Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR15. FEBRDAR1984. 23 Smáauglýsingar Óskum eftir íbúð strax og fram í júlí. Erum barnlaus hjón um þrítugt. Hafið samband viö auglþj. DV ísíma 27022. H—412. Atvinnuhúsnæði Óska eftir 50 til 120 ferm húsnæöi undir matvælaiðnað. Má þarfnast breytinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—397. Skrifstofuhúsnæði. Skrifstofuhúsnæði óskast, helst í Hafnarfirði. Þarf að vera laust sem allra fyrst. Uppl. í síma 53843. Grindavík—Grindavík. Oska eftir að taka á leigu 30—50 ferm verslunar- og/eða iðnaðarhúsnæði fyrir snyrtilegan iðnað. Allt kemur til greina. Einnig vantar íbúð á staönum. Uppl. í síma 15640 milli kl. 10 og 17. Vantar 500—1000 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð, mið- svæðis í Reykjavík. Hafið samband við auglþj.DVísíma 27022. H—906. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði til leigu eða sölu. Uppl. í símum 99-4166 og 99-4180. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eða léttan iönað, bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aðstaöa, eða samtals 660 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Ung kona óskar eftir 50—70% vinnu. Er vön afgreiðslu, kann vélritun og er með bílpróf. Ymis- legt kemur til greina. Uppl. í síma 42576. Rafvirki, rafvirki. Eg er 23 ára gamall og hef tveggja ára gamalt sveinspróf í rafvirkjun, mig vantar vinnu, get byrjað strax. Uppl. í síma 91—14712 eftir kl. 17. Ath., ath. Oska eftir vinnu eftir klukkan 12 á daginn, er á þriðja ári i viðsk4)tadeild Hl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 10589. Erum tvær, 28 og 29 ára, og óskum eftir að ræsta í verslun eða fyrirtæki, saman eða hvor í sínu lagi. Getum byrjað strax. Uppl. í síma 43728 á morgnana og kvöldin. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Skemmtanir Oskum að ráða duglegan starfsmann, sem á auðvelt með að um- gangast fólk, til starfa á videoleigu. Uppl. í síma 35948. Smiðir. Oskum eftir trésmið til starfa við inn- réttingar í verslun í um það bil 1 mán- uö. Uppl. í síma 35948. Abyggilegur starfsmaöur óskast, með staðgóða þekkingu á dægurtónlist. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist DV fyrir föstudagskvöld merktar „Dægurtón- list”. Vantar 2 góða verkamenn í byggingarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—365. Kona óskast til starfa hjá tryggingaumboði á Kefla- víkurflugvelli í 2—3 tíma á dag. Þarf að geta byrjaö strax. Uppl. í síma 4636 á Keflavíkurflugvelli og í síma 91-18618 eftirkl. 18. Óska eftir að ráða smið eða lagtækan mann, vanan viðgerðum á húsum og annarri viöhaldsvinnu, verður aö geta unniö sjálfstætt. Uppl. í síma 29832. Afgreiðslustúlka óskast á dagvakt. Upplýsingar á staðnum í dag frá kl. 14 til 17. Nesti hf., Háa- leitisbraut 68 (Austurveri). Matráðskona óskast á barnaheimilið Efrihlið, í veikindafor- föllum. Uppl. í síma 83560. Vana starfsstúlku vantar við kjötafgreiðslu í matvöruverslun. Uppl. í síma 31302 eftir kl. 19. 1. vélstjóra vantar strax á skuttogara. Uppl. í síma 97-5689 og 97-5651._________________________ Afgreiðslustúlkur. Oskum aö ráöa afgreiðslustúlkur nú þegar, vaktavinna. Uppl. á staðnum . kl. 14—18. Klakahöllin, Laugavegi 162. Atvinna óskast Diskótekið Disa, elsta og virtasta ferðadiskótekið, hefur annast dansstjóm á hátt á annað þús- und dansleikjum frá upphafi og nú orð- ið eru þeir yfir 300 árlega. Urvinnsla upplýsinga og samræming reynslunn- ar af öllu þessu starfi miðar að því að veita hverjum hópi hina fullkomnu þjónustu. Þarftu að leita lengra til að vera öruggur um góða skemmtun? Dísa, sími 50513. Diskótekið Dollý. Góöa veislu gjöra skal. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar óskaöar upp- lýsingar um hvernig einkasam- kvæmið, árshátiöin, skólaballiö og fleiri dansleikir geta orðið eins og dans á rósum. Bjóðum tónlist viö allra hæfi, við öll tækifæri. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Alhliða hrein- gerningar og teppahreinsun. Haldgóð þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Hreingemingarfélagið Hólmbræður. Uppl. í síma 85028 og tekið á móti pönt- unum. Ath. vinnum eftir föstum töxt- um. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn,sími 20888. Hólmbræður, hreingeraingastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um við að nýta alla þá tækni sem völ er I. á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ;ustu og fullkomustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á ’teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. _______ Hreingemingar-gluggaþvottar. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum við að okkur allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í sima 29832. Verkafl sf. 19 ára piltur óskar eftir vinnu, getur hafið störf strax. Uppl. í síma 44393. 