Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Síða 20
20 DV. MIÐVDÍUDAGUR15. FEBRUAR1984. a 1 7> n m\ J3 Hefur þú tekið skemmtilega mynd í vetur? Væri þá ekki ráö að senda hana í ljósmyndakeppni Vikiuinar sem fer fram um þessar mundir. Myndin þarf aö vera vetrarmynd, þaö er eina skilyröiö sem sett er. Fólk, landslag, böm, nánast hvaö sem er kemur til greina. Verðlaunin eru mjög spennandi: Polaroid autoprosessor 35 og slides filmur frá Polaroid sem má framkalla á 60 sekúndum. Þetta er heimsnýjung sem er aö koma á markaðinn um þessar mundir. Filmurnar em til hvort heldur svart/hvítar eöa í lit. Auk þess veröa veitt 50 aukaverölaun, sem em ókeypis framköllun og kópering á litfilmum frá ^tS|ýn Taktu þátt! Þaö er aldrei að vita hversu langt einmitt þin mynd nær. Skilafrestur er tfl 1. mars. Ljósmyndasamkeppni Vikunnar Pósthólf 533 121 Reykjavik Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Lada 1200 ’77. Selst ódýrt, hugsanlegt aö taka mynd- band í skiptum. Uppl. í síma 72691 eftir kl. 19. Til sölu er hjónarúm meö útvarpi, vekjara og náttboröum meö ljósi, sófasett 3+2+1 og sófaborð, Technic hljómtæki Z 15, einnig ljós kommóöa með 6 skúffum. Uppl. i síma 67198. Eldhúsinnrétting. Notuö gólfeldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í sima 33365 eftir kl. 15. Til sölu gömul Sweta ísvél, tvöföld, annað kerfiö í lagi, verö kr. 3.500, og búðarkassi, verö kr. 3.500. Einnig á sama staö 40 körfur á 3.000 kr., henta vel fyrir sjoppu. Til sölu sófasett, plussklætt, og marmarasófaborð. Sími 51301. Til sölu, fyrir heitt vatn, ■tveir hitablásarar, ennfremur þrir ofn- ar á vegg, fást á góðu verði. Uppl. í sima 78037 á kvöldin. Til sölu baðker, handlaug, salerni og sturtubotn, selst ódýrt. Uppl. e.kl. 17 i sima 36596. Til sölu er upphlutssilíur, millusett, borðar, beltispör, doppur og fleira. Uppl. eftir kl. 19 i síma 37752. Til sölu notaður sturtubotn 80x80 og handlaug. Veröhugmynd 4000 kr.Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—202. Til sölu ódýrar trésmíðavélar og kanínupels. 3ja fasa, sambyggö, afréttari, þykktarhefill og Devald bútsög. Einnig kaninupels, nýr og ónotaður, stórt númer. Uppl. í síma 54884. Seljum ótrúlega ódýr, lítið notuö bamaföt, bleyjur skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f .h. Til sölu eldhúsborð og stólar, sem nýtt, á aðeins kr. 2 þús. Sími92—7741. Flúorlampar. Til sölu eru ónotaöir flúorlampar, 2X40 w. Upplagöir í iönaöarhúsnæði eöa bílskúr, einnig er til sölu nokkrar aðrar geröir. Uppl. í síma 28972 eftir kl. 16. Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plötumar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimmy Hendrix, 13 LP, á 4950, Rolling Stones, 12 LP, á 4900. ÖU söfnin em i faUegum umbúðum. Athugiö góðir greiðsluskU- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. UppL í sima 29868, heimasímar 79795 og 72965. Takiðeftir!!! Blómafrævlar, Honeybee Pollen S. hin fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikjuvog- ur 26, simi 34106, kem á vinnustaði ef óskaö er. Siguröur Olafsson. r’IÍ'VGII? Bílaleiga þ - j 1 Jlll Carrental Borgartún 24 (horn Nöatúns) Sími 11015, ákvöMin 22434. Sækjum — Sendum — Aðeins að hringja — Nýir og sparneytnir bilar. Tegund og argerð daggj Kmgj. Lada 1500 station árgerð 1984. 500 5,00 Opel Kadett (framdrif) árgerð 1983. 600 6,00 Allt verð er án söluskatts og bensins. TU sölu nýlegir leiktækjakassar (spilakassar), sérstaklega hannaðir til aö skipta um leiki i þeim. Utvega nýja Ieiki í kassana, einnig nokkrir nýlegir, mjög góöir amerískur kúlukassar (electroniskir), góö greiöslukjör. Uppl. í sima 24360, eftir kl. 19 í sima 78167. TU sölu glymskratti, góður forngripur í fullri notkun. Uppl. ísíma 77247—16040. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleUcar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sniöum eftir máU samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæöa. PáU Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu, ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, ljósakrónur, lampa, skartgripi, sjöl, veski og ýmsa aöra gamla skraut- muni. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, simi 14730. Opið mánud.—föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Verslun Hitt og þetta auglýsir. Nýkomið mikiö úrval af eymalokkum. Gúmílokkarnir feiknavinsælu nú komnir meö silfurfestingu. Verslunin Hitt og þetta, Laugavegi 92, við hUöina á Stjömubíói. Sænskar harmóníkuhljómplötur: Carl Jularbo, Ronald Cedermark, Valter Eiríksson, Lundqvist bræður o.fl. Islenskar harmónikuhljómplötur: Allar með Orvari Kristjánssyni og Jóni Hrólfssyni. Einnig aðrar íslenskar og erlendar hljómplötur og músíkkass- ettur. Mikiö á gömlu veröi. Verölækkun á T.D.K. kassettum, einnig magnafsláttur. Odýr bilaútvörp og bílaloftnet. Radíóverslunin, Berg- þórugötu 2, sími 23889. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk. á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr., skór á hálfvirði, mikið úrval af gami, mjög ódýrt, alls konar fatnaður, gjafa- vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng, barnafatnaöur, skartgripir, húsgögn og margt fleira. Veriö velkomin. Mark- aðshúsið Sigtúni 3. Opiö frá kl. 12, laugardag kl. 10—16. Fyrir ungbörn Odýrt-Kaup-Sala-Leiga-Notað-Nýtt. Við verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kermpoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baöborð, þríhjól, pelahitara og ýmsar fleiri bamavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö, rúmgóðir, vandaðir bamavagnar frá kr. 9.665, kerrur frá kr. 3.415, trérólur á 800 kr., kermregnslár á 200 kr., beish á 160 kr., vagnnet á 120 kr., maga- burðarpokar á 500 kr., myndimar „Bömin læra af uppeldinu” og Tobbi trúöur” á 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13— 18, laugardaga kl. 10—14. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Oska eftir að kaupa SUver Cross tvíburavagn. Uppl. í sima 98-1064. TH sölu mjög faUegur stelpubamavagn. Uppl. í sima 74821. i' ' ' 1 ---- Vetrarvörur Yamaha SRV árg. ’82, toppsleði. Verð 160.000 kr. BUasalan Blik, Skeifunni 8. Simi 86467. Vélsleði tíl sölu, Pantera ’81, ekinn 1200 km. Uppl. í síma 92-8091. Skíðaskór til sölu, Nordika nr. 39, mjög vel með famir, og Roces nr. 42, ónotaðir. Uppl. í síma 25330. TU sölu Kawasaki intruder 440 árg. ’81, ekinn 1300 mUur, einnig Husquarna 430 krosshjól árg. ’82, skipti möguleg á Enduro hjóU. Uppl. í síma 99—4535 og á kvöldin 4254. Fatnaður Pelsar. TU sölu eru 5 stykki kanínupelsar i stæröunum 14 og 16. Uppl. í sima 28927 á kvöldin. Fataviðgerðir Breyti og geri við aUan dömu- og herrafatnaö, einnig leður og mokka. Ingólfur Kristjánsson klæðskérameistari. Simi 79713 f.h. og á kvöldin. Antik Rýmingarsala á Týsgötu 3: Borðstofuborö frá 3500 kr., stólar frá 850 kr., sófaborö, fura. Borðstofu- skápar, massíf hnota, eik og mahóni frá 7500 kr. Odýr málverk og margt fleira, einnig fatnaöur. Verslunin Týs- götu 3, v/Skólavörðustíg. Opiö frá kl. 1, simi 12286. Utskomir boröstof uskápar, borö, stólar, skrifborð, kommóður, 2ja sæta sófi, speglar, klukkur, málverk, lampar, Ijósakrónur, konunglegt postulin, máfasteU, bláa blómið, Frísenborg, Rósinborg, plattar, stytt- ur, kopar, kristaU, silfur, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun. Klæðningar og viögeröir. Viö erum aUtaf aö endurklæða og gera við gömul húsgögn. Fagmenn vinna verkið og veita ráögjöf um val efna. Vinnum í tímavinnu eða gerum verötUboö. Höfum einnig mikið úrval af gæöahús- gögnum á góöu verði. Góð greiöslu- kjör. Komið eöa hringiö, síminn er 85944-86070. Borgarhúsgögn, Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. AUir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekiö viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, simar 83577 og 83430. Húsgögn Til sölu mjög nýtískulegt sófasett úr beinhvítum pálmaviöi ásamt stóru boröi ásamt stóru boröi með reyklitaðri glerplötu. Þriggja sæta sófi og tveir stólar með ljósu bómuUaráklæði, ársgamalt, Utur mjög vel út, fæst á sanngjörnu veröi og góöum afborgunum. TU sýnis og sölu á Háaleitisbraut 46, 3. hæð tU vinstri. Uppl. í sima 33532. TU sölu sófasett lir norskri bæsaðri furu, 3 sæta, 2 sæta og 1 stóU. Uppl. í sima 78225 eftir kl. 20. Sófasett tíl sölu. Stórt sófasett, 3+2+1 meö hornboröi og sófaboröi úr leðri, furugrind, einnig innskotsborö. Uppl. i sima 39198. Nýlegt hjónarúm tU sölu. Uppl. í sima 92-3627 eftir kl. 19.00 eða í sima 92-2815.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.