Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 5. NÖVEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____________ :e>v ■ Bílar tíl sölu Greiðslukjör 12-18 mánuðir. Honda Quintet árg. ’81, ekinn 80 þús. km, 5 gíra, 5 dyra, fallegur bíll. Verð 220 jbús. Mitsubishi Galant 2000 GLX árg. ’79, ekinn aðeins 50 þús km. Verð 180 þús. Saab 900 GLs árg. ’81. Verð 330 þús. BMW 525 árg. ’81, sóllúga, nýjar sportfelgur + breið dekk, nýinnflutt- ur, stórglæsilegur bíll. Verð 420 þús. Uppl. í símum 688688 eða 686291. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. 'Nú kemur tækifærið. Til sölu Lada 1600 ’78, ekinn 90.000, 20.000 á vél, ný vetr- ardekk. Verð 40.000. Cortina st. ’74, ekinn um 100.000, verðhugmynd 10 þús. Báðir skoðaðir ’87, einnig nýleg Mözduyél 818 (1300), verð tilboð. Uppl. að Brautarholti 22 (Nóatúnsmegin), efstu hæð. Sóley. Amerískir bílar beint frá Bandaríkjun- um á ótrúleg^a lágu verði. TransAm, Camaro, Corvette og margrir aðrir, nýir og notaðir. Sparið ferðina út, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 652239 allan daginn. Ford Econoline Club Wagoon 4x4 ’81, ekinn 18.500 km, bíllinn er með glugg- um og sætum fyrir 12, V-8 cyl., bensín- vél og sjálfskipting, White Spoke felgur, ný dekk. Uppl. í vs. 97-71602 t>g hs. 97-71358 og 97-71216. Chevrolet Malibu Classic 78 til sölu, skipti á dísilbíl, einnig til sölu Bronco ’74 með dísilvél, þarfnast viðgerðar, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-6081. Ertu að seija? Varstu að kaupa? Viltu breyta? Við þvoum, bónum, djúp- hreinsun, mössum, sprautum felgur, vélþvoum bílinn þinn. Vogabón, Dugguvogi 7, sími 681017. GMC Rally STX Van 6,21 disil, árg. ’85, til sölu, ekinn 48.000 km. Bíllinn er fklæddur í hólf og gólf, litað gler, velti- stýri o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6079. MMC Golt ’81, þarfnast smáviðgerðar vegna umferðaróhapps, er í ökufæru ástandi, varahlutir fylgja, einnig Su- baru st. ’79, þarfnast lagfæringar, er í ökufæru ástandi. S. 92-68680 e.kl. 22. Mazda 929 coupé hardtop '83, 2ja dyra, sjálfsk., vökvast., rafm. í rúðum + sóllúgu, skipti ath. Uppl. Bílamarkað- inum, Grettisgötu, eða s. 621546 e.kl. 18. Pontiac Trans Am '81 með 5,0 lítra vél og 4ra gíra kassa, læstu drifi, einnig er T-toppur, cruise control, veltistýri og vs, pb. Toppbíll. Nánari uppl. í síma 92-14486. 5vört Mazda 323 GLX, árg. ’87, ekin '17.500 km. Mikið af aukahlutum, gull- fallegur bíll, verð 450.000. Til sýnis og sölu að Fomastekk 6 frá 17-20 í dag. Sími 74197. Trans Am ’83 til sölu, þarfnast lag- færingar, Econoline ’81, hálfuppgerð- ur, Range Rover, leðurklæddur, uppt. vél o.fl., og Ford ’76 4x4, upphækk., 44" dekk o.fl. S. 667363 og 621577. Lada Samara árg. ’87 til sölu, útvarp og segulband, grjótgrind. Verð 230.000, engin skipti. Uppl. í síma 39675. Ath. Til sölu hvít Lada Samara ’87, toppbíll, útvarp og segulband, ekinn aðeins tæpa 7 þús. km, verð 240 þús., góður staðgrafsl. S. 622762 e.kl. 20. Blazer ’77 til sölu, toppeintak, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, góð dekk, White spoke. Verð 430.000, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 39675. Bronco 74 til sölu, 8 cyl., verð 80 þús. staðgr., einnig Peugeot dísil station ’75, verð 20 þús. staðgr., þarfnast báð- ir lagfæringar. Sími 82120 frá kl. 8-18. Bilamálun og réttingar. Blettum, almál- um og réttum allar tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. Chevrolet, árg. '57, til sölu, 4ra dyra, uppgerður en lítillega skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 96-62515 Og 96-62194. Steinar. Chevrolet Van árg. 76 til sölu, þarfn- ast lagfæringar, á sama stað óskast Datsun pickup til niðurrifs. Uppl. í síma 92-37619. Chevrolet Malibu 79, 8 cyl., 305 cub., 4ra hólfa, ekinn 96 þús., á vetrar- dekkjum. Góð kjör eða skipti á ódýr- ari. Sími 692333 og 71703. Níels. Cortina 1600 76 til sölu, 2ja dyra, fall- egur og góður bíll á góðu verði ef samið er strax. