Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1984, Page 35
\ MIÐVKUDAGUR15. FEBRUAR19M. 35 (Jtvarp Miðvikudagur 15. febrúar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Halvdan Sivertsen og Asa Krogtöf t syngja og leika norsk lög 14.00 „fQettarnlr hjé Brighton” eftir Graham Greene. Haukur Sigurös- son byrjar lestur þýöingar sinnar. 14.30 Úr tónkverinu. 14.45 Popphólfiö. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 SHkdegistónleikar. FU- harmónlusveitin í \ Berlin leikur Hátiöarforleik op. 61 eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. / National fílharmóníusveitin leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-dúr eftir Alexander Borodin; LorisTjeknavorianstj. 17.10 Siödegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gisla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Heiödis Noröfjörö (RUVAK). 20.00 Bamalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hennóðsdóttir. 20.20 Utvarpssaga bamanna: „Nikulás Nickleby” eftir Chartes Dickens. ÞýÖendur: Hannes Jóns- son og Haraldur Jóhannsson. Guölaug María Bjaraadóttir les (13). 20.40 Kvöldvaka. a. Saumakonan frá Belgsá. Jórunn Olafsdóttir frá Sörlastööum í Fnjóskadal les grein úr Hlin, ársriti íslenskra kvenna og fjallar hún um Kristínu Gunn- laugsdóttur. b. Söngfélagið Gigjan á Akureyri syngur. Stjómandi: Jakob Tryggvason. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Pianósónata nr. 23 i f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Daníel Chorzempa leikur. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsáifum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýöingusina (6). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 t útlöndum. Þáttur i umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.15 tslensk tónlist. a. „Lagaflétta” eftir Áma Thorsteinson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14—16 Allrahanda. Umsjónarmaöur Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 16— 17 Tónlist frá Afríku: Jónatan Garðarsson sér um þáttinn. 17— 18 A tslandsmiðum. Þorgeir Ást- valdsson flskar í islenskri tónlist. Fimmtudagur 16. febrúar 10—12 Morgunþátturinn í umsjá Páls Þorsteinssonar, Asgeirs Tómassonar og Jóns Olafssonar. Sjónvarp Miðvikudagur 15. febrúar 18.00 Söguhomið. Mídas konungur. — gnsk þjóðsaga. Sögumaður Olafur H. Jóhannsson. Umsjónar- maður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla. Pólskur teiknimynda- flokkur. 18.25 Skólasystkin. Stutt fræðslu- mynd frá UNESCO um bamaskóla í Svíþjóö. 18.30 Vatn i ýmsum myndum. Annar þáttur. Fræöslumyndaflokkur í fjórum þáttum. Þýðandi og þulur Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Sænska s jónvarpiö). 18.50 Fólk á fömum vegi. Endur- sýning. — 13. Þoka. Enskunám- skeiöí26þáttum. 19.05 Reykjavikurskákmótiö. Skák- skýringaþáttur frá 11. alþjóðlega Reykjavikurskákmótinu 1984, 14. — 26. febrúar. Umsjón Gunnar Gunnarsson. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á tóknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp á timamótum. Stutt fréttamynd um þróun gervihnatta- sendingar og kapalsjónvarps i Bretlandi. Þýöandi og þulur Bogi AmarFinnbogason. 21.00 Dallas. 21.50 Vetrarólympiulelkamlr l Sara- jevo. 15 km ganga karla. 22.50 Fréttiridagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Veðrið Gengið v BILAÍEIGUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS GENGISSKRÁNING nr. 31 - 14. febrnar 1984 kl. 09.16 Eining Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandarfk jadoilar 29,640 1 Steriingspund 41,666 1 Kanadadollar 23,749 1 Dönsk króna 2«9023 1 Norsk króna 3,7650 1 Sænsk króna 3,6215 1 Finnskt mark 4,9857 1 Franskur franki 3,4402 1 Belgiskur franki 0,5152 1 Svissn. franki 13,2002 1 Hollensk florina 9,3493 1 V4»ýsktmark 10,5246 1 ítölsk Ifra 0,01728 1 Austurr. Sch. 1,4936 1 Portug. Escudó 0,2179 1 Sapónskur peseti 0,1865 1 Japansktyen 0,12638 1 írsktpund 32^79 Belgiskur franki !! SDR (lérstök ' drAttartáttindU -- Allhvöss suðvestanátt á landinu, él um sunnan- og vestanvert landiö en þurrt og viöa bjart á austan- og noröanveru landinu. