Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 21 Isabel Peron er snúin aftur úr langri útlegð. Isabel Peron er komin heim Isabel Peron segist ætla að búa í Argentínu næstu árin. Hún sneri óvænt til heimalandsins í síðasta mánuði í fyrsta sinn eftir að hún fór þaðan árið 1984. Útlegðarárin bjó hún á Spáni. „Mér leið vel á Spáni en ég á heima í Arg- entínu og vil hvergi annars staðar vera,“ var haft eftir Isabel þegar hún gaf út yfirlýsinguna um að hún hygð- ist setjast að á ný í Argentínu. Isabel Peron er ekkja hins sérstæða þjóðarleiðtoga Juans Peron sem um árabil stjórnaði Argentínu, hraktist í útlegð og sneri síðan aftur við skammvinnan fógnuð landsmanna. Hann lést í embætti árið 1974 og þá tók Isabel við. Hún ríkti í Argentínu tvö storma- söm ár áður en herinn gerði uppreisn árið 1976 og hneppti hana í varðhald. Hún var í haldi hersins fram til árs- ins 1981 þegar hún fékk leyfi til að hverfa úr landi. Þá settist hún að á Spáni. Isabel hefur látið á sér skilja að hún ætli að skipta sér af stjórnmálum á næstu árum enda hafa yfirmenn hersins orðið að hverfa úr valdastól- um. í maí á næsta ári veröa forseta- kosningar í Argentínu og velta menn nú vöngum yfir hvort hún verður þá meöal frambjóðenda. er° ki ■’v-QOC PHILIPS býður þessa fullkomnu samstæðu á sérstæðu verði allt til jóla. - Geislaspilari, plötuspilari, tvöfalt snældutæki, útvarpsvið- tæki, magnari og tveir hátalarar. - PHILIPS er brautryðjandinn í gerð geislaspilara; gæði, frágangur og útlit í sérflokki. • Geislaspilari. 20 laga minnl, fullkominn lagaleitari ásamt fínstillingu, stafrænn gluggi. Tekur bæði 5 og 3ja tommu diska. • Plötuspilari. Hálfsjálfvirkur, 2ja hraða, 45 og 33 snúninga. • Útvarpstæki. Stafrænt með 10 stöðva minni. FM sterio/mono. Sjálfvirkur leitari og fínstilling á hverri bylgju. • Tvöfalt snældutæki. Hámarks hljómgæði. Sjálfvirk stöðvun viö enda á snældu. Teljari. Pása. sjálfvirk upptökustilling. • Magnari. 2x40 músik-Wött. Grafískurtónjafnari. Hljómstilling á sleða. Steríójafnvægi á sleðastillingu. Stungur fyrir hljóðnema og heymartól. • Hátalarar. Stafrænir, 40músík-Wött. Láttu jólin hijóma með PHILIPS. s'Sr ' s'r" Heimilistækl hf SætúniS • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SfMI: 69 15 15 SÍMI:691525 SlMI:691520 {/óá ebUHcStfeáfefOrtSegiri í samm^íwv Wt BARATTUFUNDURINN ER I HASK0LABI0I í dag kl. 15.00. ASÍ BHMR BSRB FBM KÍ SÍB JOUGJAFAITOL VLIHDIAAXSLVS Þröstur Elliðason áritar veiðibók sína ,,Hann er á!“ millí kl. 13 og 18. Hverrí bók íy-lgir nýjasta fluga Engíl- berts Jenssonar LINDA Verslunin eiðivi Langholtsvegi 111 104 Reykjavík 0) 6870'90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.