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 75242. Daihatsu Charmant, árg. ’79, nýspraut- aður, Skoda 130 GL, árg. ’87, 5 gíra, einnig nýjar kerrur, jeppa- og fólks- bílakerra. Uppl. í síma 9246503 e. 18. Daihatsu Charade og Volvo 340. Til sölu Daihatsu Charade TX ’88, ekinn 800 km, og Volvo 340 ’85, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma 82093 e.kl. 19. Ford Granada 75 til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, 2ja dyra, mjög gott eintak, skipti koma til greina. Uppl. í síma 685930 og 673004 e.kl. 18. Honda Civic '80 til sölu, ekinn 90 þús. km, er í góðu standi, með 5 hurðum og 5 gírum, fæst á góðu verði. Uppl. í símum 44264 og 17572. Hvítur Fiat Uno 45 S, árg. ’84, til sölu, selst á góðu verði gegn staðgreiðslu eða góðri útborgun. Uppl. í síma 39304. Lancia Y10 ’87 til sölu, ekinn 20 þús. Verð 290 þús. eða góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 71369 e.kl. 19 og á föstudag í síma 74530. Mazda 626 GLX 2000 '83 til sölu, 2ja dyra, ekinn 60 þús. km, fallegur bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í símum 685895 og 44264 eftir kl. 18. Mercedes Benz til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, útvarp, segul- band, sóllúga, sportfelgur, mjög gott verð. Uppl. í síma 54566 e. kl. 18. Oldsmobile Cutlass 79 til sölu, þarfn- ast viðgerðar, v. 150 þús., Golf ’78, v. 50 þús., Willys ’52 á 50 þús., Fiesta ’79 á 90-100 þús. S. 667363 og 621577. Range Rover 73, innfluttur ’82, til sölu, góður bíll, staðgreiðslutilboð óskast fyrir kl. 12 á laugardag, hæsta boði tekið. Símar 30505 og 39820. Saab 99 GL árg. 1983, 5 gíra, grár, er á nýjum vetrardekkjum og sumardekk á álfelgum fylgja. Uppl. í síma 626498 eftir kl. 17. Subaru 1800 GLF, árg. ’81, sjálfsk., framhjóladrifinn, verð 150.000, Homet ’76, vökvastýri, sjálfsk., þarfnast lag- færingar, verð 30.000. Sími 92-27389. Sætur frúarbíll í toppstandi, Daihatsu Charade ’82, til sölu, selst ódýrt gegn staðgr. eða góðri útborgun. Uppl. í síma 31483. Vantar véi I Mözdu 626 2000, einnig til sölu Mazda 626 1600, skipti á dýrari, og hjólbarðar og felgur, stærð 650x16. Uppl. í síma 656394. Aðeins 35 þús. fyrir Datsun Cherry ’80, ekinn 92 þús. km. Uppl. í síma 686768. Benz 230 árg. 1978 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 92- 27204. Buick Skylark LDD til sölu, árg. ’81, ekinn 127 þús. km. Uppl. í síma 92- 27009 milli 18 og 20. Chevrolet Blazer 74 til sölu, 8 cyl., dísil, nýjar hliðar, ný dekk. Uppl. í síma 686915 milli kl. 12 og 19. Torfi. Chevrolet Blazer til sölu, árg. ’74, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 93- 12625. Cortina 79 til sölu, skoðuð ’87, verð samkomulag. Uppl. í síma 23879 eftir kl. 18. Daihatsu Charade CS árg. ’87 til sölu, ekinn 11.000 km, dekurbíll. Uppl. í síma 29191 eða 40244. Daihatsu Charmant station árg. ’78, gott eintak, verð kr. 95.000 staðgreitt. Uppl. í síma 46252. Fiat Polonez ’84 til sölu, selst á 130 þús. á 6 mán. skuldabréfi, matsverð kr. 160 þús. Uppl. í síma 46752. Ford Escort 1,3 LX '86 til sölu, ekinn 37.000 km, verð 420 þús., staðgreiðslu- verð 370 þús. Uppl. í síma 78893. Ford Mustang ’67 til sölu með bilaða vél, verð tilboð. Uppl. í síma 686754 e.kl. 18. Lada Lux ’84 til sölu, drapplitaður, ekinn 52 þús. km, útvarp, segulband, góð kjör. Sími 14347 e.kl. 18. MMC Galant 79 til sölu, ekinn 80 þús. km, nýsprautaður, góður bíll. Uppl. í síma 92-68680 eftir kl. 22. Mazda 323 árg. 79 til sölu, 15 þús. út og ca 10 þús. á mán. Uppl. í síma 18785 eftir kl. 19. Mazda 626 árg. '80, 5 gíra, 2000 vél, keyrður 118.000 km. Uppl. í síma 