Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLl 1993 23 Sviðsljós Taka á línu fyrir synina Góður steinbítsafli var hjá trillukörlum á Stöðvarfirði. Gummi á vigtinni sagði að trillurnar hefðu verið með frá 200 til 700 kíló á línu af steinbít. Á myndinni eru þær Dagga á Lottó og Dodda á Hrapp að taka á linu hjá sonum sínum. DV-mynd Ægir Kristinsson, Fáskrúðsfirði Bíódagar á Höfðaströnd Öm Þórarinssan, DV, Fljótum; Gamli bærinn á Höfða á Höfða- strönd í Skagaflrði er heldur betur í sviðsljósinu þessa dagana. Þar standa yfir upptökur á kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Bíó- dögum, en Friðrik var þarna í sveit fyrir 29 árum. Þarna eru því endur- minningar hans frá sumrinu 1964 kvikmyndaðar. í aðalhlutverki er 10 ára Hafnfirðingur, Örvar Jens Arnarsson. Með önnur stór hlut- verk fara Jón Sigurbjörnsson, Rú- rik Haraldsson, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Sigurður Sigiujónsson og Pálmi Gestsson svo nokkrir séu nefndir. Leikstjórarnir Maria Sigurðardóttir og Friðrik Þór. DV-myndir Örn Guðrún Ásmundsdóttir og örvar Jens í einu atriði myndarinnar. Smáauglýsingar ■ Vagnar - kemir Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. Sumartilboð - lækkað verð. Fólksbíla- kerrur, galvhúðaðar, burðargeta 250 kg. Verð aðeins 39.900 stgr. meðan birgðir endast. Einnig allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 91-684911. Ódýri tjaldvagninn. Eigum ennþá örfáa tjaldvagna ’93, 4 manna fjölskyldu- vagn með fortjaldi, til afgreiðslu strax á verði fyrir gengisfellingu, verð að- eins 269.000. Gerið verðsamanburð. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Nýjar glæsilegar hestakerrur. Eigum fyrirliggjandi þessa glæsilegu hestakerru, árg. ’93, frá hollenska framleiðandanum Paradiso. Gísli Jónsson hf., sími 91-686644. ■ Bátar Quicksilver gúmmíbátar, 4 stærðir. Mercury utanborðsmótorar. Fjöldi stærða á lager. Vélorka hf., Granda- garði 3, Reykjavík, sími 91-621222. „Sæljón". Sjósleðar fyrir utanborðsmótora. Verð frá kr. 160.000 með vagni. Nokkrir til á lager óseldir. Okkar framleiðsla. Vélorka hf., Grandagarði 3, sími 621222. ■ Sendibílax Benz 308, árgerð 1989, til sölu, með gluggum, í mjög góðu ástandi, ekinn um 200 þús. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 91-666706. ■ Vinnuvélar Körfubilar. Ford D1210 ’79, m/Simion 1965 lyftubúnaði, 20 m 1-h. Ford D1311 ’85 m/Simion SS65, 20 m 1-h. Tækin eru í mjög góðu ástandi. S. 91-666706. ■ Bílar til sölu VW Húsbill, árg. '83, dísil, ný vél, ný dekk, nýr rafgeymir, ný kúpling m/pressu, allar hjólalegur nýjar. Bíll í sérflokki, tilbúinn í ferðalagið. Uppl. í síma 91-652550 eftir kl. 17. Benz 280 SE, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma 91-21059 eftir kl. 17. Meiming Háskólabíó: Útlagasveitin: ★ ★ Svartur vestri Leikarinn og leiksfjórinn Mario Van Peebles ætlar sér að sýna svörtu hliðina á vfilta vestrinu. Samkvæmt honum var mikfil hluti kúreka svertingjar sem leitaöi vestur eftir lok þrælastríösins, nam land og byggði jafnvel upp eigin bæi. Einnig voru margir útlagar og byssubófar svertingjar en Posse fjallar einmitt um einn slíkan. Jessie Lee (Van Peebles) er sonur predikara sem stingur af frá spænsku borgarastyrjöldinni á Kúbu með hóp fylgdarmanna og ránsfeng í gulh til þess að hefna sín á misindismönnunum sem myrtu fóður hans. Leið hópsins hggur til bæjarins FreemansviUe sem svert- ingjar byggðu og þurfa nú að verja. Þeir