Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1993 5 Fréttir Offjárfestingar í ferðaþjónustu og kynningarstarfi ábótavant: Veiri nýting gistihúsa - innlendum gestum hefur fækkað Nýting á gistirými á hótelum hér á landi viröist vera nokkuð verri í sumar en á síöustu árrnn. í Reykja- vík tala menn í hótelgeiranum um að staðfestingar á bókunum berist seinna en áður og meira sé um að bókanir ferðaskrifstofa skih sér ekki á hótelin. Úti á landi er svipaða sögu að segja. Norðurland vestra: andiáhugi fyrir samein- ingu sveitar- félaga - segirSkúliÞórðarson Fulltrúar umdæmanefndarinn- ar á Norðurlandi vestra, Skúli Þórðarson og Bjöm Sigurbjöms- son, formaður nefndarinnar, liafa fundað með sveitarstjórnum i ílestum eða öllum sveitarfélög- um á Norðurlandi vestra undan- farið til að kynna sér sjónarmið sveitarsljómannanna. Niður- stöður úr þeim fundum verða kynntar lauslega á fundi um- dæmanefndar fljótlega. Ekki er búist við að tillögur umdæmanefndar um sameiningu sveitarfélaga liggi fyrir strax. Á fundi umdæmdanefndarinnar fljótlega verður fjallað almennt um sameiningarmál á Norður- landi vestra en í framhaldi af því verða unnar tillögur sem teknar verða til umræðu á ársfundi Sam- taka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra í lok ágúst. í framhaldi af þeim fundi verða tillögurnar svo mótaðar i endanlegt form og kynntar íbúum. „Eftir því sem mér heyrist er enginn sérstakur, brennandi áhugi hjá sveitarstjórnarmönn- um almennt fyrir mikilli samein- ingu sveitarfélaga þó að menn séu tilbúnir að skoða þaö mál. Það er auðvitað til einstaka sveit- arfélag sem hafnar sameiningu en flestallir eru tilbúnir aö ræða málin," segir Skúli Þórðarson í umdæmanefndinni á Norður- landivestra. ' -GHS Norðurland eystra: Umdæmanefndin á Norður- landi eystra hefur haldið fjóra fundi og á næstunni fara fulltrúar frá nefhdinni á fund 30 sveitar- stjórna í kjördæminu til að bera undir þær hugmyndir að tillögu umdæmanefndar. Rætt verður við sveitarstjómarmeim hvernig sú sameiningartillaga ætti að líta út sem líklegust væri til aö njóta fylgis. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri i Skútustaðahreppi, segir að umdæmanefhdin sé að sjálfsögðu búin að móta þær hug- myndir sem nefndarmenn ætla að leggja fyrir sveitarstjómimar. Hins vegar sé ekki víst að tillagan verði í þeirri mynd þegar kosn- ingar fara fram í lok nóveinber. -GHS HKKI ÞINS Nýtingin þar er almennt verri en í fyrra og þegar DV hafði samband við nokkur hótel á landsbyggðinni minntust flestir á samdrátt í inn- lendri „trafíík“. Talsvert er um af- bókanir ferðaskrifstofa sem bókað hafa fyrir erlenda hópa, enda era þær bókanir oft gerðar marga mán- uði fram í tímann. Á Akureyri er þó annað hljóö í strokknum. Þar hefur erlendum ferðamönnum fjölgað og rekja menn þar nyrðra þá fjölgun til beinna flugferða frá Sviss til Akur- eyrar. Þar er hins vegar einnig um fækkun innlendra ferðamanna aö ræða. Flestir þeir sem DV ræddi við minntust á þá miklu fjárfestingu í gistirými sem átt hefur sér stað síð- ustu árin. Nú er offramboð á gisti- rými á höfuðborgarsvæðinu og sam- dráttur í ferðamönnum kemur því harðar við. Flestir em sammála um að auka þurfi kynningarstarf erlend- is; ekki sé nóg að byggja gistihús og bíða síðan eftir því að gestirnir komi. Einn aðih, sem rætt var við, benti á að nýstofnuð Ráðstefnuskrifstofa hefði um 30 milljónir króna til um- ráða á ári hveiju til að kynna ísland á meðan nágrannalönd okkar og keppinautar á þessum vettvangi væru að eyða meira en tífoldum þeim upphæðumtilmarkaðsmála. -bm MYNDIR FRA WALT DISNEY, TOUCHSTONE OG HOLLYWOOD PICTURES ERU NÚ GEFNAR ÚT HJÁ ---------• SAM-MYNDBÖNDUM •------- CONSENTING ADULTS er fyrsta flokks spennumynd meö úrvalsleikurum og segir frá sambandi tveggja nágrannahjóna þar sem vináttan verður helst til of náin. RAFMÖGNUÐ SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! SKALT GIRNAST HIGINKONU NAGRANNA 'f&nsa ! w! agöö' KEVIN KLINE MARY ELIZABETH MASTRANTONIO KEVIN SPACEY REBECCA MILLER M„,d ALAN J. PAKULA CONSENTING A D U L T S Æ m IIOIlVWtMMl Pl( I 111(1 v

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.