92-12799. Mazda 929 station 78 til sölu, óskoðuð ’87, hagstætt verð. Sími 54034 á daginn og 52955 á kvöldin. Mazda 929, árg. '81, verð 220.000, stað- greitt 170.000, eða 12 mán. skuldabréf. Uppl. í síma 652021. Mini 78 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð 40 þús. Uppl. í símum 43018 og 20126 eftir kl. 19. Opel Rekord Berlina dísil ’82 til sölu, fallegur og vel með farinn bíll. Uppl. í síma 33709. Pontiac Firebird 70 og Mazda 626 ’80 til sölu, þarfnast báðir viðgerðar. Uppl. í síma 620575 alla tíma. Range Rover 79 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 31055 eða 78097 e.kl. 19. Axel. Skoda '80 til sölu á kr. 30 þús. stgr. og Isuzu Trooperjeppi, ’82, á 600 þús. Uppl. í síma 651532. Subaru Pickup '84 til sölu, ekinn 70.000 km, góður bíll, bein sala, verð 300 þús. Uppl. í síma 54784. Toyota Corolla árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 99-2200 milli kl. 13 og 18. Kolbeinn. Toyota Crown disil, árg. ’83, til sölu, og Ford Comet árg. ’77, gott verð og góð kjör. Uppl. í síma 99-1754 e.kl. 19. Toyota Hiace sendibíll til sölu, léleg dísilvél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 46071 eftir kl. 18. Tveir góðir. Mazda 323 ’82 og Daihatsu Runabout ’80 til sölu. Uppl. í síma 42001. 46 manna rúta til sölu, túrbína fylgir. Uppl. í síma 954666 eftir kl. 19. BMW 320, árg. ’81, gráblár, verð 350 þús., góður bíll. Uppl. í síma 92-12868. Datsun Stansa ’83 til sölu, ýmis skipti möguleg, góð kjör. Uppl. í síma 15580. Mazda 323, árg. 77, til sölu. Uppl. í síma 76764 e. kl. 20. Plymouth Valiant (’67) til sölu, ágætis bíll. Uppl. í síma 54335. Suzuki Fox '82, lítill og lipur jeppi, til sölu. Uppl. í síma 622883. ■ Húsnæði í boði 60 ferm, þriggja herbergja sérbýli í góðu standi í Smáíbúðahveríí til leigu strax. Tilboð með upplýsingiim um greiðslugetu og annað sem máli skipt- ir sendist til DV fyrir kl. 18 10. nóvember, merkt „Sérbýli 6073“. 3ja herb. íbúð til leigu í austurbæ Kópavogs, laus strax, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „0 6086“. 4ra herb. raðhús til leigu í Smáíbúða- hverfinu, laust strax., Fyrirfram- greiðsla og trygging. Tilboð sendist DV, merkt „Traust 53“, fyrir 8/11. Kjallaraherbergi, með aðgangi að snyrtingu, í neðra Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Herbergi 2777“ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4-5 herb. ibúð til leigu í Kópavogi, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 6084“. Einstaklingsíbúð með eldunaraðstöðu til leigu í Fossvogshverfi. Tilboð sendist DV, merkt „D-6082“. Leiguskipti. Óska eftir 3-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði í skiptum góða 3ja herb. íbúð í Breiðholti. Uppl. í síma 74165. Raðhús í Garðabæ til leigu í eitt ár. Laust strax. Uppl. í síma 666485 eftir kl. 20. Þriggja herb. íbúð til leigu, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „X 2 X“. Ný 2ja herb. ibúð á Seltjamanesi til leigu til eins árs. Þeir sem geta lagt fram tryggingu fyrir góðri umgengni sitja fyrir, helst þarf að greiða helming fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „N 6044“. Herbergi til leigu í Hraunbæ. Uppl. í síma 19564. M Húsnæði óskast Rólegt umhverfi. Reglusöm, reyklaus hjón, með eitt bam, óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í rólegu hverfi, öruggar greiðslur og jafnvel einhver fyrirfram- greiðsla, meðmæli frá fyrri leigusala. Sími 92-68611 e. kl. 17. Óska nú þegar eftir 2ja-4ra herb. íbúð til leigu í 3-4 mán. Skilvísum greiðsl- um og góðri umgengni heitið. Vinsam- legast hafið samb. í s. 45894 eða 42764. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung stúlka, háskólanemi og flugfreyja, óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, húshjálp og eða útréttingar koma vel til greina. