Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Side 3
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. Fréttir Svalbaröseyrarmáliö: Enn er allt í biðstöðu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þaö má segja aö málið sé í biö- stööu þessa dagana en mér skilst aö þaö sé verið að skoða það hjá Iðnað- arbankanum," sagði Tryggvi Stef- ánsson, einn bændanna sem gekkst í ábyrgð fyrir Kaupfélag Svalbarðs- eyrar á sínum tíma. „Það heftir lítið verið að gerast í málinu nema það að Valur Arnþórs- son, kaupfélagsstjóri og stjórnar- formaður Sambandsins, hefur verið að taka okkur bændurna í fjármála- lega siðferðiskennslu og væri betur ef við værum honum þakklátir fyrir það. Hins vegar man ég ekki betur en að Samvinnubankinn hafi á sínum tíma fengið kartöfluverksmiðjuna á Svalbarðseyri langt undir matsverði. Mér telst til að mismunurinn á mats- verði og söluverðinu til bankans hafi verið svipaður þeirri upphæð og það er verið aö rukka okkur bændurna um fyrir að hafa gengiö í ábyrgð fyr- ir kaupfélagið á sínum tíma,“ sagði Tryggvi. Áróður vinnuveitenda segir hagfræðingur ASI „Þetta er hluti af þeim áróðri sem dynur á þjóðfélaginu í dag, bæði frá stjórnvöldum og atvinnurekendum, um að það sé um það að velja að skerða kaupmáttinn geysilega mikið eða að við stefnum í stóifellt atvinnu- leysi. Við neitum því að þetta sé svona,“ sagði Ari Skúlason, hagfræð- ingur Alþýðusambands íslands, um spá Vinnuveitendasambandsins um efnahagshorfur á næstunni. „Kjaraskerðingin er þegar orðin meiri en minnkun þjóðartekna. Við sjáum fram á að það sé verið að sigla inn í svipað ástand og var hér 1983 þegar minnkun þjóðartekna var not- uð sem átilla til kjaraskerðingar. Laun voru þá skert miklu meira en sem nam samdrætti þjóðartekna. Við vitum öll hvað kom út úr því. Það leysti ekki grundvallarvandamálin á nokkurn hátt. Að reyna þetta aftur er algjörlega út í hött,“ sagði Ari. -gse Siö „ &fvo Hámarksþœgindi fyrir iágmarksverð. Hann er loksins kominn stóllinn sem sameinar þessa 1vo kosti. Þessi stóll styður vel við bakið og gœtir þess að þú sitjir rétt. Hann er með léttri hœðastillingu, veltanlegu þaki og fimm arma öryggisfœti. £:$:$:jiÞetta er gœðastóll á góöu verði. Þetta er góö jólagjöf. * m uu^- Hallarmúla 2 Sími 83211 Söluaöili Akureyri, Tölvutœki — Bókval. BIG MAC /Y\ gMcDona^d’s ÍODAGAFERÐ kr. 33.010* * Ferð í janúar, 2 fullorðnir og 2 börn, 2-11 ára, saman í íbúð. Staðgreiðsluverð. Odýr og góður JSSfÆ Bílalelgubílar á frábæru verdi. o<; i»i»Ylíl Allar náiiarí upplýsingar færóu á söliiski*it\(oi'uiu l'luglcida, lijá uiubwdsuiöiuiuni oij fcnlaskrífstofimi. Við fljtíguni svo tétt í huutu. FLUGLEIDIR Söliiskrifciofiir ITiigltiúa: Lsckjan$ötu 2, Ilóld Esju og Kriugliuuti. (Jpplýsiui|ar ot* farpaiitauir í síma 25 100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.