Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Page 24
24 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGim 15. FEBRÚAR1984. Sími 27022 Þverholti 11 Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Ýmislegt Farmiði til New York til sölu, rennur út 27. febr. Oska eftir aö leigja litla íbúö í miöbænum í 6—7 mánuði, fyrirframgreiðsla. Sími 73277. Einkamál Fcrtugur, félagslega vel settur maöur óskar eftir kynnum viö konu á aldrinum 30—45 ára. Tilboð sendist DV fyrir 18. feb. merkt „Nánari vinskapur”. Aöalfundur mömmuhrekkjarfélagsins veröur haldinn aö heimili formanns fimmtu- daginn 16. þ.m. kl. 20.30. Dagskrá sam- kvæmt lögum + inntaka. Nefndin. Fyrirtæki Veislueldhús. Veislueldhús til leigu meö frysti og kæli. Tilboö sendist DV fyrir 18. febr. merkt „Veislueldhús 319”. Tökum að okkur aö selja vörur í umboðssölu, erum meö yfir 15 umboðs- og sölumenn um land allt. Flutningsþjónustan, sími 19495. Stjörnuspeki Stjörnukortið gæti veriö lykill aö tilveru þinni. Það er yfirlit yfir hæfileika og möguleika sem margir hverjir eru ekki nýttir. Stjörnu- kort og úrlestur. Tímapantanir í síma 20238 milli kl. 9 og 13. Barnaga^sla* Oska eftir stúlku til að sækja barn í pössun í vesturbæ kl. 18. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—333. Hafnarfjöröur. Get tekið börn í gæslu, 3ja mánaöa og eldri, hálfan eöa allan daginn, tek einn- ig börn fyrir vaktavinnufólk, er miö- svæöis í Hafnarfiröi, hef leyfi. Uppl, í síma 54323. Tek börn í gæslu, er við Kögursel. Uppl.ísíma 76847. Húsaviðgerðir >að er undir mér komiö hvort heiminum veröur bjargaö frá klessunum. Keppandi þeirra vill stríö til dauðans. Gluggasmíði. Getum bætt við okkur alhliða glugga- 'smíöi í ný og gömul hús, smíðum einn- klæðskerameistari. Sími 79713 f.h. og á kvöldin. Þakviðgerðir. Tökum aö okkur alhliöa viögerðir á húseignum, járnklæöningar, þakviögeröir, sprunguþéttingar, múr- verk og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Framtalsaðstoð Annast framtöl og skattauppgjör. Bókhald og umsýsla, Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76, símar 11345 og 17249. Skattaframtöl 1984. Friðrik Sigúrbjörnsson lögfræöingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4. Sími 16941.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.