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 32970. Tveir ungir menn í vel launuðum störf- um óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu sem þarfnast teppalagningar, dúk- lagnar eða málunar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6024. 2ja-4ra herb. Getur einhver leigt okk- ur íbúð frá áramótum eða fyrr fyrir sanngjamt verð? Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Við erum í síma 99-5096. Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að eldhúsi eða einstakl- ingsíbúð. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 83672. Er einstæð, 25 ára, á götunni og óska eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herb., skilvísar greiðslur, heimilisaðstoð kemur til greina. Nánari uppl. í síma 71312 e.kl. 19. Vala. Tveir reglusamir iðnaðarmenn óska eftir góðri 4-5 herb. íbúð í friðsælu hverfi. Mánaðargr. ca. 35.000 á mán. Fyrirframgr. samkv. samkomulagi. Uppl. í síma 15437 og 985-25830 e.h. Fullorðin, reglusöm hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. e.kl. 16 í síma 621423 eða 32650. Herbergi eða 2ja—3ja herbergja íbúð miðsvæðis í borginni óskast til leigu, mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 14238. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð sem fyrst. Eru reglusöm. Öruggar mánað- argreiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 41790 eftir kl. 18. Hjón með eitt 15 ára bam óska eftir 3-4 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 33736 e.kl. 19. 3-4 herb. íbúð óskast sem fyrst í Reykjavík. Tvö í heimili. Uppl. í síma 18356 eða 20971. Einstæð móðir óskar eftir 2ja herb. íbúð, ömggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 11905 e.kl. 19. 25 ára einhleypan mann vantar litla íbúð sem fyrst. Algjör reglumaður. Uppl. í síma 32221 á kvöldin og um helgina. Reglusöm, barnlaus hjón óska eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu til lengri tíma. Uppl. í síma 40790. 23 ára stúlka óskar eftir ræstingar- starfi á kvöldin. Uppl. í síma 20323. ■ Atvinnuhúsnæði Nýstandsett húsnæði á besta stað í miðbænum til leigu, alls 320 m2, leig- ist í einu lagi eða smærri einingum, hentar vel fyrir skrifstofu eða aðra skylda starfsemi. Uppl. á skrifstofu- tíma í síma 622780. Sýningarpláss óskast fyrir nýjar gerðir innréttinga, gæti hentað með öðm í stærri verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6043. Til leigu húsnæði í miðborginni fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, 3 herb., um 65 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6063. Óskum eftir atvinnuhúsnæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu, undir litla fiskverkun, má þarfnast endurbóta. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6074. 58 ferm verslunar- eða þjónustuhús- næði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. veittar í símum 83311 á vinnu- tíma og 35720 á kvöldin og um helgar. Húsnæði! 300-350 ferm iðnaðarhús- næði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum óskast. Uppl. í síma 671038 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boöi Óska eftir starfskrafti í blóma- og gjafa- vöruverslun í Breiðholti, um hluta- starf er að ræða, lítið í fyrstu, kvöld- og helgarvinna. Viðkomandi þarf að geta unnið óreglulegan vinnutíma að hluta til fram að áramótum. Skilyrði þægileg framkoma og einhver reynsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6085. Hvar eru fóstrurnar? Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstrur, fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu af uppeldisstörfum. Lausar eru hjá okkur tvær stöður á deild og ein við stuðning fyrir böm með sér- þarfir. Uppl. gefa Anna í síma 38439 og Ásdís í síma 31135 frá kl. 9-17. Loftpressumaður. Vanan mann vantar á loftpressu. Uppl. í síma 687040. Ræstingar - uppvask. Starfsfólk óskast til ræstingastarfa, unnið frá kl. 8-12 7 daga vikunnar, mjög hentugt fyrir tvo aðila saman. Einnig vantar fólk í uppvask á veitingahúsi, unnið frá kl. 12-24 5 daga vikunnar, frí um helgar, gæti hentað fyrir tvo aðila. