Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Síða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1993 Utlönd stydja valánýj- herra Haítí Jean-Bertr- and Aristide, forseti Haítí, sera bolaö var frá völdum tyr- ir tæpum tvcimur árum, ætlar að til- nefna Robert Malval sem nýjan forsætisráö- herra landsins. Frá þessu var skýrt í banda- ríska utanríkisráðmieytinu í gær. Talsraaöur ráöuneytisins, Mike McCurry, sagöi hins vegar að refsiaðgerðum yrði ekki aflétt fyrr en frekari skref hefðu verið tekin til að leysa pólitísk vanda- mál Haíti McCurry sagði ennfremur að ;bandarísk stjórnvöld styddu; val Aristides á forsætisráöherra. Abkhasíuleið- togarfallastá friðartillögur Leiðtogar aðskilnaðarsinna í Abkhasíuhéraði í Georgíu féllust seint í gær á áætlun um aö binda enda á bardaga sem staöið hafa yfir í lýðveldinu í eitt ár. Itar-Tass fréttastofan skýrðí frá því aö samþykkt þessi mundi greiöa veginn fyrir undirritun friðarsamkomulags i dag, að öll- um líkindum í sumarleyfisbæn- um Sochi við Svartahaflð. Rússar höfðu mifligöngu um samkomulagið og voru þeir farn- ir að beita deiluaðila miklum þrýstingi til að stöðva blóðbaðiö. Rúmlega þrjú þúsund manns hafa faliiö í átökunum undanfar- iö ár. umaðnotamaf- íunatilárása Lögreglan á Sikiley hefur hand- tekið dómara nokkurn sem sak- aöur er um að hafa fengið maf- íuna til að skjóta prófessor sem felldi ættingja dómarans hvað eftir annað á prófum í háskólan- um. ítalska sjónvarpið sagöi frá þessu í gær. Dómarirm, Giuseppe Recupero, á yfir höfði sér ákæru fyrir að særa annan mann og fyrir að leggja lag sitt við skipulagöa glæpastarfsemi. Kjaftatífúr úr mafíunni segja að hann hafl látið brjóta hnéskeljar prófessorsins fyrír þremur árum. Castro skýrir frá aðgerðumtil bjargar Kúbu Fidel Castro Kúbulciötogi skýröiígærfrá ráöstöfúnum til auka gjald- eyristekjur landsins en hann sagðistþó ekkihafa neina töfralausn á geigvænlegum efna- hagsvanda eyjarinnar. Helsta ráöstöfunin sem Castro skýrði frá var afnám banns viö gjaldeyriseign almennings. Castro vísiiði elnnig; í ræðu sinni til aukins frjálsræðis í kub- versku efnahagslífi fyrir erlenda fiárfesta og til þess að fleiri Kúb- vetjum, sem búa erlendis, yrði Ieyítað heimsækjaættingja sína. „Þaö er okkur lífsnauðsynlegt að auka gjaldeyristekjur þjóöar- innar," sagði Castro í ræðu sinní þar sem minnst var 40 ára afmæl- is skæruliðaárásar sem varð und- anfari byltingarinnar áríð 1959. Reuter ísraelar herða árásir á Suður-Líbanon: Rabin hótar að gera S-Líbanon óbyggilegt ísraelar héldu í morgim áfram árásrnn sínum á skotmörk í Líbanon. Búðir Sameinuðu þjóðanna í Tyre urðu fyrir loftárás og er tahð að þrír Nepalir hafi særst. Forsætisráðherra ísraels, Yitzhak Rabin, hótaði að gera suðurhluta Líbanons óbyggilegan ef árásir skæruhða á ísrael héldu áfram. Þrátt fyrir hörðustu árásir ísraela í nær áratug hét Hizbollah- hreyfingin því að halda bardögum áfram þar tfi ísraelar hefðu yfirgefið hið svokallaða öryggissvæði í suður- hluta Líbanons. ísraelar skutu nær þúsund sprengjuvörpum á skotmörk í suður- hiuta Líbanons í gær og skæruliðar svöruðu með flugskeytaárásum á norðurhluta ísraels. ísraelska ríkis- sjónvarpið greindi frá því í gær að markmið hemaðaraðgerða ísraela væri að hrekja íbúa þorpa í suður- Israelar skjóta frá öryggissvæðinu i suðurhluta Líbanons á búðir skæruliða. Símamynd Reuter hluta Líbanons til úthverfa Beirúts tii að þrýsta á líbönsk yfirvöld að bæla niður starfsemi Hizbollah- samtakanna. „Ef það er enginn frið- ur hér þá mun verða óbyggilegt í Suður-Líbanon,“ sagði Rabin er hann heimsótti þorp