Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1993 Þriðjudagur 27. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (6:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur um fjandvin- ina Tomma og Jenna, hundana Dabba og Labba og fleiri hetjur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guðný Þórsdóttir. 19.30 Lassí (2:13) (Lassie). Bandarísk- ur myndaflokkur með hundinum Lassí í aðalhlutverki. Þýöandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir. 20.30Veður. 20.35 Fírug og frökk (6:6) (Up the Garden Path). Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur um kennslu- konuna Izzy og örvæntingarfulla leit hennar að lífsförunaut. Aðal- hlutverk: Imelda Staunton, Mike Grady, Nicholas le Prevost, Tessa Peake-Jones og fleiri. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.00 Á ferö meö Táppas (Pá tur med Táppas). Sænski sjónvarpsmaður- inn Táppas Fogelberg ferðast að þessu sinni til Finnlands og lýsir ferðalaginu á sinn sérstaka hátt. Þýðandi: Kristín Mántylá. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið.) 21.30 Matlock (8:22). Bandarískur sakamálamyndaflokkur um Matlock lögmann í Atlanta. Aðal- hlutverk: Andy Griffith, Brynn Thayer og Clarence Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Feröaþjónusta. Síðari þáttur: Nýting og verndun náttúrunnar. Ferðamenn koma til íslands til að skoða fjölbreytta og stórbrotna náttúru og ferðir um hálendið og á viðkvæm gróðursvæði hafa verið mjög vinsælar. í umræðuþætti k kvöldsins er meðal annars rætt um skipulag, verndun og nýtingu ferðamannastaða. Umræðunum stýrir Steinunn Harðardóttir og aðrir þátttakendur eru Þórunn Reykdal frá náttúruverndarráði, Arngrímur Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Addís, Kristín Hall- dórsdóttir, formaður ferðamála- ráðs, Hrafn Hallgrímsson, arkitekt og starfsmaður umhverfisráðu- neytisins, og Þórhallur Jósepsson, aðstoðarmaður samgönguráð- herra. Upptöku stjórnaði: Hákon Már Oddsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttaauki - Landsmót í golfi 1993. Sýndar verða svipmyndir frá keppni dagsins á landsmótinu í golfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 23.20 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Biddi og Baddi. 17.35 Litla hafmeyjan. Teiknimynd. 18.00 Garöálfarnir. Myndaflokkur um tvo skrítna garðálfa. 18.20 Lási lögga. Teiknimynd. 18.40 Hjúkkur. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.15 Ótrúlegar íþróttir. Skemmtilegur íþróttaþáttur þar sem flakkað er heimshorna á milli og kannað hvers konar íþróttir og tómstunda- gaman tíðkast á meöal þjóða þessa heims. (2:10) 20.45 Elnn í hreiörinu. Léttur og skemmtilegur gamanmyndaflokk- ur um barnalækninn Harry Wes- ton, fjölskyldu hans og heimilis- vini. (9:22) 21.15 Hundaheppni. Breskur spennu- myndaflokkur um braskarann Thomas Gynn. (6:10) 22.10 Glæpir og refsing. Spennandi sakamálamyndaflokkur um tvo ólíka lögreglumenn sem starfa í Los Angeles. í aðalhlutverkum eru Rachel Ticotin og Jon Tenney. (1:6) 23.00 Dularfulli Bandaríkjamaöurinn (Old Gringo). Myndin gerist árið 1913 og segir frá Harriet Winslow, ungri kennslukonu sem flytur til Mexíkó þegar uppxeisn Pancho Villa stendur sem hæst. Á leiðinni kynn- ist hún frægum rithöfundi, Ant- hony „Bitter" Bierce, sem ætlar að berjast vió hlið uppreisnarmanna í byltingunni. Stuttu eftir komuna til Mexíkó er Harriet tekin höndum og áöur en kennslukonan veit af er hún komin í hringiðu átakanna. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Greg- ory Peck, Jimmi Smits og Patricio Contreras. Leikstjóri: Luis Puenzo. Bönnuö börnum. 0.35 Sky News - Kynningarútsend- ing. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Endurtekið úr morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Bláa herbergiö“ eftir Ge- orges Simenon. 2. þáttur. Þýö- andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikendur: Helgi Skúlason. Pétur Einar««on, Guð- rún Asmundsdóttir og Karl Guð- mundsson. (Áður á dagskrá 1970.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Jón Karl Helgason, Bergljót Haraldsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Grasiö syng- ur“ eftir Doris Lessing. María Sig- urðardóttir les þýðingu Birgis Sig- urðssonar. (7) 14.30 „Þá var ég ungur“. Anna Árna- dóttir frá Bakka á Kópaskeri segir frá. Umsjón: Þórarinn Björnsson. (Einnig á dagskrá annað kvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiöju tónskálda. Umsjón: Finnur Torfi Stefánsson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Inga Steinunn Magnús- dóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Miö-Evrópumúsík. Leifur Þórar- insson fjallar um tónlist úr Austur- ríska keisaradæminu í lok síðustu aldar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (64) Ás- laug Pétursdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPiÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Sigurösson. Þægi- leg tónlist í hádeginu. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr flöl- fræóiþáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 21.00 Tónllst. 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Gagnrýni. Tónlist. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Út og suður. 7. þáttur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laug- ardagskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miö-Evrópumúsík. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91 -686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Þóru Krist- ínar Ásgeirsdóttur. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góöu. 0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi (íþróttaheiminum. 