Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1993 27 dv Fjölmiðlar Neikvæðar bylgjur Ég var svo heppin aö hafa kost á að koraast í sólina um raiöjan dag í gær og hafði vitaskuld út- varpið með mér. Ég byrjaði að hlusta þar sem spurningakeppni var umþað bil að hefjast á rás tvö undir stjórn Evu Ásrúnar. Þeir sem ekki hlusta á útvarp á daginn að öllu jöfnu en koma síðan inn í dagskrána verða stundum út- undair sem hlustendur. Þá meina ég að dagskrárgerðarfólk talar eins og hlustandinn viti nákvæm- lega hvað sagt var í gær eða fyrra- dag eða fyrir viku og svo fram- vegis. Þar sem ég kom inn í ein- hvem spurningaþátt, sem ég hafði ekki heyrt áður, áttaði ég mig ekki á hvernig hann virkaöi, Heföi ekki verið hægt í fáum orð- um að skýra fyrir nýjum hlust- endum hvemig leikurinn gcngur fyrir sig? Mér heyrðist að viðmæ- lendur væru ekki að hringja í fyrsta skipti í þennan leik en kamiski er hann einungis ætlað- ur örfáum eihstaklingum. Hver veit? Að öðru leyti er ekki hægt að klaga yiir Evu Ásrúnu. Hún hefur prýðilegt lagaval og ágætis- rödd. Að mínu mati kemur hún betur út nú en hún gerði í morg- unþættinum. Aslaug Dóra ereinnig kona sem er á uppleið hjá rás tvö. Hún hef- ur náð miklum framfórum að mínu mati í viðtalstækni og spjall við Egil Ólafsson í gær var mjög skemmtilegt. Egill er nýkominn heim frá Þýskalandi þar sem hann lók í þýskri sjónvarpsmynd. Hróður íslenskra leikara berst því víða. Hann sagði jafnframt að hann væri með tilboð um leik í þýskum myndaflokki sem taka á upp í Kenýa. Það eru þó ekki allir útvarps- menn á rás tvö jafnskemmtilegir og ég skammast mín ekki fyrir að segja að sá er stjórnar morgun- þættinum milli klukkan sjö og niu á ekki heima í útvarpi. Hann beinlínis sendir neikvæðar bylgj- ur frá sér - beint í æð hlustand- ans í morgunsárið þannig aö óhjákvæmilega verður maður að stilla á aðra stöð, ____Elín Albertsdóttir Andlát Ragnhildur Dagbjört Jónsdóttir and- aðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. júlí. Jarðarfarir Útfor Finns Jónssonar hstmálara fer fram frá Dómkirkjunni í dag, þriðju- daginn 27. júh, kl. 13.30. Svanhildur Hahdórsdóttir, Hraunbæ 92, er lést mánudaginn 19. júh, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. júh kl. 15.00. Gyða Thorlacius, Bústaöavegi 93, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 28. júh kl. 13.30. Guðmundur Jónsson, Víðilundi 15, Akureyri, er lést 21. júh sl., verður jarðsunginn frá Akureýrarkirkju flmmtudaginn 29. júh kl. 13.30. Anna María Ingimarsdóttir, Eylandi, Stöðvarfirði, sem andaðist á heimili sínu þann 20. júh, verður jarðsungin frá Stöðvarkirkju á morgun, mið- vikudaginn 28. júh, kl. 14.00. Sigurborg Magnúsdóttir, Sogavegi 140, Reykjavík, sem lést í Borgar- spítalanum 21. júh, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. júlí kl. 13.30. Margrét Eiríksdóttir, Vaharbraut 2, Njarðvik, er lést 21. júh sl„ veröur jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju á morgun, miðvikudaginn 28. júlí, kl.14.00. Þórhallur Sigjónsson, Keldulandi 13, Reykjavík, sem andaðist þann 17. júh á Vífilsstöðum, verður jarðsung- inn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 29. júh kl. 13.30. Ingibjörg Guðmundsdóttir, fyrrum húsfreyja að Efra-Núpi, Hraunbæ 42, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. júh kl. 13.30. ©1992 by King Faaturas Syndicate. Irtc. World rights resarvad e>KFS/Distr. BULLS í fyrsta skiptið sem Lína notaði hraðkokkabókina fengum við pottsteik í búðing. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brtmas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 23. júli til 29. júli 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970. Auk þess verður varsla í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, simi 689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.- Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Kafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. * Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júh og ágúst. Upplýsingar i síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið 1 Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 27. júlí: Loftsóknin að vestan harðnar enn. yfir 6 þús. smál. sprengja á Þýskaland á 48 klst. ___________Spakmæli_______________ Rannsakaðu hjarta þit. Kannski þaðfinn- ist hjá þér þaðsem þérfellur illa hjá öðrum. J. G. Whittier. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Orðrómur sem þú heyrir er hugsanlega mjög ýktur. Bíddu nýrra frétta ef þú hefur ekki tækifæri til að afla þér þeirra sjálfur. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Slakaðu á og reyndu að njóta lífsins. Líklegt er að þú hafir heppn- ina með þér í fjármálunum. Þú átt von á gróða. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ræddu framtíðaráætlanir þínar við aðra og gerðu viðeigandi ráð- stafanir. Hikaðu ekki við að fá ráðleggingar um breytingar. Nautið (20. april-20. mai): Reyndu að halda einbeitingunni. Vert vandvirkur og skipulagður í öllu þvi sem þú tekur þér fyrir hendur. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú skalt reyna að komast hjá því að lenda í deilu. Haltu því frið- inn. Ferðalag er framundan. Happatölur eru 1,16 og 21. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ekki er víst að þú fáir allar vonir þínar uppfylltar. Reyndu þó að gera þitt besta. Það sakar ekki að gera sér vonir. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu á varðbergi gagnvart þeim sem reyna að notfæra sér þig. Gefðu öðrum ekki upp áætlanir þínar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu raunsær og nýttu tíma þinn vel. Of mikill ákafi getur leitt þig inn á rangar brautir. Njóttu kvöldins og slakaðu vel á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu ráð fyrir seinkunum og töfum í dag. Samskipti við aðra eru fremur erfið. Þú þarft að útskýra mál þín því hætt er við misskilningi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu þolinmóður gagnvart þeim sem er ekki eins fljótur og þú. Þér hættir einnig til að vera óskipulagður og átt í erfiðleikum með að koma skoðunum þínum á framfæri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt fremur rólegan dag í vændum. Aðstoðaðu þá sem gengur ekki eins vel og þér. Félagslífið tekur brátt kipp. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður í rólegri kantinum. Þér gefst þvi tími til að sinna málefnum framtíðarinnar. Happatölur eru 8,19 og 32. ÍAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAiAáAAAAAAAAÍ Þaö borgar sig aö vera áskrifandi í sumar! Áskriftarsíminn er 63 27 00 la

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.