Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. íþróttir % y: *' ' : .eikmenn Feyenoordf mu Aberdeen, 1-0. Mark Holíendinganna á útive fóru áfram í Evrópukeppni í gærkvöldi er þeir unnu Aberdeen, 1-0. Mark Holíéndinganna á útivelli réð úrslitum en þeir lágu, 2-1, í Skotlandi. , Símamynd Reuter Itölsku liðin Juventus féll úr Evrópukeppni ■ - Elkjær kom Verona áfram með þmmufleyg Evrópukeppni meistaraliða Rangers réð gangi mála - hélt jöfhu gegn Gornik og fór áfram Glasgow Rangers frá Skotlandi vann það ágæta afrek að gera jafn- tefli við pólska liðið Gornik Sabre, 1-1, og það á útivelli. Leikur liðanna var þáttur í Evr- ópukeppni meistaraliða í knatt- spymu. Ally McCoist enn iðinn uppi við markið Ally McCoist geröi mark Glasgow- manna úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Rangers réð ferðinni í leiknum og tekur liðið nú stefnuna á Evrópu- meistaratitilinn sjálfan. Hefur félag- ið sjaldan teflt fram sterkara liði enda er enginn viövaningur við stjórnvölinn. Þar stendur sjálf kemp- an Gramham Sounes. Sá lék stórkostlega í gærkvöldi og stjórnaði öllum aðgerðum sinna manna af miðjunni. Rangers fer áfram með markahlut- alhð 4-2. -JÖG ****** Leikmenn polska liðsins reyndu allt hvað þeir gátu. Brögð sem þessi komu þó ekki að notum Símam. Reuter „Hönd guðs“meðí ráðum þegar Lille- ström féll úr keppni Juventus féll úr leik í UEFA- keppninni í gærkvöldi þrátt fyrir 3-2 sigur á grískum mótheijum sínum. Panathinaikos náði góðum leik gegn „Æskunni" með svipuðu lagi og á heimavelli sínum en þar vann gríska liðið sigur, 1-0. í gær tók Panathinaikos forystuna tvívegis og það réð í raun úrshtum. Mörkin, sem félagið gerði á útivelli, vógu þungt eins og þeirra er gjarnan háttur i Evrópukeppni. Fyrri hálfleikur var markalaus en það gerði skúr snemma í þeim síð- ari. Saravakos tók þá fyrst skamm- vinna forystuna fyrir Grikkina því Cabrini jafnaði metin tveimur mín- útum síðar eftir undirbúning Ian Rush. Örskömmu seinna tóku gest- irnir forystuna að nýju og var Dimopoulous þar að verki. Alessio jafnaði enn og Cabrini skoraði síðan sigurmarkið úr víti. Eftir afrek hans sótti Juventus lát- laust en allt kom fyrir ekki. Vörn þeirra grísku stóðst álagið. Preben Elkjær enn mark- heppinn Verona vann ágætan sigur á hol- lenska hðinu Utrecht í gærkvöldi en liðin áttust við í UEFA-keppninni. ítalska liðið skoraði tvívegis og var Daninn Preben Elkjær markheppinn að vanda, skoraði á síðustu mínút- unni með fóstu skoti. Fyrra mark ítalska liðsins skoraði hins vegar Di Gennaro. Hollendingar náðu að jafna til skamms tíma, 1-1, er De Kock skor- aði á 80. mínútu. Var loft lævi blandið allt þar til Elkjær braut ísinn eins og áður sagði og kom liði sínu áfram á síöustu mínútu. Verona fer áfram á hagstæðara markahlutfalli, 3-2. Atalanta lagði grísku bikar- hafana Annarrar deildar liðiö ítalska, Atalanta, lagði grísku bikarhafana Ofi að vehi með tveimur mörkum gegn engu. Fyrri viðureign liðanna, sem fór fram í Grikklandi, lauk með naumum sigri heimamannaþar, 1-0. Atalanta fer því áfram á hagstæð- ara markahlutfalh, 2-1, og kemur þannig á vissan hátt fram hefndum fyrir ófarir Juventus-pilta. ítalska liðið Inter Milano sigraði fmnska hðið Turun á útivelli í gær- kvöldi, 2-0. Enco Scifo, fyrrum félagi Arnórs hjá Anderlecht, skoraði fyrra mark ítalska hðsins en Allesandro Altobehi það síðara. ítalska liðið fer áfram með marka- hlutfaUið, 2-1. Finnska Uðið vann það óvænta afrek að leggja Milan á úti- veUi fyrir 14 dögum en það dugði fullskammt. -JÖG Norska hðið Lilleström barðist mjög hetjulega i Bordeaux í gær- kvöldi. Franska félagið sótti af krafti en norska vörnin var sem klettur og enginn vegur var að bijóta hana á bak aftur með hefðbundnum leiðum. Ferreri skoraði eina mark leiksins, lagði knöttinn fyrir sig með hendinni og sáu það allir sem á annað borð fylgdust með leiknum. Dómarinn lét þetta frumhlaup Frakkans sig litlu varða og lét mótmæli þeirra norsku sem vindu um eyru þjóta. í spjalli við sjónvarpsmenn í leik- hléi viðurkenndi Ferreri að hafa beitt hendinni enda sá alþjóð gerning hans á skjánum og sýndist sitt hveijum. Bordeaux er komið áfram í Evr- ópukeppni meistaraliða. -JÖG Mark Hughesfertil Bayem - mætir AUa og félögum í Uerdingen á laugardag Nú er orðið Ijóst að welski lands- Samningur aöilanna tekur þegar „Ég held að það sé varla hægt að Uösmaðurinn Mark Hughes gengur gildi og nær hann til loka yfirstand- fara á betri stað.“ til liðs við v-þýska félagið Bayem andi timabils. Vígsluleikur Hughes verður lík- Míinchen. Hughes verður fenginn „Ég er mjög ánægður með að lega á laugardag en þá mæta að láni frá Barcelona á Spáni en ganga til liðs við jaöimikið félag Bæjarar Atla Eðvaldssyni og félög- forráöamenn þess félags hafa ekki og Bayem óneitanlega er,“ sagði um í Bayer Uerdingen. virkjaðkraftahansuppásíðkastið. Hughesíspjalliviöheimspressuna. -JÖG Sigurður MaríÍA Sigurður Már Harðarson, sem lék með KA í sumar, hefur nú skipt yfir í lið Skagamanna. Er þetta að vonum styrkur Akurnesingum en Sigurður Már er mjög lipur og efnilegur knatt- spymumaður. Hann er sonur Harðar Helgasonar þjálfara en hann hélt um stjórnvöhnn hjá Skagaliöinu fyrir fáeinum missemm. -JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.