Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. Útlönd deild bandaríska þingsins geti verið fuUviss um aö ríki Vestur Evrópu Carrington lávarður, framkvaemdastjóri NATO, sagöi í gær að hann stöðu gegn samningnum, að Evrópubúar vilji hann ekki í raun. Carrington lét þessi ummæli faíla á fréttamannafundi sem haldinn var í lok fundar vamarmálaráðherra Qórtán NATO-dkja. Fundurinn var haldinn í Monterey í Kalifomiu. Tveir menn létust og nær þijátíu særðust í sprengingu sem varð meðal flölda mótmælenda í norö- vesturhluta írans í gær. Til flölmennra mótmælaaðgerða unum einkum beint gegn Banda- ríkjamönnum, stefnu þeirra og aðgerðum á Persaflóa undaníamar vikur. Tilefni mótmælanna var að liðin em nú átta ár frá því herská- múhameðstrúarmenn tóku sendiráö Bandarikjanna í Teheran herskildL Að sögn útvarpsins í Teheran varð sprengingin í Kúrdabænum Mahabad, sem er skammt frá landamærum írans og íraks, þar sem styrjaldarátök hafa staðiö railli ríkjanna tveggja í sjö ár. Lækkun í Tokýo Töluverð lækkun varð á verð- bréfum á veröbréfamarkaöinum í Tokýo í morgun, í kjöltar lækkunar á verögildi bandaríska dollarans á alþjóðamarkaði í gær. Bankar í Japan reyndu aö hefta fall dollarans, meö því aö kaupa míkið magn af honum, en búist var við að hann my ndi lækka enn meir. Lögreglan í Bonn handtók í gær mann sera grunaður er umn aðild að morðunum á tveim lögreglu- mönnum viö mótmælaaðgerðir á flugvelli við Frankfurt í V-Þýska- landi fyiir þrem dögum síðan. Harðar deiiur standa nú í V- Þýskalandi vegna dauða lögreglu- mannanna tveggja, en þetta er í fyrsta sinn sem v-þýskir lögreglu- menn láta lífið við störf við mótmælaaðgerðir. Er þess nú krafist aö viðurlög við hörku í mótmælaaögerðum verði hert til muna. Fulltrúar nær tvö hundruö banka undirrituöu í gær sam- komuiag um flármögnun bygging- ar jaröganga undir Ermai-sund, milli Bretlands og Frakklands. Ætla bankamir aö lána sem nemur fimm milljörðum sterlingspunda, eða þtjú hundruö milljörðum ís- lenskra króna, til framkvæmd- anna. Lán þessi eru þó háð þvi að vel gangi aö selja hlutabréf i göngun' um. Ætlunin er að selja bréf aö verðmæti sjö hundruö og fimmtíu milljónir sterlingspunda. Ef ástandið á verðbréfamörkuðum heimsins verður til þess að hluta- bréfin seljast illa, verður ekki af lánveitingimrú. ______________DV Allsherjaweik- fall í Líbanon AllsherjarverkfaU mun heflast í Líbanon í dag. Er efnt til þessa verk- falls til þess að mótmæla tólf ára borgarastyrjöld í landinu, mikilh verðbólgu og óhæfni ríkisstjómar landsins tU að finna lausn á vanda- málum þess. Verkfalliö mun standa um óákveðinn tíma. VerkfaUið er boðað af stærstu verkalýðssamtökum landsins. Þjón- usta verslana, banka og veitingahúsa mun leggjast algerlega niður. Flestar stofnanir, bæöi í einkaeigu og opin- berar, munu loka. Flug til og frá alþjóðaflugveUinum í Beirút mun liggja niöri í dag en ekki er vitað hvort áframhald verður á stöðvun flugs. Einkaskólar og dagblöð munu loka í að minnsta kosti tvo daga. Talsmenn verkalýðssamtakanna sögöu í morgun að verkfallið, sem nær til tvö hundruð og fimmtíu þús- und launþega, muni standa þar til kröfum þeirra verði mætt. Kreflast verkfaUsmenn þess að bundinn verði endi á borgarastyijöldina og að byggt verði undir gjaldmiðU landsins. Lí- banska pundið hefur glatað Uðlega áttatíu prósentuni af verðgildi sínu á þessu ári. í upphafi árs stóð banda- ríkjadollar í liðlega áttatíu pundum en er nú um fimm hundruö. Þúsundir almennra borgara í Lí- banon flykktust í gær í verslanir og verslanir og bensínstöðvar. hömstruðu matvöru og aðrar nauð- Margir bankar urðu algerlega pen- synjar. Stórverslanir í Beirút ingalausirígærþarsemsparifláreig- tæmdustnæralgerlegaígæroglang- endur flykktust í þá til að taka ar biðraöir mynduðust við brauð- peninga sína út. Verslanir í Beirút tæmdust af vörum í gær. Tillaga um opið bókhald stjómmálaflokkanna Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmannahö&i; Róttæki vinstri flokkurinn mun bráðlega