Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 32
44 .8861 íJ3HM?I3'4Ct .Of HUO/.aflAOUAJ LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. ISL. LISTMN LONDON NEW YORK ísland (LP-plötur Rick Astley - ekkert nema faómlögin. Bretland (LP-plötur 1. (1) N0W13......................Hinir & þessir 2. (2) KYLIE-THEALBUM...........KylieMinogue 3. (3) PRIVATEC0LLECTI0N..........CliffRichard 4. (4) PREMIERCOLLECTION.....AndrewLloydWebber 5. (5) M0NEYF0RN0THING...........DireStraits 6. (6) GREATEST HITS..............Fleetwood Mac 7. (14) THE GREATEST HITS C0LLECTI0N ....Bananarama 8. (-) HOLDMEINYOURARMS...........RickAstley 9. (8) THE ULTIMATE C0LLECTI0N....Btyan Ferry 1Ó. (7) WANTED..........................Yazz Barbara Streisand - ekkert nema elskulegheitin. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) RATTLEAND HUM U2 2. (2) GIVIN' YOU THE BESTTHAT l'VE GOT .Anita Baker 3. (4) C0CKTAIL 4. (3) APPETITE F0R DESTRUCTIONS....Gunsand Roses 5. (5) NEWJERSEY 6. (7) DON'TBECRUEL 7. (6) HYSTERIA 8. (9) V0LUME0NE Traveling Wilburys 9- (8) SILH0UETTE 10. (12) TILLILOVED YOU 'Pf^ m Á íslenska listanum sést greini- lega þessa vikuna að íslensku lög- in eru í miklum uppgangi og fer þar fremst í flokki lag Sálarinnar hans Jóns míns sem tekur undir sig heljarstökk upp í toppsætið. Á rásarlistanum gerast hlutirnir hægar og síðar og innrás íslensku laganna kemur í ljós í næstu viku ef að líkum lætur. Hvaða inn- lendu lög koma til með að slást um toppsætin á listanum fram að jólum er erfitt aö spá um en eitt er ljóst að Þig bara þig veröur ekki bara ein viku á toppnum. Og það eru fieiri sem taka stór stökk en Sálin hans Jóns míns því Cliff gamli Richard trónir nú í efsta sæti Lundúnalistans með Kylie' Minogue og Angry Ander- son á hælunum. Vestur í New York skipta menn nú ótt og títt um topplög. Valdaferill Will to Power varð aðeins ein vika og við völdum eru teknir gömlu menn- irnir í Chicago með topplag núm- er guð má vita hvað. -SÞS 1. (8) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns míns 2. ( 2 ) TWO HEARTS Phil Collins 3. (1 ) l‘M GONNA BE (500 miles) Proclaimers 4. (4) WILD WILD WEST The Escape Club 5. (3) COCOMO Beach Boys 6. (7) GOTT Eyjólfur Kristjánsson 7. (5) ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT Bitlavinafélagið 8. (12) FROSTRÓS Greífarnir 9. (6) GIRL YOU KNOW IT‘S TRUE Milli Vanilli 10. (17) FROÐAN ' Geiri Sæm & hunangs- tunglið 1. (1 ) l'M GONNA BE (500 miles) Proclaimers 2. (2) HANDLE WITH CARE Traveling Wilburys 3. (3) DE SMUKKE UNGE MENN- ESKER Kim Larsen 4. ( 9 ) ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT MEÐ UNGA MENN Bítlavinafélagið 5. (4) WHERE DID I GO WRONG UB40 6. (6) WILD WILD WEST The Escape Club 7. ( 8 ) TW0 HEARTS Phil Collins 8. (5) THE HARDER I TRY Brother Beyond 9. (10) ÓGEÐSLEGA RÍKUR Eggert Þorleifsson 10. (7) A GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins Siðan skein sól - sólin ris I skammdeginu. 