókin fjallaði um undirróður vinstri aflanna á Bretlandi meö formann Verkamannaflokksins í fararbroddi. Hópur svonefndra „andsprengju- manna” hafði það að markmiði að koma öllu varnarkerfi á Bretlandi fyrir kattamef og reka Bandaríkja- mennúrlandi. . Fitz Gibbon hefur séð söguna í tals- vert betra samhengi en George Orwell því sögusviðiö í Það gerist aldrei hér? er sífellt á meöal okkar í mismunandi uppfærslu. Núna Norðurlönd Það er svo sem ekki í fyrsta sinn, þegar Treholt-málið kemst í sviðs- ljósið, að Norðuriandabúar verða upp- vísir aðnjósnum. A Norðurlöndunum öllum hefur komist upp um einstakhnga sem hafa veriö fengnir til að njósna fyrir Sovét- menn um varnir og viöskipti. Það er hins vegar langt síðan annað eins hita- mál og jafnframt margslungið hefur komið upp á Norðurlöndunum. Hitamálið felst einkum i því að nú eru miklu fleiri tengdir máli Treholts en hann sjálfur. Málið teygir anga sína um Norðurlöndin öll, meira að segja til GEIR R. ANDERSEN AUGLÝSINGASTJÓRI Islands og reynir hver sem betur getur að þvo heridur sínar, þeir er hafa heils- að þessum mikla „heimsmanni” eöa setið „lunch” einu sinni eða tvisvar í hans boði. Margslungið er njósnamálið svo einnig fyrir þá staðreynd að alls ekkert liggur fyrir um það hvar verifsvið njósnarans Treholts lá né hve um- f angsmikið það var. Sumir erlendir fréttaskýrendur hafa meira að segja látið að því liggja að ekki sé fullsannað að Ame Treholt sé höfuðpaurinn í þessu sérstaka njósna- máli og ekki einu sinni víst að þetta sé hægt aö flokka undir njósnir eins og þær eru skilgreindar við þær aðstæður þegar aöili er sendur út af örkinni gagngert til að leynast í herbúðum eða stjórnkerfi andstæöingsins tU að afla gagna. Miklu fremur megi flokka starfsemi Treholts undir áróður og markvissa moldvörþustarfsemi með því að þoka vissum sjónarmiðum áleiöis í viðtölum og á ráðstefnum og sem leiða my ndu til áhrifa vinstri aflanna, ekki einungis i Noregi heldur um Norðurlöndin öll. — Og a.m.k. hefur sá þátturinn nú sann- astaU-óþyrmUega. Arne einn — eða fleiri? Þegar því er velt fýrir sér hvort Tre- holt sé höfuöpaurinn i þessu sérstaka máU, sem á aö hafa staðiö ósUtið frá árinu 1969, hlýtur að koma upp í hug- ann spuming um það hvort nánasti samstarfsmaður, fyrir ofan eða neðan, haf i aldrei orðið neins áskyn ja. Og mikið rétt, það er komið svar við því. Ekki einn einasta af hans sam- starfsmönnum grunaði neitt! Getur nokkur heUvita maður tekið slikt svar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.