Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Síða 23
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 23 Bardotbjargar 110 dýrum Brigitte Bardot hefur keypt 110 vannærð dýr úr dýragarði í Frakk- landi. Dýragarðurinn, sem var í einkaeigu, varð gjaldþrota fyrir skömmu en ekkert var gert til að tryggja framtíð dýranna sem þar voru geymd. Bardot stóð fyrir landssöfnun dýr- unum til bjargar. Á einni viku söfn- uðust um 40 milljónir króna og næg- ir það til að forða málleysingjunum frá hungurdauða næstu mánuðina. Bardot hefur þó ekki í hyggju að hefja rekstur dýragarðs því hún er mjög á móti slíkum stofnunum. Því er ætlunin að koma þeim 110 dýrum sem hún keypti í sín réttu heim- kynni. Og hún ætlar ekki að láta þar við sitja því á döfinni er herferð gegn dýragörðum. Þetta hefur verið sérstakt áhuga1 mál Bardot á síðstu misserum og hefur hún vakið verulega athygli í heimalandi sínu fyrir að leggja dýr- um, sem haldið er föngnum, lið. Svo virðist því sem Bardot hafa um sinn lagt á hilluna baráttuna fyrir vemdun sela enda er það nú svo vin- sæl iðja að stórstjörnur líta ekki við henni. Brigitte Bardot leggur nú til atlögu við dýragarða. Opið 9-21 til jóla Einnig allt efni til jólaskreytinga GARÐSHORN við Fossvogskirkjugarð sími 40500 PLAKÖT og rammar Stórt og smátt nyform REYKJAVÍKURVEGI66,220 HAFNARFIRÐI, SlMI 54100. NÝJAR SENDINGAR af sófasettum og hornsófum Hagstæð greiðslukjör. Opið í dag til kl. 18, sunnudag kl. 14-16. NÝFORM REYKJAVÍKURVEGI66,220HAFNARF1RÐI,SÍMI 54100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.