Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 5. NÖVEMBER 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Bandaríkjamenn urðu heimsmeist- arar þegar þeir sigruðu Englendinga nokkuð örugglega í úrslitaleik fyrir stuttu. Taiwan náði hinu undanúr- slitasætinu naumlega frá Kanada og spilið í dag réð úrslitum. V/N-S Morftur ^ ♦ Á632 <?Á64 4 108 0? KG10953 Okd 4 1052 </8 *DG863 tastur ♦ G9 872 OÁG109654 4 KD754 0? D <> 732 4 K974 Með Kanadamenn a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður pass 2 L 4 T 4 S 5 L 5 S dobl pass pass pass Vestur taldi líklegt að austur væri stuttur í laufi og því spilaði hann út laufatvisti. Austur fékk slaginn á ásinn en fann ekki rétta framhaldið. Hann spilaði hjarta í stað þess að spila undan tígulásnum og fá síðan laufastunguna. Þar með var spilið unnið og n-s fengu 850. Við hitt borðið varð misskilningur í sögnum hjá Kanadamönnunum og Kínverjinn í austur fékk að spila hjörtu dobluð. Engin leið er til þess að hnekkja þeim og raunar fékk austur þrjá yfir- slagi og Taiwan græddi 17 impa og sæti í undanúrslitunum gegn Banda- ríkjamönnum. Skák Jón L. Árnason Þótt Jóhann Hjartarson hefði að- eins hlotið hálfan vinning úr síðustu fimm skákum sínum í Belgrad varð hann samt jafn stjörnunni Short og fyrir ofan Salov. Þessi staða kom upp í skák Shorts og Ivanovic, sem hafði svart og átti leik í erfiðri stöðu: 29. - d4 30. cxd4 cxd4 31. Rb3! Þetta hafði Ivanovic ekki tekið með í reikn- inginn. Ef 31. - dxe3, þá 32. Hd8 + Kg7 33. h6 mát. Dc6 32. Hg3 De4 33. Dxe4 Bxe4 34. Hxd4 Hxe5? Svartur var búinn að tapa peði en þetta flýtir fyr- ir ósigrinum. 35. He3 Hce7 36. f4! gefið. Ef 36. - H5e6, þá 37. Rc5 og vinn- ur liö. Vesalings Emma Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabift-eið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 30. okt. til 5. nóv. er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaevja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek. Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykiavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læloiar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. símaráö- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fvrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður. Garðabær. Alftanes: Nevöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard. -sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og 18.30 - 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Hvað hefði hún ef hún hefði ekki ríkan pabba? LáUi og Lína Flókadeild: Aila daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. AUa daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13 -17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. nóvember. Vatnsberinn(20. jan.-18. febr.): Vertu heima og takt.u til. Þér verður hrósað fyrir dugn- aðinn. Þú færð áhugaverða sendingu með pósti, nokkuð sem þú áttir ekki von á. Fiskarnir(19. feb.-20. mars): Láttu ekki smárifrildi á vinnustað fara í taugarnar á þér. Haltu þér utan við það. Þú ættir að vera heima í kvöld og hugsa málin. Hrúturinn(21. mars.-19. apríl): Dagurinn verður öllu líflegri en þú áttir von á. Undar- legur atburður kemur þér í óþægilega aðstöðu en þú sleppur skammlaust frá því. Nautið(20. apríl-20. maí): Láttu ekki draga þig inn í eitthvað sem þú hefur h'tið vit á. Sinntu fjölskyldunni betur en þú hefur gert að undanförnu. Tvíburarnir(21. maí-21. júní): Þú þarft að fórna skemmtun fyrir skyldurnar. Þú hafð- ir hlakkað mikið til en láttu svekkeísið ekki ná tökum á þér. Það má sletta úr klaufunum síðar. Krabbinn(22. júní-22. júli): Þú átt annríkt fyrir hádegi. Eigi vel að fara þarftu að einbeita þér. Taktu gagnrýni vel, hún getur átt rétt á sér. Ljónið(23. júlí-22. ágúst): Þú verður fyrir vonbrigðum þegar þú kemst að því að vinur þinn getur ekki þagað yfir levndarmáli. Taktu heimboði sem þér berst og skemmtu þér vel. Meyjan(23. ágúst-22. sept.): Láttu ekki hafa neitt eftir þér séstu spurður álits í við- kvæmu máli. Astin blómstrar. Gefðu þér tíma til að rækta hana. Vogin(23. sept.-23. okt.): Vertu óhræddur við að biðja um greiða. Þú færð tæki- færi til að greiða i sömu mynt síðar. Kvöldið verður ánægjulegt þótt það fari öðruvísi en ætlað var. Sporðdrekinn(24. okt-21. nóv.): Hafðu ekki of mörg járn í eldinum. Þú ert undir álagi og ættir að einbeita þér að einu í einu. Evddu kvöldinu með fjölskyldunni. Bogmaðurinn(22. nóv.-21. des.): Þú getur náð góðum árangri ef þú þorir að taka áhættu. Þú kynnist vinsamlegu fólki í dag. Eyddu kvöldinu með því ef það býðst. Steingeitin(22. des.-19. jan.): Þú getur lent í vandræðum. gætir þú ekki framkomu þinnar í garð annarra. Farðu rólega í sakirnar til að byrja með. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Selt- jarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík simi 2039. Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur. simi 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sírni 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyiar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Selt- jarnarnesi. AkurejTÍ. Keflavík og Vestmannaeyium tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Opið um helgar i septemb- er kl. 12.3ÍM8. Listasafn Íslands við Hringbraut: Oo:' daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðiudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir i kiallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þióðminjasafn íslands er opiö sunnu- - daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn. Þingholtsstræti 29a. s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s. 79122. 79138. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21. föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 13-16. Aðalsafn. lestrarsalur. s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar. s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn. þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl.' 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriöjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Lárétt: 1 köld, 5 mánuður, 7 hreysi, 8 mynni, 9 skel, 10 skjöl, 11 eðalbor- inn, 12 sprota, 14 ól, 15 söng, 18 skraf, 19 greinarmunur. Lóðrétt: 1 gjöldum, 2 háski, 3 rangi, 4 hagur, 5 skegg, 6 bjálfar, 8 hræddi, 13 boröa, 14 afturhluti, 16 mynni, 17 gangflötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mjúk, 5 ævi, 8 auðæfi, 9 klifmu, 10 klúðra, 12 hali, 13 óra, 14 ár, 16 Frans, 18 sóa, 19 hrat. Lóðrétt: 1 makk, 2 julla, 3 úði, 4 kæfðir, 5 æfir, 6 vinar, 7 iðukast, 11 úlfa, 12 hás, 13 óra, 15 ró, 17 NA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.