leggja fram lagafrumvarp um opið bókhald stjómmálaflokk- anna. Flokkurinn hefur áður komið fram með tillögur þar að lútandi en þá í tengslum við tillögur þar sem bann er lagt við skyldustuðningi við stjómmálaflokka. Það gerist til dæm- is þegar borgað er stéttarfélagsgjald og hluti þess rennur til Jafnaðar- flokksins sem er nátengdur alþýðu- sambandinu. Nú er ætlunin að skilja þessi atriði að. Er það nýlegt mál um flármögnun kosningabaráttu ungrar íhaldskonu, sem komst á þing, sem flýtt hefur fyrir tilurð frumvarpsins í núverandi mynd. Sagði kona þessi til að byija með ósatt um Qárframlög til kosn- ingabaráttu sinnar en lagði spilin á borðið eftir mikið flaðrafok í flöl- miðlum. Óttuðust margir að mikill flárstuðningur fárra aðila gæti gert konuna að þjónustustöð fyrir ákveðna sérhagsmuni. Er lagafmmvarpinu fylgt úr hlaði með þeim rökum að opinberir reikn- ingar í tengslum við stjómmálastarf- semi takmarki hættuna á þjónkun sérhagsmuna og utanaökomandi sfjórnun hinna lýðræðislegu stjóm- arhátta. Samkvæmt frumvarpinu eiga stjórnmálaflokkamir á árs fresti að leggja fram endurskoðaða reikninga. Þar sé tekið fram hvemig flárgjafar skiptast í hópa, það er fyrirtæki, ein- staklingar og svo framvegis. Við flárstuðning upp á tuttugu þúsund danskar krónur eða meira sé nafn gefanda upplýst og loks að frambjóð- endur, er taki við peningum utan flokksins, eigi að leggja fram reikn- inga sína. Vísar talsmaður frum- varpsins á sams konar lög er gilda í Bandaríkjunum og Vestur-Þýska- landi. Bjami Hinrikason, DV, Bordeaux: Vamarmálaráðherra Frakk- lands, Andre Giraud, svaraði í gær fyrirspumum á þinginu varðandi ólöglega vopnasölu fransks fyrir- tækis til írans á árunum 1983 tíl 1986. Lýsti ráðherrann þvf yfir að skýrsla um málið, sem Jean- Francois Barba, æðsti opinberi eftirlitsmaður allra hernaðarmála, hefur skrifað, yröi ekki flokkuð undir leyniskjöl. Þaö er rökrétt yfirlýsing þegar haft er í huga að Paul Quils, sem tók viö embætti vamarmálaráð- herra í sflóm sósialista, er Charles Hemu neyddist til að segja af sér vegna Rainbow Wariiors málsins, höföaði mál á hendur fyrirtækisms efttr að vopnasalan komst fyrst í fréttimar í janúar 1986 og aö dóm- arinn, sem sér um máliö, hefur krafist aögangs að skýrslunni. Einnig er kjánalegt að leyna skýrslu sem þegar hefur birst öll- um almenningi þvi dagblaðið Le Figaro birti hana í heild sinni í gærmorgim. Áður höfðu flölmörg blöð og tímarit vitnað í hana. flokknum. Það er ekki sannað að peningurinn hafi farið í sjóði er auðvitað alvarlegt mál en það eru tengsl sósíalistaflokksíns við söluna sem valdiö hafa mestu um- tali. í fyrsta lagi þykir greinilegt að varnarmálaráðuneytið hafl vit- að um málið nokkuð snemma. Samkvæmt skýrslu Barba vissu Hernu, þáverandi ráðherra, og Mit- terrand forseti þegar um söluna 1984 en ekkert var gert vegna efna- hagslegra ástæðna og einnig vegna þessað um þær mundir stóðu yfir viðræöur við írani um lausn fran- skra gísla í libanon. Vikublað nokkurt vissi eitthvað af málinu en fór eftir tilmælum sflórnarhmar og birti ekkert af ótta við að það myndi skaða þessar viðræður. I öðru og alvarlegra lagi nefnir skýrslan að hluti sölulauna hafi rmmið til manna er tengjast hmsta hring ráðamanna í sósíalista- verandi ráðherrar og helstu fyrir- menn sósíalista hafa allir liarðneitað öllura ásökunum af því Það var greinilegt á þinginu í gær að Andre Giraud vildi ekki gera of raikið úr málinu og varaöist að gagnrýna beint forvera sinn í starfi og þær stofiianir ríkisins sem hlut eiga að því en varaði engu að síður menn við. Vopnasölumálið á að fara fyrir dómstólana og fá shia niðurstöðu þar en ekki vera blásiö upp í pólítískum tilgangi. Franskir sflórnmálamenn virðast vera búnir að fá nóg af hneykslismálum. Sósíalistar hafa fagnað því að skýrslan skuli liafa verið gerö opin- ber því þeir segjast engu hafa að leyna. Hafa þeir ákveðið að lög- sækja þá er helst hafa ásakað flokkhm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.