Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1987. 39 Úr myndinni Um lif og dauða i Los Angeles. Stöð 2 kl. 22.05: Um líf og dauða í Los Angeles Handrit þessarar myndar er samiö í samvinnu viö fyrrverandi leyni- þjónustumann. Það er því spennan sem ræöur ríkjum í myndinni og eru þaö bandarískir leyniþjónustu- menn sem eru í eldlínunni. Einn þeirra kemst á snoöir um dvalar- staö peningafalsara nokkurs sem leikinn er af WiUelm Dafoe en hann skaust upp á stjörnuhimininn meö leik sínum í Platoon. Fyrr en varir er búið aö myrða leyniþjónustu- manninn á hroðalegan hátt. Félagi hans sver þess dýran eið aö leita hefnda og beita allra bragða til að ná sér niðri á morðingjanum. En það er ekki mikið sem skilur að bráðina og veiðimanninn. Brátt er svo komið að sótt er að honum úr öllum áttum. Leikstjóri myndarinnar er Will- iam Friedkin. í myndinni sýnir hann þá kunnáttu og fagmennsku sem gagntók áhorfendur í fyrri myndum hans the French Connection og Cruising. Aðalhlut- verk leika Wilham L. Peterson, Willem Dafoe og John Pankow. Það skal tekiö fram að myndin er alls ekki við hæfi bama. Fimmtudagiir Sjónvarp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 1. nóvember. 18.30 Þrffætiingarnir (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, geröur eftir kunnri visindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júliusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastilós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Sonja B. Jóns- dóttir. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um Matlock-feðginin. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Kólaskagi. Þáttur frá norska sjón- varpinu um vígbúnað Sovétmanna við nyrsta haf. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision - Norska sjón- varpið.) 22.40 Bókmenntahátið 087. Einar Már Guðmundsson raeðir við bandarlska rithöfundinn Kurt Vonnegut. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 21.10 Ekkjumar. Widows. Framhalds- myndaflokkur I sex þáttum. 2. þáttur Blair og Palfrey fylgjast grannt með ferðum Conyers og þegar hann heim- sækir Önnu, fer ekkert fram hjá þeim. Aðalhlutverk: Ann Mitchell, Maureen O'Farrell, Fiona Hendley og David Calder. Leikstjóri: lan Toynton. Fram- leiðandi: Linda Agran. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Thames Television. 22.05 Lff og dauöi i L.A. To Live and Die in L.A. Leyniþjónustumaöur kemst á snoðir um dvalarstað peningafalsara nokkurs, en áður en hann getur borið hönd fyrir höfuð sér er hann myrtur á hroðalegasta hátt. Félagi hans sver þess dýran eið að leita hefnda og ná sér niðri á sökudólgnum. Aðalhlutverk: William L. Peterson, Willem Dafoe og John Pankow. Leikstjóri: William Fri- edkin. Þýðandi: Björn Baldursson. United Artists 1985. Sýningartími 116 mín. 24.00 Stjömur f Hoilywood. Hollywood Stars. Viötalsþáttur við framleiöendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Ölafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 00.25 Grfma. Mask. Mynd byggð á sannri sögu um ungan dreng sem haldinn er óvenjulegum sjúkdómi er afmyndar höfuð hans. Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Framleiðandi: Martin Starger. Þýðandi: Alfreð S. Böðvars- son. Universal 1985. Sýningartími 115 mln. 02.20 Dagskrárlok. Stöð 2 16.35 Ránsmenn. Reivers. Arið 1905 biðu Ibúar Jefferson, Mississippi spenntir eftir komu fyrsta bflsins. Boon Hogg- anbeck og félagar hans fengu að reynsluaka bilnum en þeir komu aldrei til baka. Þannig hófst ævintýraför þriggja glæframanna um þver og endi- löng Bandarlkin. Myndin er byggö á sögu eftir William Faulkner. Aðalhlut- verk: Steve McOueen, Justin Henry og James Coburn. Leikstjóri: Mark Rydell. Þýöandi: Sigrún Þorvarðar- dóttir. CBS 1969. Sýningartími 107 mln. 18.20 Handknattieikur. Sýnt frá leikj- um 1. deildar karla f handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöö 2. 