29 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17012 milli kl. 13 og 17 og 9 og 12. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS SKULDABRÉF I 8. DRÁTTUR 10. FEBRÚAR 1984 SKRÁ UM VINNINGA VINNINBSUPPHCÐ KR. 10.000 41400 43794 44621 79977 VINNINGSUPPHEÐ KR. 5.000 23318 78497 85470 97104 VINNINGSUPPHIEÐ KR. 1.000 2066 12895 26331 39488 47993 63928 77564 92273 3740 13968 27757 39523 48643 64797 77956 92436 4077 14896 28581 40020 49969 64982 79312 92763 4611 16286 28701 44121 50007 69773 83106 93130 i 6455 16396 29643 44145 50527 70643 84762 98329 j 6781 16840 31559 44720 51340 71069 85620 99814 7394 17392 34237 44756 51888 71743 85810 9497 19052 35066 45314 51964 72287 87202 10557 19338 37249 46016 52153 74987 89844 10815 19786 37776 46249 52225 75014 90256 11365 22855 39189 46543 55185 76157 90905 11763 23587 39428 47177 63061 77446 91017 VINNINGSUPPHIEÐ KR. 100 414 4324 7849 11130 15425 19484 24946 30168 442 4521 8050 11289 15683 19892 24966 30182 534 4614 8102 11487 15774 20246 25275 30324 558 4724 8161 11652 15811 20295 25301 30581 869 4726 8612 11912 16009 20569 25854 31002 960 4962 8862 12368 16075 20646 25858 31064 965 5211 8964 12469 16173 20794 26220 31940 1148 5213 9112 13109 16453 21007 26326 32063 1176 5395 9228 13248 16677 21498 26838 32252 1256 5475 9232 13789 16727 2158? 26864 32356 1491 5675 9378 13795 16818 22006 26926 32389 1742 5744 9532 13837 17265 22087 27444 32664 2098 5957 9546 13871 17411 22311 27564 32766 2150 6207 9995 13913 17489 22400 28172 32776 2218 6388 10035 14016 18155 22561 28483 32995 2406 6870 10560 14174 18239 22572 28614 33088 2451 7159 10563 14358 18310 22604 28710 33089 2605 7247 10576 14491 18502 22915 28839 33129 2640 7389 10765 14563 18762 23099 29097 33483 2831 7448 10830 14731 19066 23204 29190 33529 3435 7455 10990 14826 19239 23277 29466 33593 3743 7491 11000 15001 19241 23917 30070 33871 4051 7772 11050 15155 19460 24114 30091 33934 34050 42209 50086 58240 66853 75669 84617 93033 34299 42306 50319 58433 67111 76047 84641 93054 34974 42339 50350 58566 67197 76062 84931 93327 35061 42478 50930 58832 67347 76168 85366 93336 35153 42495 51520 59213 67365 76224 85543 93457 35244 42798 51927 59633 67658 76677 85963 93585 35429 42824 52164 59643 67692 76772 86161 93707 35471 42837 52799 59825 67791 76964 86236 93732 35894 42874 52831 60041 67839 77005 86383 93802 36088 43695 53018 60056 67922 77156 86588 94386 36219 43795 53137 60069 68138 77689 86969 95209 36482 44462 53278 60691 68250 78021 87499 95397 36735 44543 53430 60745 68318 78109 87754 95498 37031 45270 53668 60975 68686 78227 87874 95743 37376 45780 53834 61195 69161 78340 88116 95806 37551 46033 53919 61264 69432 78773 88147 96115 37813 46081 54036 61267 69772 78781 88155 96464 38045 46135 54043 62053 69892 78787 88206 96495 38350 46198 54050 62323 69997 79163 8B288 96934 38377 46270 54392 62388 70240 79674 88759 97097 38382 46405 54448 62602 71377 79756 88897 97311 38389 46493 54713 62734 71752 80147 88910 97360 39114 46943 54797 62848 71951 80392 88916 97577 39204 46986 54941 62899 72006 80556 88922 97654 39436 47228 55176 63149 72051 80649 89442 97705 39540 47329 55408 63160 72085 80846 89524 97891 39605 47487 55448 63360 72329 80900 89858 98134 40047 47535 55459 63558 72972 81163 90049 98339 40057 48147 55779 63623 73601 81193 90454 98456 40164 48308 55836 63885 73820 81847 90589 98472 40817 48474 56033 64046 74105 82059 90696 98581 40952 48500 56854 64138 74203 82370 91082 98855 41034 48714 56858 64913 74657 82958 91084 99350 41184 48768 56904 65419 74886 83041 91652 99566 41379 49689 56938 65543 75159 83381 91786 99585 41536 49742 57331 65766 75311 83447 91877 99755 41733 49825 57422 66151 75456 83560 92182 41837 49959 57928 66296 75471 83623 92227 42007 49962 57943 66584 75512 83811 92237 42068 49981 58186 66657 75659 84392 92417 ÖSÖTTIR VINNINGAR ÖR I-FLOKKI ðsóttir vinningar úr 5. drjtti 1981 Vinningsupphaó 10.000,00 kr. 73576 Vinningsupphaó 1.000,00 kr. 2387 2528 11943 37661 42150 42315 Vinningsupphað 100,00 kr. 1071 2292 3353 5439 7281 8520 8537 8631 8636 11841 12121 14139 14167 15219 15415 lb690 16894 17058 18136 18174 18734 18896 25688 26412 27703 27801 29304 29395 29690 30032 30481 30486 31720 31748 32746 33245 56188 33980 34467 34733 35006 36332 36341 28264 414)0 44336 46185 46389 46602 57673 47926 47949 51255 54155 56166 57234 57354 61858 63755 66569 67169 63507 69051 69720 71541 72727 72824 73193 73604 73770 76291 77667 78*326 91735 80626 84680 85141 89057 89076 89382 90450 91068 92231 92748 93860 99553 94589 94817 94847 94918 94929 94994 96176 96753 97778 99194 99647

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.