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri rigning 6, Bergen þoka —4, Hels- inki þokumóða —2, Kaupmanna- höfn snjókoma —2, Osló skýjað —6, Reykjavík slydduél 3, Stokkhólmur aiskýjaö —1, Þórshöfn skýjað 7. Klukkan 18 í gær: Amsterdam þokumóða —1, Aþena skýjað 7, Berlin skýjað 1, Chicago léttskýjaö 11, Feneyjar léttskýjað 1, Frank- ! furt léttskýjaö 2, Las Palmas heiö- ríkt 19, London mistur 4, Los Angeles léttskýjað 16, Malaga létt- skýjað 13, Miami léttskýjað 25, Mallorka léttskýjaö 9, Montreal skýjað 8, Nuuk skýjað —20, París heiöríkt 3, Róm léttskýjaö 5, Vín sn jókoma —4, Winnipeg alskýjað 0. 29,490 41,765 23,638 2,9545 3,7957 3,6385 5,0316 3,4971 0,5254 13,1664 9,5412 10,7606 0,01748 1,5268 0,2168 0,1890 0,12574 33,191 0,5118 30,6853 2: Fækkar í „fjórmenningaklíkunni” Breyting hefur veriö gerö á morgun- útvarpinu á rás 2. Amþrúður Karls- dóttir, sem var i „fjórmenningakiík- unni” sem þar hefur ráðið ríkjum frá þvi aö rásin tók til starfa 1. desember sl„ er hætt þar og er komin meö sinn eigin þátt á mánudögum. Þeir Póll Þorsteinsson, Jón Olafsson og Asgeir Tómasson koma nú til með að stjóma þar einir og nú geta þeir látiö þar ailt flakka... -klp Útvarp í fyrramálið kl. 11.30: ÞEIR ARNÞÓR OG EIRÍKUR HJALA í HÁLFKÆRINGI Veðrið 1 Bandarikjadollar 1 Storlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Bclgiskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V-Þýsktmark 1 ítölsk lira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 Írskt pund Belgískur franki SDR (sérstök dráttarréttindi) 29,410 41,652 23,574 2,9465 3,7854 3,6286 5,0179 3.4876 0,5240 13,1306 9,5153 10,7314 0,01743 1,5227 0,2162 0,1885 0,12540 33,101 0,5104 30,6019 Amþór Helgason. I útvarpinu, rás 1, í fyrramáliö er athyglisverður hálftíma viðtaisþáttur sem ber nafniö „Hjalaö í hálfkæringi”. Þar ræöir Amþór Helgason viö Eirík Stefánsson, fyrrverandi kennara frá Hallfreðarstööum. Báöir eiga þeir þaö sameiginlegt aö vera blindir en hvoragur hefur látið það hefta sig í lif s- baráttunni. Eirikur var lengi kennari í Laugar- nesskólanum en missti sjónina fyrir nokkram árum. Hann er f jallhress og bráöskemmtiiegur viömælandi og má því fastlega búast við góöum þætti. Ungu fólki skal bent sérstaklega á aö hlusta á þennan þátt. Þama hjala nefnilega í hálfkæringi menn sem búa yfir merkilegri reynslu en láta samt ekki hlutina hafa áhrif á sig og tala í léttum dúr. * *klp Eiríkur Stefánsson. Dallas íkvöld klukkan 21.00: Kemst JR að faðerni Kristófers (litla)? I kvöld er Dallaskvöld. Þátturinn hefst kl. 21.1 síöasta þætti geröist þaö markverðast aö Cliff Barnes, bróöir Pamelu, mágur Bobbys og fyrrverandi og tilvonandi ástmaöur Sue Ellen, hafnaöi boöi um starf hjá stórfyrirtæki þegar hann komst aö þvi að Jón Reynir (JR) hafði plottaö máliö. Komið hef ur í ljós aö JR er faðir Kristófers (litla). Sue Ellen er því oröin eins og snúiö roö í hundskjaft viö JR og dritar í hann hálsmenum hvenær sem færi gefst. Nú riöur á aö vel sé þagað yfir faöerni Kristófers en mér segir svo hugur aö JR muni komast aö þvi fyrr en siöar. Þá verður líf og fjör í leikfangalandi. Almennt hefur veriö talið aö Dallas- þættirnir heföu nokkuð gott uppeldis- gildi en heldur var fariö út úr kortinu i siöasta þætti. Það geröist þegar Bobby hlammaöi Kristófer (litla) i fangiö á Pamelu þar sem Pamela sat i fram- sæti Mercedes bifreiöar Bobbys. Er þaö ámælisvert. -óm Reykjavík: Akureyri: Borgames; Víöigeröi V-Hún.: Blönduós: SauÖárkrókur: Siglufjörður: Húsavík: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: Höfn Homafirði: 91-31615/86915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4136 95- 5175/5337 96- 71489 96- 41940/41229 97- 3145/3121 97-1550 97-2312/2204 97-8303 Bobby nýbúinn að hiamma Krístófer llitfal i fangið á Pamelu i framsætí Mercedesins. Reiðialda hefði brotíst út i Sviþjóð hefði þetta sóstþar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.