13.10 Helgi Rúnar Sigurðsson. Helgi Rúnar heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hressi- leg tónlist viö vinnuna og létt spjall á milli laga. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi þjóö. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi Þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar. Jóhann Garðar Ólafs- son leikur tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Pálmi Guömundsson. Góð tón- list og skemmtilegar uppákomur. 23.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla í skemmtilegri kvöldsveiflu. 2.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guöbjartsdóttir. 16.00 Lífið og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 SíÖ£iegisfréttir. 17.15 LífiÖ og tilveran heldur áfram. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Sæunn Þórisdóttir. 21.00 Gömlu göturnar.Umsjón Ólafur Jóhannsson 22.00 Erlingur Níelsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 13.30 og 23.50. Bænalínan s. 615320 FMt9(>9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Haraldur Daöi. 14.30 Radíusfluga dagsins. 16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson. 18.00 Radíusfiuga dagsins. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. FM#957 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæiis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. Þriðjudagar eru blómadagar hjá Valdísi og geta hlustendur tekið þátt í því í síma 670957. KI.13.10 opnar Valdís fyrir afmælisbók dagsins og tekur við kveðjum til nýbakaðra foreldra. 14.00 ívar Guömundsson. 14.45 Tón- listartvenna dagsins. 16.05 Árni Magnússon á mannlegu nótunum ásamt Steinari Vikt- orssyni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ meö annað viötal dagsins. 17.00 PUMA- íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu viö Umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.05 íslenskir grilltónar 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi- legri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guömundsson.Endurtekinn þáttur. 5.00 Árni Magnússon.Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski vinsælda- listinn 23.00 Þungarokksþátturinn í umsjón Eðvalds Heimissonar SóCin fin 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logiö 13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Scobie. - Richard Scobie með öðruvísi eftirmiðdagsþátt. 18.00 B.T. Birgir Örn Tryggvason. 20.00 Slitlög. Jass og blús. Umsjónar- menn Guðni Már Henningsson og Hlynur Guðjónsson. 22.00 Nökkvi. Hress tónlist með Nökkva Svavars. Í.OO Næturlög. Bylgjan - ísagörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.10 Gunnar Atli Jónsson. 18.00 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi. 0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 EUROSPORT ★ ★ 12.00 Swimming: The Internatíonai Meeting from Canet, France 13.00 Tennis: The Pathmark Classlc 16.00 Football: Eurogoals 17.00 Eurofun 17.30 Eurosport News 1 18.00 Eurotennis 20.00 Athletics: The IAAF meeting from Salamanque 21 OOSnooker: The World Classics 23.00Eurosport News 2 12.00 Falcon Crest. 13.00 Captains and the Kings. 14.00 Another World. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 StarTrek:TheNextGeneration. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House. 19.00 Murphy Brown. 19.30 Designing Women. 20.00 Civil Wars. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 The Streets of San Francisco. SKYMOVŒSPLUS 11.00 Cops and Robbers 12.25 Pancho Barnes 15.00 Charlie Chan and the Curse of the Dragon Oueen 17.00 Life Stlnks 19.00 Frankle and Johnny 21.00 Hard to Klll 22.40 By the Sword 00.15 Savage Harvest 1.40 Whlspers 3.15 The Rape of Dr Wlllls Sænski sjónvarpsmaðurinn Táppas Fogelberg. Sjónvarpið kl. 21.00: Enn á ferð með Táppas Sænski sjónvarpsmaður- inn Táppas Fogelberg hefur gert víðreist. íslenskir sjón- varpsáhorfendur hafa af og til fengið að fylgjast með ferðum hans og er skemmst að minnast ferðar hans til íslands. Aðrir viðkomustaö- ir hafa meðal annars verið Amsterdam, París, Born- holm og Tromsö. Farkostur hans að þessu sinni er feijan til Finnlands en ferðinni er heitið til Tammerfors. Um- hverfislýsingar hans og við- horf til manna og málefna eru sérstæð og eiga áreiðan- lega ékki greiða leið á síður hefðbundinna ferðabækl- inga. Engu að síður tekst honum að draga upp skemmtilega og oft raun- sanna mynd af dvalarstöð- um sínum. Rás 1 kl. 13.20: Stefmimót Stefnumót er á dagskrá getraun, þar sem hlustend- alla virka daga að loknu ur rásar 1 geta unniö bók hádegisleikriti. í þáttunum eða geisladisk. Umsjónar- er fjallaö um ýmislegt sem menn Stefnumótaeru Berg- viðkemur menningu og list- ijót Haraldsdóttir, Þor- um hér á landi og erlendis steinn Gunnarsson og Jón og á miðvikudögum er ýmist Karl Helgason. tónlistar- eða bókmennta- Það getur verið dýrt spaug að vera góður við vini sína. Stöð 2 kl. 20.45: Einní hreiðrinu Það getur kostað ótrúleg vandræði að vera góður við vini sína. Harry fær að kenna á eigin góðmennsku þegar hann fefist á að fara með Laverine, eiginkonu Nicks vinar síns, á dansleik í fjarveru hans. Á dans- leiknum fréttir Laverine að maður hennar hafi verið henni ótrúr. Viti sínu íjær rýkur hin afbrýðisama eig- inkona í símann og tilkynn- ir Nick aö hún elski Harry og að hún hafi lengi haldið við hann. Seinna um kvöld- ið kemur í ljós aö sögumar um framhjáhald Nicks voru stórlega ýktar. Laverine hefur samband við eigin- mann sinn til að segja hon- um sannleikann. Nick trúir því ekki og segir henni að vara Harry við því hann sé á leiðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.