18.50 Ævlntýri H.C. Andersen. Blómln hennar Idu. Teiknlmynd með islensku tall. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.19 19.19. 20.30 Fólk. Bryndls Schram heimsækir fólk. Stöð 2. Útvaip rás I ~ 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tllkynnlngar. Tónlist 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ásdls Skúla- dóttir. 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plötumar mfnar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) Tilkynning- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Frá Norðurlandl. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 15.43 Þlngtréttir.Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarplð. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Atvlnnumál - Þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Útvaip - Sjónvarp Stöð 2 kl. 00.25: Hugljúf og átakanleg Seinast á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er hin einstaklega hugljúfa og átak- anlega kvikmynd, Gríma (Mask). Myndin er byggð á sannsögulegum atburöum. Segir þar frá 15 ára göml- um unglinspilti, Rocky Dennis að nafni. Hann er ósköp venjulegur strákur þangað til andlit hans kemur í ljós en það er hræðilega afskræmt vegna sjúkdóms sem veldur því að kalk sest í óeðlilega miklum mæh á höfuðkúpuna. Margir skelfast við að líta framan í Rocky og vilja ekki umgangast hann af þeim sökum. En þrátt fyrir þessa fötlun sína er hann langt frá því að gefast upp. Með að- stoð móður sinnar, sem er sérstök á margan hátt, og vinkonu sinnar, sem er blind, er hann staöráðinn í að sigr- ast á erfiöleikunum. Aðalhlutverk leika Eric Stoltz, Sam Elliot og söng- og leikkonan Cher sem leikur móður piltsins. Leikstjóri er Peter Bogdanovich. Cher í hlutverki sinu sem móðir piltsins ásamt kunningjum sinum. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan.' Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tónleikar Eddu Erlendsdóttur pianó- leikara í Norræna húsinu 3. september sl. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suöaustur-Asfa. Fjórði þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórn- mál, menningu og sögu Singapore. (Einnig útvarpað föstudag kl. 15.03.) 23.00 Draumatiminn. Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikur tón- list af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás n 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan (holl- ustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra llfs á fimmta tímanum. Meinhornlö verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukk- an að ganga sex og fimmtudagspist- illinn hrýtur af vörum Þórðar Kristins- sonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Niður fkjöilnn. Skúli Helgason fjall- ar um tónlistarmenn i tali og tónum. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip Akureyii_______________ 8.07- 8.30 Svæðliútvarp lyrlr Akureyri og nágrennl - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæölsútvarp fyrir Akureyrl og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98£ 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og sfðdegispopp- lö. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja- vfk siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti I hljóðstofu. Skyggnst verður inn i spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömutréttlr (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjami Dagur. 18.