í norðurhluta ísraels í gær. ísraelsk yfirvöld hafa lýst því yfir að þau muni hætta hemaöaraðgerð- um sínum um leið og skæruhðar láti af flugskeytaárásum sínum. Um 150 þúsund ísraelsmenn héld- ust við í loftvarnabyrgjum í gær vegna árásanna á meðan Líbanir streymdu í norðurátt á flótta undan loftárásum ísraela. Tugir manna hafa látið lífið í bardögunum undan- fama daga. Yfirvöld í Líbanon hvöttu til þess í Friðarviðræður hefjast 1 Genf í dag: Sambandsríki í Bosníu er eina lausnin sem gengur gær að Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna héldi skyndifund vegna ástandsins en féllu síðan frá kröfu sinni, augljóslega að beiðni Banda- ríkjanna. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Warren Christopher, sem væntan- legur er til Miðausturlanda á laugar- daginn til að reyna að blása lífi í við- ræðurnar um frið í Miðausturlönd- um, hvatti í gasr stríðsaðila til að sýna stilhngu. ísraelski herinn er hins vegar sagður hafa hert skot- árásir sínar og fleiri loftárásir eru skipulagðar. Eftir neyðarfund ísra- elsku ríkisstjómarinnar í gærmorg- un sögðu ráöherrar að búast mætti við aö bardagarnir stæðu yfir í viku til viðbótar. Reuter Stuttar fréttir Friðarviðræður æöstu manna til að binda enda á sextán mánaða gam- alt borgarastríðið í Bosníu hefjast í Genf í Sviss í dag í skugga gífurlega harðra bardaga í lýðveldinu. Ahja Izetbegovic, forseti Bosníu, sem hafði áður sagt að hann gæti ekki yfirgefið Sarajevo á meðan ráð- ist væri á borgina, kom til viðræðn- anna í Genf á sama tíma og Serbar stökktu múslímum á flótta í norður- hluta lýðveldisins. Þessir múslímar eru í haldi Króata i Bosniu. Drengurinn fremst til vinstri er aðeins 14 ára gamall. Simamynd Reuter Vopnabrak og sprengjudranur kváðu við í nágrenni bæjarins Brcko þar sem er mikilvægur vegur sem tengir Serbíu við svæði í norðvestur Bosníu og í Króatíu sem eru á valdi Serba. Múshmar hörfuðu sex kíló- metra í bardögumun í gær og að minnsta kosti þrjátíu hermenn féllu. í friðarviðræðumim í dag, sem sáttasemjararnir Owen lávarður og Thorvald Stoltenberg stýra, verður einkum rætt um tillögu sem Serbar og Kröatar áttu hugmyndina að. Hún snýst um að skipta Bosníu í sam- bandsríki þriggja dvergríkja Serba, Króata og múslíma. Stjórn Bosníu, þar sem múslímar eru í forsæti, segir áætlun þá vonda og hefur lagt fram eigin hugmyndir um skipan Bosniu. Þær eru ekki ósvipaðar hugmyndum sem sátta- semjararnir hafa þegar lagt fram og Serbar höfnuðu fyrir tveimur mán- uðum. Owen og Stoltenberg segja að hug- myndin um sambandsríki sé langt frá því að vera óskalausnin og vest- rænar ríkisstjómir hafa ekki stutt hana opinberlega. Allir segja hins vegar að það sé eina lausnin sem muni ganga. Reuter Boutros-Ghati reiður Boutros Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri SÞ, fordæmdi það sem hann kallaði vísvitandi árás- ir Serba í Bosníu á franska friðar- gæsluliða í Sarajevo, Boris Jeltsín Rússlandsforseti hefur mildað harðar reglur um afturköllun gamalia rúbluseðla en það var of seint til að afstýra gífurlegri reiði almennings og pólitískum deilum. Krefjastréttiætis Hundmð mótmælenda í Rió de Janeiro kröfðust réttlætis vegna dauða sjö götubama sem voru skotin tU bana á föstudag. Flutningabflstjórar á Ítalíu hafa ákveðið að halda verkfalU sínu áfram, þriðja daginn í röð, á með- an þeir velta fyrir sér tiliögu um aö binda enda á vinnudeiluna. uni Kristilegir demókratar á Ítalíu ætla að breyta nafni flokksins til að bæta ímynd sma meöal al- mennings í kjölfar mikflla hneykshsmála. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.