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6081. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Afgreiðslufólk óskast í matvöruversl- un, heils dags starf og seinni part dags, tilvalið fyrir skólastúlku, meiri vinna í desember. Uppl. í Lækjarkjöri, Brekkulæk 1, sími 35525 og 656414, á kvöldin. Auglýsingasala í löngu viðurkennt ferðamannarit á ensku. Um sex vikna skorpa, vinna heima og heiman, í síma og á bíl, mest í miðbæ Reykjavíkur. Topplaun fyrir toppvinnu. Umsóknir sendist DV, merktar „Strax 666“. Bílstjóri - aðstoðarmaður. Bílstjóra og aðstoðarmann vantar nú þegar á svínabúið Minni-Vatnsleysu. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bú- stjóra í síma 92-46617 milli kl. 18 og 20. Bílstjóri. Lipur bílstjóri óskast sem fyrst, þarf að annast ferðir í banka og toll og sjá um lager í tollvörugeymslu. Uppl. á staðnum. Einar Farestveit hf., Borgartúni 28. Framreiðslumenn, matreiðslumenn, nemar: Vegna mikils uppgangs í fyrir- tækinu þurfum við að bæta við hressu starfsfólki. Veitingahúsið Ópera, sími 29499. Óskum eftir að ráða vanan pizzabak- ara, góð laun í boði fyrir réttan mann. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6072. Byggingavinna. Vantar tvo hressa tré- smiði og nokkra verkamenn í bygg- ingavinnu. Uppl. í síma 74378 á kvöldin. Kristinn Sveinsson. Hafnarfjörður. Óskum að ráða fólk til verksmiðjustarfa. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Smjörlíkisgerðin Akra, Trönuhrauni 7, sími 54300. Heimilishjálp óskast þrisvar í viku eft- ir hádegi, 4 tíma í senn, góð laun í boði fyrir röska manneskju. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6050. Húsasmiðir. Óska eftir að ráða vana mótasmiði, mikil vinna. Uppl. í síma 20812 og 77430 og í bílasímum 985- 21148 og 985-21147. Háseta vanan netaveiðum og annan stýrimann vantar á MB Arnar ÁR55 frá Þorlákshöfn sem stundar neta- veiðar. Uppl. í síma 99-3644. Nýja kökuhúsið óskar að ráða af- greiðslufólk í bakarí í JL-húsi, Hafnarfirði og Garðabæ. Uppl. í síma 77060 og 30668. Störf hjá Fálkaborg. Stöður fóstra og aðstoðarfólks eru lausar á deildum og í aíleysingar. Uppl. gefa forstöðumenn í síma 78230. Sölumenn. Bókaforlag óskar eftir að ráða fólk til að selja nýja og auðselj- anlega bók. Mjög góð laun. Hafið samb. við auglþj. DV s. 27022. H-6047. Verslunarfélagi óskast að litlu firma sem vantar húsnæðisaðstöðu. Tilboð með upplýsingum sendist í pósthólf 4346, 124 Reykjavík. Vesturbær. Fóstrur óskast til starfa allan daginn á dagheimilið Vestur- borg, Hagamel 55. Uppl. gefur for- stöðumaður heimilisins í síma 22438. Viljum ráða strax handlaginn mann til verksmiðjustarfa. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Marmorex/granít, Hellu- hrauni 14, Hafnarfirði. í Kaupstað í Mjódd vantar gott af- greiðslufólk á búðarkassa og til íleiri starfa. Uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 22110. Lagermaður. Óskum eftir að ráða lag- henta eldri mannneskju sem getur unnið við framleiðslu á lager (véla- vinna). ísblikk hf., sími 54244, Jón ísdal. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfskrafti í ræstingu. Uppl. í síma 36385 milli kl. 15 og 17. Afgreiðslufólk. Afgreiðslufólk óskast háldan og allan daginn. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Framreiðslufólk óskast. Uppl. í veit- ingahúsinu Hrafninum, Skipholti 37, milli kl. 17 og 19. Lagermaður óskast til framtíðarstarfa, góð vinnuaðstaða. Uppl. í síma 31267 milli kl. 20 og 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.