lenda í aUs kyns kröggum á leið sinni, auk þess sem herforingi, sem á harma að hefna á Jessie Lee, eltir þá. Það að þessi vestri er svartur er það eina frumlega við hann. Sagan er ekkert nema upphitaðar kúreka- kUsjur kvikmyndaðar 1 ýktum MTV-stU. Líkt og Spike Lee þá fer Van Peebles engum vettlingatök- um um fortíð hvíta mannsins og dregur aUt fram í dagsljósið sem sumir vUdu helst gleyma. Þetta tengist þó aldrei eðUlega sögunni og er meira truflun en áhrifsauki. Posse er fyrst og fremst hasarmynd með tilheyrandi byssubardögum og látum. Átakaatriðin eru mörg Kvikmyndir Gísli Einarsson en ná aldrei að vera meira en stundargaman því sagan er svo sundurlaus. Hún er mjög kafla- skipt og það má rekja hvern kafla tíl eldri og betri kúrekamynda. Það vantar tilfinnanlega ein- hverja þungamiðju í myndina, eitt- hvað til að halda henni saman. Persóna Jessie Lee á að vera svört CUnt Eastwood-týpa en Van Pee- bles er ekki nógu mikUl karakter til að leika þögla einfarann svo gott þyki. Saga hans, sem er sögð í aft- urhvörfum, er eins og út úr versta reyfara og rænir persónunni allri dulúð. Aukaleikurunum farnast betur en það er kannski kaldhæðni að sá leikari sem stendur sig best er sá eini hvíti í hópnum: Stephen Baldwin, þriðji Baldwin-bróðirinn. Það besta við Posse er hvemig Van Peebles nær að tengja saman gamla og nýja tímann með því að líkja saman gömlu kúrekahópun- um og nútíma stórborgarkUkum. Algengt er að ungUngagengi vestra noti heitið „posse“. Með því að nota fræga svarta tónlistarmenn, sem leika eins og þeir væru í nýjustu gengja-myndinni, styrkir Van Pee- bles enn meir tengsUn. Posse (band.-bresk. 1993) 109 mín. Handrit: Sy Richardson, Dario Scardap- ane. Leikstjórn: Mario Van Peebles (New Jack City). Leikarar: Mario Van Peebles (Heartbre- ak Ridge), Stephen Baldwin, Charles Lane (True Identity), Tiny Lister jr„ Big Daddy Kane, Billy Zane (Dead Calm), Blair Underwood (Heatwave), Melvin Van Peebles. Laugarásbíó: Helgarfrí með Bemie 2: ★ ★ Ekkert dauðyfli Fyrsta helgarfríið með Bernie var ansi fyndin og nokkuð vinsæl gamanmynd svo þaö er skUjanlegt að það skuli hafa verið gert fram- hald. Mynd númer tvö er fullróleg í gang en snýst á endanum upp í ágætisfarsa á sömu nótum og fyrr. Leikurinn berst í þetta sinn 111 Jómfrúreyjanna þar sem Bernie faldi peningana sem hann kom undan og urðu hans bani. Félag- Kvíkmyndir Gísli Einarsson amir tveir héldu að þeir væru laus- ir við Bernie eftir að hafa komið honum fyrir í líkhúsinu en þurftu síðan á honum að halda til þess að ná í peningana. Áður en tíl þess kemur verður Bemie fyrir álögum Voodoo-galdrakonu sem gerir þaö að verkum að hann lifnar aUur við þegar hann heyrir tónUst. Sagan er ennþá hreinasta della en nær að hanga saman, sérstak- lega vegna þess hve Bernie er óUk- leg og öðruvísi stjarna. Það er líka miklu meira líf í honum en sein- ast. Eins og þá fæst mikiU húmor út úr því hvað það er aUtaf farið Ula meö hann. Terry Kiser, sem leikur Bemie, stelur aftur senunni frá þeim sem em lifandi, það ætti að segja sitt um myndina. Weekend at Bernie’s II (band. 1993) 90 min. Handrit & leikstjórn: Robert Klane (Thank God It’s Friday). Leikarar: Andrew McCarthy, Jonathan Siiverman, Terry Kiser, Tom Wright, Steve James, Troy Beyer, Barry Bostwick. YAMAHA 0G AGU HJÁLMAR Opnir og lokaðir Einnig leðurhanskar Gott verð MERKÚR HF. Skútuvogi 12a, s. 812530

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.