Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 23 Bardotbjargar 110 dýrum Brigitte Bardot hefur keypt 110 vannærð dýr úr dýragarði í Frakk- landi. Dýragarðurinn, sem var í einkaeigu, varð gjaldþrota fyrir skömmu en ekkert var gert til að tryggja framtíð dýranna sem þar voru geymd. Bardot stóð fyrir landssöfnun dýr- unum til bjargar. Á einni viku söfn- uðust um 40 milljónir króna og næg- ir það til að forða málleysingjunum frá hungurdauða næstu mánuðina. Bardot hefur þó ekki í hyggju að hefja rekstur dýragarðs því hún er mjög á móti slíkum stofnunum. Því er ætlunin að koma þeim 110 dýrum sem hún keypti í sín réttu heim- kynni. Og hún ætlar ekki að láta þar við sitja því á döfinni er herferð gegn dýragörðum. Þetta hefur verið sérstakt áhuga1 mál Bardot á síðstu misserum og hefur hún vakið verulega athygli í heimalandi sínu fyrir að leggja dýr- um, sem haldið er föngnum, lið. Svo virðist því sem Bardot hafa um sinn lagt á hilluna baráttuna fyrir vemdun sela enda er það nú svo vin- sæl iðja að stórstjörnur líta ekki við henni. Brigitte Bardot leggur nú til atlögu við dýragarða. Opið 9-21 til jóla Einnig allt efni til jólaskreytinga GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð sími 40500 PLAKÖT og rammar Stórt og smátt nyform REYKJAVÍKURVEGI66,220 HAFNARFIRÐI, SlMI 54100. NÝJAR SENDINGAR af sófasettum og hornsófum Hagstæð greiðslukjör. Opið í dag til kl. 18, sunnudag kl. 14-16. NÝFORM REYKJAVÍKURVEGI66,220HAFNARF1RÐI,SÍMI 54100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.