Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. 23 íþróttir Barcelona syndi allt sitt besta Spánska liðið Barcelona tjaldaði öllu til er það hélt yíir jám- tjald. Gerði félagið enda góða ferð til Moskvuborgar, hélt leiknum í járnum og náði markalausu jafntefli við Dynamo Moskvu. Barcelona vann fyrri leik liöanna, 2-0, og er því komið áfram í keppninni. Dynamo sótti án afláts viðureigninni í gærkvöldi en vörn Barcelona var þétt og varöist af miklum krafti. Hélt hreinu þótt oft stæði tæpt. Þetta er vitanlega mikill sigur fyrir Börsunga sem hafa sótt á brattann það sem af er vetri. Knattspyrnugoðið Gary Lineker gefur hér sovéskum aðdáendum sínum áritun. Það má segja að hróður goðanna berist víöa. Símamynd Reuter Evrópumótin - Belgía: „Guðjohnsen Guðjohnsen" - hrópuðu áhangendur Anderlecht er liðið mætti Spórtu frá Prag Rristján Bemburg, DV, Belgiu; Anderlecht lék mjög vel gegn Sparta Prag. Tékkneska liðið keyrði þó upp hraðann íupphafi og tók það Anderlecht nokkum tíma að ná sama takti og mótherjamir. Þegar þar að kom tók belgíska liðið hins vegar öll völd. Luc Nilis skoraði eina mark leiks- ins í fyrri hálfleiknum og voru Tékkarnir aöeins einu sinni líklegir til að jafna. Áttu þrumskot í þverslá í seinni hálfleik. Arnór Guðjohnsen sat á bekknum og þegar líða tók á síðari hálfleikinn fóru áhorfendur að hrópa nafn hans, „Guðjohnsen, Guðjohnsen." Undir lokin lét Leekens, þjálfari Anderlecht, undan þrýstingi áhorf- enda og setti Arnór inn á. Þegar landsliðsmaöurinn íslenski kom inn á brauts út mikill fögnuður og storm- andi lófaklapp. Arnór gerði ágæta hluti í þessar fáu mínútur sem hann spilaði. Þess má geta að Anderlect fer áfram í meistarakeppninni með markahlutfallið 3-1 og tvo sigra. Lið Club Brugge fór hamför- um Þaö var hrein einstefna hjá Club Brugge þegar liðið mætti Rauðu stjörnunni frá Belgrad á heimavelli sínum. Brugge sótti án afláts, hélt júgóslavneska hðinu þannig í járn- greipum frá upphafi. Daninn Brylle skoraði fyrsta mark- ið og gaf félögum sínum tóninn. Belgíski landsliðsmaðurinn Jan Ce- ulemanns hrökk þá í gang og skoraði tvívegis í síðari hálfleiknum. Luc Beyens rak síðan smiðshöggið á frækinn sigur Belganna. Brugge-liðið fer áfram á hagstæð- ara markahlutfalli. 5-3. Beveren úr leik en Mechelen áfram Beveren féll úr EUFA-keppninni eftir tvísýna viðureign við Guimarr- es frá Portúgal. Eftir hefðbundinn leiktíma var staðan 1-0 fyrir Portú- galina en fyrri viöureign hðanna lyktaöi með sömu tölu. Kom því th framlengingar en ekkert rættist úr þar. Þá var gripið til vítuspymu- keppni og hana vann Guimarres og komst þanpig áfram, 5-4. Þá vann Mechelen það afrek að sigra skosku bikarhafana St. Mirren á útivelli, 0-2. Fyrri leik liðanna, sem fór fram í Belgíu, lauk með marka- lausu jafntefli og koma úrslitin því talsvert á óvart. Mechelen fer þannig áfram með markatöluna 2-0. Ajax átti ekkl í vandræðum ”——. , . .. einnig betur, 1-0, í fýrri viðureign Siguxður Bjomaaon, DV, V-Þyskalami: liöanna Hohenska