Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 45 BYLGJAN Afhverju ekki fyrr? „Mér finnst eðlilegt að spyrja af hverju þetta hafi ekki verið gert fyrr,“ segir Hrafn. „Það er eins og þessi saga sé tabú í þjóðarsögunni. Til þessa hefur verið skrifuð ein tímaritsgrein um starfsemi nasista hér. Það gerði Ásgeir Guðmundsson sagnfræðingur og hann veitti okkur margvíslega aðstoö. Við förum mun ítarlegar í hlutina en Ásgeir gerði enda höfun við heila bók undir. Við tökum líka fyrir ýmislegt sem ekki hefur verið fjallað um áður.“ Meðal þess nýja er mál Ólafs Pét- urssonar. Skjöl um mál hans eru geymd í utanríkisráðuneytinu en ríkistjórn íslands beitti sér fyrir heimicomu hans og naut til þess stuönings allra ílokka. Utanríkis- ráðuneytiö neitaði þeim Illuga og Hrafni um að skoða skjölin. Við höfð- Frá báðum þessum mönnum segja þeir Illugi og Hrafn og hafa hlotið ákúrur fyrir. „Það hafa komið fram beinar hótanir um að setja lögbann á bókiria, bæði frá mönnum sem þar eru nefndir og ættingjum þeirra,“ segir Hrafn. „Það væri undarlegt uppátæki að ætla að endurskrifa sög- una með lögbönnum. Þetta endur- speglar þó viðkvæmnina sem er fyrir þessum málum. Viö vonum bara að fólk meti bókina af skynsemi og láti tilfmningarnar ekki hlaupa með sig í gönur.“ Og Illugi heldur áfram. „Við drög- um ekki fram nafngreinda einstakl- inga til að birta nöfn þeirra fyrir fólk til að smjatta á. Þaö mætti tína til miklu fleiri nöfn en við gerum. Fólk kemur einungis við þessa sögu eftir því sem atburðarásin gefur tilefni til. Við erum ekki að fella dóma heldur að segja sögu sem ekki hefur verið sögð áður en þetta er hluti af þjóðar- sögunni. Það er ekkert frekar tilefni nú til að gera þetta en endranær en þetta er saga sem átti eftir að skrifa.“ Bók um íslenska nasista vekur upp deilur Við höfum ekki dómsvald lllugi og Hrafn Jökulssynir: Hafa komiö auga á ýmislegt misjafnt i fortið þekktra Islendinga. DV-mynd KAE BYLGJU-BINGÓ RAUÐA KROSSINS - segja höfundamir Hrafn og Illugi Jökulssynir „Við höfum ekki dómsvald og dæmum ekki menn fyrir að hafa ver- ið í þessum flokki,“ segir Illugi Jök- ulsson,'sem hefur ásamt Hrafni bróö- ur sínum skrifað bók um íslenska nasista. Þessi bók hefur hlotið nokk- uð umtal ekki hvað síst vegna þess að þar er fjallað ítarlega um ýmsa nafngreinda menn sem tilheyrðu flokki nasista hér á landi á árunum milli stríða. . um þó ráð til að komast yfir skjölin og á þeim er mál Ólafs byggt. Hvern- ig við fengum skjölin er hins vegar okkar mál.