Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. Fréttir Svalbaröseyrarmáliö: Enn er allt í biðstöðu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þaö má segja aö málið sé í biö- stööu þessa dagana en mér skilst aö þaö sé verið að skoða það hjá Iðnað- arbankanum," sagði Tryggvi Stef- ánsson, einn bændanna sem gekkst í ábyrgð fyrir Kaupfélag Svalbarðs- eyrar á sínum tíma. „Það heftir lítið verið að gerast í málinu nema það að Valur Arnþórs- son, kaupfélagsstjóri og stjórnar- formaður Sambandsins, hefur verið að taka okkur bændurna í fjármála- lega siðferðiskennslu og væri betur ef við værum honum þakklátir fyrir það. Hins vegar man ég ekki betur en að Samvinnubankinn hafi á sínum tíma fengið kartöfluverksmiðjuna á Svalbarðseyri langt undir matsverði. Mér telst til að mismunurinn á mats- verði og söluverðinu til bankans hafi verið svipaður þeirri upphæð og það er verið aö rukka okkur bændurna um fyrir að hafa gengiö í ábyrgð fyr- ir kaupfélagið á sínum tíma,“ sagði Tryggvi. Áróður vinnuveitenda segir hagfræðingur ASI „Þetta er hluti af þeim áróðri sem dynur á þjóðfélaginu í dag, bæði frá stjórnvöldum og atvinnurekendum, um að það sé um það að velja að skerða kaupmáttinn geysilega mikið eða að við stefnum í stóifellt atvinnu- leysi. Við neitum því að þetta sé svona,“ sagði Ari Skúlason, hagfræð- ingur Alþýðusambands íslands, um spá Vinnuveitendasambandsins um efnahagshorfur á næstunni. „Kjaraskerðingin er þegar orðin meiri en minnkun þjóðartekna. Við sjáum fram á að það sé verið að sigla inn í svipað ástand og var hér 1983 þegar minnkun þjóðartekna var not- uð sem átilla til kjaraskerðingar. Laun voru þá skert miklu meira en sem nam samdrætti þjóðartekna. Við vitum öll hvað kom út úr því. Það leysti ekki grundvallarvandamálin á nokkurn hátt. Að reyna þetta aftur er algjörlega út í hött,“ sagði Ari. -gse Siö „ &fvo Hámarksþœgindi fyrir iágmarksverð. Hann er loksins kominn stóllinn sem sameinar þessa 1vo kosti. Þessi stóll styður vel við bakið og gœtir þess að þú sitjir rétt. Hann er með léttri hœðastillingu, veltanlegu þaki og fimm arma öryggisfœti. £:$:$:jiÞetta er gœðastóll á góöu verði. Þetta er góö jólagjöf. * m uu^- Hallarmúla 2 Sími 83211 Söluaöili Akureyri, Tölvutœki — Bókval. BIG MAC /Y\ gMcDona^d’s ÍODAGAFERÐ kr. 33.010* * Ferð í janúar, 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, saman í íbúð. Staðgreiðsluverð. Odýr og góður JSSfÆ Bílalelgubílar á frábæru verdi. o<; i»i»Ylíl Allar náiiarí upplýsingar færóu á söliiski*it\(oi'uiu l'luglcida, lijá uiubwdsuiöiuiuni oij fcnlaskrífstofimi. Við fljtíguni svo tétt í huutu. FLUGLEIDIR Söliiskrifciofiir ITiigltiúa: Lsckjan$ötu 2, Ilóld Esju og Kriugliuuti. (Jpplýsiui|ar ot* farpaiitauir í síma 25 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.