Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 7 Fréttir 3.995, Ómar'Garðaisson, DV, Vestmaiuiaeyjum; Þaö fór eins og þeir í fiskasafninu í Vestmannaeyjum töldu óhjá- kvæmilegt í fyrradag - kambháfur- inn drapst, saddur lífdaga. Allar björgunaraðgerðir reyndust árang- urslausar, m.a. sú að háfurinn var settur í afþrýstikút í fyrradag og það var lokatilraunin. Þaö síðasta sem hægt væri að gera til að bjarga hon- um, að sögn Kristján Egilssonar, for- stöðumanns fiskasafnsins. Kamb- háfurinn verður nú stoppaður upp og byrjað á því tljótlega. Akureyri: Mun fleiri án atvinnu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyxi: JOLATILBOD JAPIS koma skemmtilega á óvart, þar finnur þú vandaðar vörur á viðráðanlegu verði. Nú kynnum við jólatilboð nr. 4, 5 og 6. Hrun þorskstofnsins í Barentshaíi og fiskmarkaðir íslendinga: Spá miklum áhrif um í Evrópu Kristján Egilsson og aðstoðarmaður hans á fiskasafninu reyna að ná lofti úr kambháfinum i gærmorgun. DV-mynd Ómar Kambháfurinn stoppaður upp Samkvæmt upplýsingum Vinnu- miðlunarskrifstofu Akureyrar voru 77 skráðir atvinnulausir í lok októb- er, 38 konur og 39 karlar. Á sama tima fyrir ári var 31 á at- vinnuleysisskrá, 11 konur og 20 karl- ar. Fjöldi atvinnuleysisdaga í októb- er nú svarar til þess aö 52 hafi verið atvinnulausir allan mánuöinn. 2.790, JAPIS8 • BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ ■ SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ STUDEO, KEFLAVlK • BÓKASKEMMAN, AKRANESI • RADlÓVINNUSTOFAN, AKUREVRI • TÓNABÚÐIN, AKUREYRI • KJARNI SF., VESTMANNAEYJUM • EINAR GUÐFINNSSON HF., BOLUNv ARVlK • KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, EGILSSTÖÐUM, SEYÐISFIRÐI, ESKIFIRÐI • PÓLLINN HF„ ISAFIRÐI • HÁTÍÐNI, HÖFN, HORNAFIRÐI • RADlÓLÍNAN, SAUÐÁRKRÓKI • TÓNSPIL, NESKAUPSTAÐ • BÓKAVERSLUN ÞÓRARINS STEFÁNSSONAR • KAUPFÉLAG ÁRNESINGA • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA - norskir fiskifræðingar leggja til að veiðin fari 1170 þúsund lestir á næsta ári Panasonic ferðatæki m/segulbandi vandað tæki með alla þá möguleika sem gott ferðatæki þarf að hafa Verð kr. 5.976,- Panasonic ferðatæki létt og handhægt útvarpstæki meðFMogAM Verð kr, 2.490.- III. Svo virðist sem þorskstofninn í Barentshafi sé að hruni kominn því norskir fiskifræðingar leggja til að dregið verði verulega úr þorskveið- unum á næsta ári, eða úr 455 þúsund lestum í ár niður í 170 þúsund lestir. Það eru einkum Norðmenn og Sovét- menn sem veiða þorsk í Barents- hafmu og nú eru fyrirhuguð funda- höld sérfræöinga þessara þjóða vegna Vandans. Það er samdóma álit þeirra sem til þekkja aö sá samdráttur í veiðum, sem ljóst er að Norðmenn verða fyr- ir, muni leiða til þess að þeir muni verka minna af þorski í salt og eins aö þeir muni selja mun minna af ferskum flski á flskmörkuðum Evr- ópu. Aftur á móti er talið aö sam- drátturinn muni ekki koma niður á Bandaríkjamarkaöi. Norðmenn munu láta vinna þorsk í dýrustu pakkningar fyrir Bandaríkjamarkað í nyrstu héruðum Noregs. Þar er um að ræöa byggða- og atvinnusjónar- mið. Sigfús Schopka flskifræðingur sagði að árið 1969 hefði þorskaflinn í Barentshafi verið 1200 þúsund lest- ir. Eftir þaö minnkaði hann nokkuð en fór svo upp aftur í allt að 1100 þúsund lestir árið 1974. Síðan þá hef- ur jafnt og þétt dregið úr afla. í ár er gert ráð fyrir að aflinn verði 455 þúsund lestir. Norskir fiskifræðing- ar höfðu lagt til aö næsta ár yrði leyft að veiða 300 til 370 þúsund lestir. Samkvæmt fréttum hafa þeir endur- skoðað þessar tfllögur sínar og leggja nú til 170 þúsund lestir í ljósi nýrra upplýsinga um ástand stofnsins. Ekki eru taldar líkur tii þess að farið verði nákvæmlega eftir þessum til- lögum þeirra og er talið að leyft verði að veiða um 300 þúsund lestir. Alls veiddust 637 þúsund lestir af þorski í N-V Atlantshafi árið 1986 og 1.311 þúsund lestir í N-A Atlantshafi. Óveruleg breyting hefur orðiö á þessu aflamagni síðan þá og því er ljóst að það munar um samdráttinn í þorskveiðunum sem fyrirsjáanlegt er að verður í Barentshafinu. -S.dór 2-990, 2-790,- Panasonic rafmagnsrakvél meö hleöslutæki aðeins kr. 2.990.- Panasonic rafmagnsrakvél (Wet/Dry) fullkomin rakvél meö hleðslutæki Verð kr. 3.995.* Panasonic skeggsnyrtir með 5 mismunandi stillingarmöguleikum Verð kr. 1.790.- 2.490,- Sony morgunhani útvarps- vekjari fra Sony vekur þig örugglega á þeim styrk sem pér hentar Verðkr. 2.490.- Sony vasaútvarp lítið og snoturt tæki meó FM og AM Verð kr. 2.190,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.