Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 21 Isabel Peron er snúin aftur úr langri útlegð. Isabel Peron er komin heim Isabel Peron segist ætla að búa í Argentínu næstu árin. Hún sneri óvænt til heimalandsins í síðasta mánuði í fyrsta sinn eftir að hún fór þaðan árið 1984. Útlegðarárin bjó hún á Spáni. „Mér leið vel á Spáni en ég á heima í Arg- entínu og vil hvergi annars staðar vera,“ var haft eftir Isabel þegar hún gaf út yfirlýsinguna um að hún hygð- ist setjast að á ný í Argentínu. Isabel Peron er ekkja hins sérstæða þjóðarleiðtoga Juans Peron sem um árabil stjórnaði Argentínu, hraktist í útlegð og sneri síðan aftur við skammvinnan fógnuð landsmanna. Hann lést í embætti árið 1974 og þá tók Isabel við. Hún ríkti í Argentínu tvö storma- söm ár áður en herinn gerði uppreisn árið 1976 og hneppti hana í varðhald. Hún var í haldi hersins fram til árs- ins 1981 þegar hún fékk leyfi til að hverfa úr landi. Þá settist hún að á Spáni. Isabel hefur látið á sér skilja að hún ætli að skipta sér af stjórnmálum á næstu árum enda hafa yfirmenn hersins orðið að hverfa úr valdastól- um. í maí á næsta ári veröa forseta- kosningar í Argentínu og velta menn nú vöngum yfir hvort hún verður þá meöal frambjóðenda. er° ki ■’v-QOC PHILIPS býður þessa fullkomnu samstæðu á sérstæðu verði allt til jóla. - Geislaspilari, plötuspilari, tvöfalt snældutæki, útvarpsvið- tæki, magnari og tveir hátalarar. - PHILIPS er brautryðjandinn í gerð geislaspilara; gæði, frágangur og útlit í sérflokki. • Geislaspilari. 20 laga minnl, fullkominn lagaleitari ásamt fínstillingu, stafrænn gluggi. Tekur bæði 5 og 3ja tommu diska. • Plötuspilari. Hálfsjálfvirkur, 2ja hraða, 45 og 33 snúninga. • Útvarpstæki. Stafrænt með 10 stöðva minni. FM sterio/mono. Sjálfvirkur leitari og fínstilling á hverri bylgju. • Tvöfalt snældutæki. Hámarks hljómgæði. Sjálfvirk stöðvun viö enda á snældu. Teljari. Pása. sjálfvirk upptökustilling. • Magnari. 2x40 músik-Wött. Grafískurtónjafnari. Hljómstilling á sleða. Steríójafnvægi á sleðastillingu. Stungur fyrir hljóðnema og heymartól. • Hátalarar. Stafrænir, 40músík-Wött. Láttu jólin hijóma með PHILIPS. s'Sr ' s'r" Heimilistækl hf SætúniS • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SfMI: 69 15 15 SÍMI:691525 SlMI:691520 {/óá ebUHcStfeáfefOrtSegiri í samm^íwv Wt BARATTUFUNDURINN ER I HASK0LABI0I í dag kl. 15.00. ASÍ BHMR BSRB FBM KÍ SÍB JOUGJAFAITOL VLIHDIAAXSLVS Þröstur Elliðason áritar veiðibók sína ,,Hann er á!“ millí kl. 13 og 18. Hverrí bók íy-lgir nýjasta fluga Engíl- berts Jenssonar LINDA Verslunin eiðivi Langholtsvegi 111 104 Reykjavík 0) 6870'90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.