1. (1) 12 ÍSLENSK BÍTLALÖG.........Bítlavinafélagið 2. (-) FROSTLÖG........................Hinir&þessir 3. (-) SÍÐANSKEINSÓL..................Síðanskeinsól 4. (2) COCKTAIL........................Hinir&þessir 5. (-) ..................................Fóstbræður 6. (-) MEÐ V0TT0RÐ í LEIKFIMI .Bjartmar Guðlaugsson 7. (-) N0W13...........................Hinir&þessír 8. (3) SUNSHINE 0N LEITH............... Proclaimers 9. (-) DAGAR...................EyjólfurKristjánsson 10. (-) ÁFRÍVAKTINNI................... Hinir&þessir 1. (7) MISTLETOE AND WINE Cliff Richard 2. ( - ) ESPECIALLY FOR YOU Kylie Minogue & Jason Donovan 3. (16) SUDDENLY Angry Anderson 4. (2) CAT AMONG THE PIGE- ONS Bros 5. (1 ) FIRST TIME Robin Beck 6. ( 6 ) TWO HEARTS Phil Collins 7. (-) CRACKERS IIMTER- NATIONAL Erasure 8. (12) TAKE METO YOUR HEART Rick Astley 9. (8) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 10. (3) MISSING YOU Chris De Burgh 1. (2) LOOK AWAY Chicago 2. (1 ) BABY I LOVE YOUR WAY Will to Power 3. (3 ) HOW CAN I FALL Breathe 4. (4) I DON'T WANT YOUR LOVE Duran Duran 5. (6) GIVIN’ YOU THE BEST THAT I VE GOT Anita Baker 6. (10) EVERY ROSE HAS IT'S THORN Poison 7. (7) WAITIN' FOR A STAR TO FALL • Boy Meets Girl 8. (13) MY PREROGATIVE Bobby Brown 9. (11) WELCOME TO THE JUNGLE Guns and Roses 10. (12) WALK ON WATER Eddie Money Sálin hans Jóns míns - toppinn bara toppinn. Ógestrisnir Ekki er óalgengt að íslendingar bjóði gestum heim til sín og það er meira að segja til í dæminu að gestunum sé boð- inn einhver viðgerningur. Stundum eru gestirnir úr hópi ættingja og annarra sem ekki verður hjá komist að fá í heimsókn en það kemur líka fyrir að vinnufélögum, bekkj- ar- og skólafélögum er boðið til teitis. Og yfirleitt er þetta gert af fúsum og frjálsum vilja og menn því ekki að gera sér rellu út af þvi þótt þessu fylgi einhver kostnaður í mat og drykk. Þetta á samt ekki við um alla og sérstaklega virð- ast sumir þeirra sem hærra eru settir í þjóðfélaginu kveinka sér undan gestaboðum sínum og vilja, að því aö virðist, fá almenning í landinu til að létta sér greiðslubyrðina af veislu- haldinu. Ekki er aö efa aö hefðu þessir menn snúið sér beint til almennings með beiðni um ölmusu hefðu menn brugðið skjótt viö eins og sést best á því að ekki má svo auglýsa fjársöfnun til bágstaddra hérlendis að milljónirnar streymi ekki inn í stríðum straumum. Samúð almennings er hins vegar engin þegar ölmusumenn verða uppsvísir að því að hafa seilst í vínskáp þjóðarinnar og náð sér í veislu- föngin upp á eigin spýtur og svara mönnum svo með skæt- ingi og útúrsnúningi þegar upp um þá kemst. Slíkir menn eiga ekki upp á pallborðið hjá þjóðinni enda hún annáluð um allan heim fyrir gestrisni. • íslensjta innrásin er skollin á fyrir alvöru á breiðskífulist- anum og koma hvorki fleiri né færri en sjö nýjar íslenskar plötur inn á listann þessa vikuna. Ekkert fær þó hróílaö við Bítlavinunum í efsta sætinu enn sem komið er en æ fleiri bætast við með degi hverjum sem leggja ótrauðir á brattann. -SÞS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.