Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Side 7
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 7 Fréttir 3.995, Ómar'Garðaisson, DV, Vestmaiuiaeyjum; Þaö fór eins og þeir í fiskasafninu í Vestmannaeyjum töldu óhjá- kvæmilegt í fyrradag - kambháfur- inn drapst, saddur lífdaga. Allar björgunaraðgerðir reyndust árang- urslausar, m.a. sú að háfurinn var settur í afþrýstikút í fyrradag og það var lokatilraunin. Þaö síðasta sem hægt væri að gera til að bjarga hon- um, að sögn Kristján Egilssonar, for- stöðumanns fiskasafnsins. Kamb- háfurinn verður nú stoppaður upp og byrjað á því tljótlega. Akureyri: Mun fleiri án atvinnu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyxi: JOLATILBOD JAPIS koma skemmtilega á óvart, þar finnur þú vandaðar vörur á viðráðanlegu verði. Nú kynnum við jólatilboð nr. 4, 5 og 6. Hrun þorskstofnsins í Barentshaíi og fiskmarkaðir íslendinga: Spá miklum áhrif um í Evrópu Kristján Egilsson og aðstoðarmaður hans á fiskasafninu reyna að ná lofti úr kambháfinum i gærmorgun. DV-mynd Ómar Kambháfurinn stoppaður upp Samkvæmt upplýsingum Vinnu- miðlunarskrifstofu Akureyrar voru 77 skráðir atvinnulausir í lok októb- er, 38 konur og 39 karlar. Á sama tima fyrir ári var 31 á at- vinnuleysisskrá, 11 konur og 20 karl- ar. Fjöldi atvinnuleysisdaga í októb- er nú svarar til þess aö 52 hafi verið atvinnulausir allan mánuöinn. 2.790, JAPIS8 • BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ ■ SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 ■ ■ SÍMI 96-25611 ■ STUDEO, KEFLAVlK • BÓKASKEMMAN, AKRANESI • RADlÓVINNUSTOFAN, AKUREVRI • TÓNABÚÐIN, AKUREYRI • KJARNI SF., VESTMANNAEYJUM • EINAR GUÐFINNSSON HF., BOLUNv ARVlK • KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, EGILSSTÖÐUM, SEYÐISFIRÐI, ESKIFIRÐI • PÓLLINN HF„ ISAFIRÐI • HÁTÍÐNI, HÖFN, HORNAFIRÐI • RADlÓLÍNAN, SAUÐÁRKRÓKI • TÓNSPIL, NESKAUPSTAÐ • BÓKAVERSLUN ÞÓRARINS STEFÁNSSONAR • KAUPFÉLAG ÁRNESINGA • KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA - norskir fiskifræðingar leggja til að veiðin fari 1170 þúsund lestir á næsta ári Panasonic ferðatæki m/segulbandi vandað tæki með alla þá möguleika sem gott ferðatæki þarf að hafa Verð kr. 5.976,- Panasonic ferðatæki létt og handhægt útvarpstæki meðFMogAM Verð kr, 2.490.- III. Svo virðist sem þorskstofninn í Barentshafi sé að hruni kominn því norskir fiskifræðingar leggja til að dregið verði verulega úr þorskveið- unum á næsta ári, eða úr 455 þúsund lestum í ár niður í 170 þúsund lestir. Það eru einkum Norðmenn og Sovét- menn sem veiða þorsk í Barents- hafmu og nú eru fyrirhuguð funda- höld sérfræöinga þessara þjóða vegna Vandans. Það er samdóma álit þeirra sem til þekkja aö sá samdráttur í veiðum, sem ljóst er að Norðmenn verða fyr- ir, muni leiða til þess að þeir muni verka minna af þorski í salt og eins aö þeir muni selja mun minna af ferskum flski á flskmörkuðum Evr- ópu. Aftur á móti er talið aö sam- drátturinn muni ekki koma niður á Bandaríkjamarkaöi. Norðmenn munu láta vinna þorsk í dýrustu pakkningar fyrir Bandaríkjamarkað í nyrstu héruðum Noregs. Þar er um að ræöa byggða- og atvinnusjónar- mið. Sigfús Schopka flskifræðingur sagði að árið 1969 hefði þorskaflinn í Barentshafi verið 1200 þúsund lest- ir. Eftir þaö minnkaði hann nokkuð en fór svo upp aftur í allt að 1100 þúsund lestir árið 1974. Síðan þá hef- ur jafnt og þétt dregið úr afla. í ár er gert ráð fyrir að aflinn verði 455 þúsund lestir. Norskir fiskifræðing- ar höfðu lagt til aö næsta ár yrði leyft að veiða 300 til 370 þúsund lestir. Samkvæmt fréttum hafa þeir endur- skoðað þessar tfllögur sínar og leggja nú til 170 þúsund lestir í ljósi nýrra upplýsinga um ástand stofnsins. Ekki eru taldar líkur tii þess að farið verði nákvæmlega eftir þessum til- lögum þeirra og er talið að leyft verði að veiða um 300 þúsund lestir. Alls veiddust 637 þúsund lestir af þorski í N-V Atlantshafi árið 1986 og 1.311 þúsund lestir í N-A Atlantshafi. Óveruleg breyting hefur orðiö á þessu aflamagni síðan þá og því er ljóst að það munar um samdráttinn í þorskveiðunum sem fyrirsjáanlegt er að verður í Barentshafinu. -S.dór 2-990, 2-790,- Panasonic rafmagnsrakvél meö hleöslutæki aðeins kr. 2.990.- Panasonic rafmagnsrakvél (Wet/Dry) fullkomin rakvél meö hleðslutæki Verð kr. 3.995.* Panasonic skeggsnyrtir með 5 mismunandi stillingarmöguleikum Verð kr. 1.790.- 2.490,- Sony morgunhani útvarps- vekjari fra Sony vekur þig örugglega á þeim styrk sem pér hentar Verðkr. 2.490.- Sony vasaútvarp lítið og snoturt tæki meó FM og AM Verð kr. 2.190,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.