hðið Ajax sló v-þýska Amold Miihren og Mejir gerðu félagið HSV úr Evrópukeppni í gær mörk Ajax. enbæðihðkepptuímótibikarhafa. V-þýska félagið átti aldrei raögu- Vann Ajax 2-0 i gær og hafði leikagegnsterkumHollendingum. Bæjarar áfram Sigurður Bjömsson, DV, V-Þýskalandi: Bayem Munchen vann sannkallaðan heppnissigur á svissnesku meisturun- um um, Neutchatel Xamax, 2-0. Leikurinn var lengst af í jafnvægi en í síðari hálfleik náðu v-þýsku meistararnir að brjóta vöm Xamax á bak aftur í tví- gang. í fyrra sinnið skoraði Pflugler en Wegmann í það síðara. Bæjarar fara þvi áfram á hagstæðara markahlutfalh, 3-2. • Þá vann Leverkusen franska liðiö Toulouse, 1-0, og fer því áfram í EUFA- keppninni með markahlutfallið 2-1. Schreider gerði mark Leverkusen í gær. Uislltá Evrópumótunum Dönsku goðin féllu úr keppni PSV Eindhoven sigraöi Rapid Vín, 2-0, á heimavelh í gærkvöldi í Evrópukeppni meistarahöa. PSV vann fyrri leikinn, 1-2, og er þvi komið áfram í kepninni. Sören Lerby skoraöi fyrsta mark leiksins á 15. mínútu og Hans GUlhaus þaö síðara á 84. mínútu. 27 þúsund áhorfendur fylgdust með leiknum. • Omonia frá Kýpur var slegið út í Evrópukeppni meistarahöa af Steaua Bukarest eftir 0-2 sigur Steaua á Kýpur í gærkvöldi. Chri- stophi og Lacatus skomöu mörkin. Áhorfendur 16.000. • Finnska hðið Rovaniemen sigraöi Vhazina frá Albaníu 1-0 og samanlagt 2-0. Finnamir em því komnir áfram í keppninni. Steven Pohack skoraöi eina mark leiksins í gærkvöldi að viðstödd- um 8.000 áhorfendum. • Dönsku meistaranir Brönd- by vom slegnir út úr UEFA keppninni af Sportul frá Rúmen- íu. Eftir veiýulega leiktíma í leiknum í gærkvöldi vom liðin með jafna markatölu, 3-3. Ekkert mark var skorað í framlengingu og í vitaspymukeppni skomðu Rúmenar úr þremur spymum en Bröndby úr engri. • Flamurtari frá Albaníu sló út austur-þýska liðið Wismut Aue eftir 2-0 sigur í Albaníu í gær- kvöldi. Samanlagt 2-1. Wismut Aue sló sem kunnugt er Vals- menn út í fyrstu umferð keppn- innar. • Velez Mostar frá Júgóslavíu sigraöi Dortmund, 2-1, en það nægöi ekki th aö komast áfram í UEFA keppninni. Dortmund vann fyrri leikinn, 2-0, og kemst þvi samanlagt áfram, 3-2. Frank Mih skoraöi þetta þýðingarmikla *■ mark í gærkvöldi tveimur mínút- um fyrir leikslok. Áhorfendur 25.000. • Vitkovice frá Tékkóslóvakíu og skoska höið Dundee United geröu jafntefh, 1-1. Tékkneska hðiö vann fyrri leikinn í Skot- landi, 1-2, og kemst því áfram í keppninni en Skotamir sitja eftir meö sárt ennið. Áhorfendur 15.000. -JKS Porto steinlá heima Real Madrid vann Evrópu- meistara Porto í viöureign hö- anna í gær meö tveimur mörkum gegn einu. Porto tók forystuna með marki Sousa úr aukaspyrnu og’hélt henni út fyrri hálfleikinn. 1 þeim sföari skoraði miöjumaöurinn Michel hins vegar í tvígang fyrir Real og þar meö voru drauraar Porto úti. Real Madrid er enn ósigraö á leikárinu og fer áfram þar sem liðiö vann f fyrri viöureign félag- anna meö sama mun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.