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússiní>Stillið á Sti'- -a 19.00 Stjömutimlnn á ÉM^UtT.z s 1i ' Gullaldartónlistin ókynni klukkutfma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 21.00 öm Petersen. Tekið er á málum lið- andi stundar og þau rædd til mergjar. öm fær til sln viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð i belg i slma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjömufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjömuvaktin. (ATH.: Einnig fréttir kl 2.00 og 4.00 eftir miönætti.) ATH.: „Stjaman á atvlnnumarkaöi". „I morgunþætti Þorgeirs og hádegisút- varpi Rósu geta atvinnurekendur komist f beint samband viö fólk I at- vinnuleit. Leit sem ber árangur." Utrás FM 88,6 17- 18 MR kokkteillinn. Hrafnkell Öskars- son og Ragnheiður Pálmarsdóttir, MR. 18- 19 Ámi Magnússon, Kjartan Magnús- son, Þórður Þórarinsson, MR. 19- 21 Kvennó. 21-23 Hverfissteinn. Einar Ben., FB. 23-01 Böbbl i belnni. Björn Sigurðsson, FA. Vedur í dag verður sunnan- og suðvest- ankaldi og sums staðar stinnings- kaldi í fyrstu. Skýjað verður öllu landinu, þokusúld með suð- ur- og vesturströndinni en skúrir norðanlands. Hiti 8-13 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 11 Egilsstaðir alskýjað 9 Galtarviti rigning 12 marðames þokumóða 8 Keíla víkurtlugvöllur þokumóða 9 Kirkjubæjarklaustursúld 8 Raufarhöfn skýjað 7 Reykjavik þokumóða 10 Sauöárkrókur alskýjað 4 Vestmannaeyjar skúr 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 8 Helsinki léttskýjað 2 Kaupmannahöfn þokumóða 7 Osló þoka 0 Stokkhólmur skýjað 4 Þórshöfn skýjað 9 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 18 Amsterdam þokumóða 7 Aþena alskýjað 12 Barcelona léttskýjað 17 Berlin skýjað 9 Chicago léttskýjað 19 Feneyjar heiðskírt 10 (Rimini/Lignano) Frankfhrt léttskýjað 5 Glasgow reikur 7 Hamborg skýjað 9 LasPalmas alskýjað 22 (Kanarieyjar) London skýjað 10 LosAngeles skúr 17 Luxemborg léttskýjað 6 Madrid rigning 14 Malaga alskýjað 18 Mallorca alskýjað 18 Montreal alskýjað 17 New York mistur 23 Nuuk léttskýjað -A París heiðskirt 8 Róm heiðskírt 12 Vin skýjað 7 Winnipeg snjóél 3 Valencia rigning 18 Gengið Gengisskráning nr. 210- 5. nóvember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Doilar 37.200 37,320 38,120 Pund 65.677 65,888 64,966 Kan.dollar 28.083 28,173 28.923 Oönsk kr. 5.6935 5,7119 5,6384 Norsk kr. 5.8321 5,8509 5,8453 Sænskkr. 6,1054 6,1251 6,1065 Fi. mark 8.9380 8,9668 8.9274 Fra.franki 8,4541 6,4750 6,4698 Belg. iranki 1.0485 1,0519 1,0390 Sviss.franki 26,7145 26.8007 26,3260 Holl. gyllini 19,5378 19,6008 19.2593 Vþ. mark 21.9897 22.0606 21,6806 It. lira 0.02967 0,02976 0,02996 Aust. sch. 3,1228 3,1328 3.0813 Port. escudo 0,2708 0,2717 0,2728 Spá. peseti 0,3279 0,3290 0,3323 Jap.ycn 0,27434 0,27522 0,27151 Írskt pund 58,367 58,555 57,809 SOR 50,0922 50,2525 50,0614 ECU 45,2891 45,4352 44,9606 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 4. nóvember seldust alls 4 tonn Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta skurós- • ir 3,2 0.8 41,00 41.00 41.00 51.00 51,00 51.00 5. nóvembet verður selt úr neta- og línubútum e( gefur 4 sjó. Faxamarkaður 5. nóvember seldust alls 18.5 tonn Karfi 18.5 24,89 24.00 26,00 6. nóvember verða boðin upp 12 tonn af þorski og 25 tonn af karfa. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 5. nóvember seldust alls 80,9 tonn Steinbitur/hlýri 4,7 29,52 27.00 30,00 Lúða 0.6 109,57 107,00 123,00 Langa 0.2 27,46 22.00 29,00 Koli 0.3 51,00 51.00 51,00 Karfi 2,4 24,24 23.50 24,50 Gráiúða 0.6 46,37 44.50 47,00 Vsa 3.0 66,27 61,00 70,00 Ufsi 27,1 21,89 20,50 26,00 Þorskur 41,9 44,06 43,50 45,00 6. nóvember verður boðinn upp afli úr Einir, Dagfara og Þorsteini auk einhvers bátafisks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.