“ -GK TVeir sögufrægir í bókhrt^ltthna líka við sögu tveir menn sefcstörfuðu með nasistum í Noregi óg Öanmörku og annar þeirra hlaut þuhgan dóm en var flúttúr hingað heim eftir skamma refsivist. Þetta var Ólafur Pétursson, sem í Noregi hlaut viðurnefnið „íslenski böðullinn". Hann ljóstraði upp um norska andspyrnumenn og var eftir stríð dæmdur í 20 ára þrælkunar- vinnu. í Danmörku starfaði Björn Sv. Björnsson, sonur Sveins Björnsson- ar forseta, fyrir nasista en hann kom heim eftir stríðið án þess að hafa hlotið dóm. Honum var þó haldið um tíma í gæsluvarðhaldi ytra en var sleppt eftir að mál hans þótti upplýst. Hótanir um lögbann Kjotstoöin, Glæsibæ, Alfheimum 74 Sölutiyrninn Norðurbrún 2 Mikligarður v/Holtaveg Söluturninn Vídeógæði, Kleppsvegi 150 Lukku Lóki, Langholtsvegi 126 Söluturninn Sunnutorg hf., Langholtsvegi 68 Söluturninn Allrabest, Stigohlíð 45 SÖluturninn Pólís, Skipholti 50 Kútter Haroldur v/Hlemmtorg Söluturninn, Barmahlíð 8 Matró, matvöruverslun, Hótúni lOb Söluturninn Örnólfur, Snorrabraut 48 Söluturninn Donald, Hrísateigi 19 ESSO, Ægissi Vídeóleigan, Ægissíðu 123 Söluturninn, Hagamel 67 Isbúðin hf., Hjarðarhaga 47 Söluturninn Ofanleiti, Ofanleiti 14 Nýja Kúlan, Réttarholtsvegi 1 Myndver hf., Hóaleitisbraut 58-60 Söluturninn Toppurinn, Síðumúla 8 SS Austurveri, Hóaleitisbraut 68 Söluturninn Grimsbær, Efstalandi 26 Hagkaup, Skeifunni 15 Söluturninn, Sogavegi 3 Söluturninn Magna, Grensósvegi 50 Söluturninn, Seljabraut 54 áSfer, Söluturninn, Hólmaseli 2 Söluturninn Sel, Leirubakka 36 ESSO, Skógorseli 10 Kaupstaður, Pönglabakka 1 Söluturninn Arnarbakka 4-6 Skalli, Hraunbæ 102 Verslunin Nóatún, Rofabæ 39 Söluturn/Matvöruverslun, Selósbraut >112 Söluturninn Rofabæ 9 Söluturninn Hraunbergi 4 Söluturninn, Iðufelli 14 Söluturninn Candís, Eddufelli 6 Söluturninn Hólagarður, Lóuhólum 2 Söluturninn Straumnes, Vesturbergi 76 Bylgju-bingó er útvarpsbingó, þar sem tölurnar eru lesnar upp í útvarpi, - ó Bylgjunni, í útvarpsþætti ó léttari nótunum. Bingóheftin kosta litlar 150 krónur og með hverju bingóhefti er hægt að spila 3 umferðir. Á bingóheftunum eru allar leiðbeiningar um leikreglur og vinningaskró fyrir hverja umferð. Þættirnir eru ó sunnudögum ó Bylgjunni og hefjast kl. 16:00. Stjórnandi og kynnir verður Magnús Axelsson. Þeir sem fó bingó geta hringt í hasti í Bylgjuna og þeir fyrstu sem nó sambandi fó bónusvinning að auki. Vinningarnir eru stórgóðir, allt fró leikföngum, konfekti, bókum, hljómplötum og rafmagnstækjum til glæsilegra utanlandsferða. Agóða af bingóinu er varið til styrktar dagheimili fyrir Alzheimer-sjúklinga. Stilltu ó Bylgjuna, - sunnudaga kl. 16:00. ( fyrsta sinn 11. desember. Að meðaltali er vinningur á 19. hverjum miða. Söluturnihn Vestrið, Gorðastræti 2 Söluturninn Sólvellir, Sólvallagötu 27 Söluturninn-Vídeóleigan, Tryggvagötu 14 * Söluturninn, Vesturgötu 53 Söluturninn Barón, Laugavegi 86 Söluturninn, Hafnarstræti 20 Egyptinn, Skólavörðustíg 42 Söluturninn, Leifsgötu 4 Sölutuminn, óðinsgötu 5 Verslunin Skerjaver, Einarsnesi Happahúsið, Kringlunni SÖLUSTADIR BINGÓHEFTANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.