Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 12

Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 29. júní 1996 Grcinít HELLUHRAUN 14 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2707 FAX: 565 2629 ■r'isffiS s AKUREYRARBÆR Útboð Akureyrarbær óskar eftir tilboði í húsið Sæból við Sandgerðisbót og bogaskemmu við Krossanesbraut (Skálaborg) til niðurrifs og brottflutnings. Fjarlægja skal steypta sökkla í grunni, og jafna lóð í jarðvegs- hæð. Sæból er asbestklætt timburhús á steyptri jarðhæð/kjallara um 175 m2, Bogaskemman er bárujárnsklædd, 22x6,3 m á steyptri plötu. Hæð 3,15 m. Samið verður um verklok. Tilboð skulu berast til byggingardeildar Akureyrar- bæjar, Geislagötu 9, 4. hæð, eigi síðar en mánu- daginn 8. júlí 1996 kl. 11.00 fyrir hádegi, og verða opnuð þá í viðurvist bjóðenda. Áskilið er að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna þeim öllum. Bæjarverkfræðingur. / Deildarstjóri Opinber stofnun á Norðurlandi óskar að ráða deildarstjóra. Verkefni • Starfsmaður hefur yfirumsjón með einni af aðaldeild- um stofnunarinnar og ber ábyrgð á þeim verkefnum sem þar fara fram. Menntunar- og hæfniskröfur • Viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun ásamt þekkingu á sviði bókhalds og reynslu í notkun tölva. Æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu í stjórn- unarstörfum. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf og boðið er upp á góðar vinnuaðstæður. Starfið er laust og æskilegt að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til KPMG Endurskoðunar Akureyri hf., fyrir 25. júlí 1996. Öllum umsóknum verður svarað. Ifn f| /I f* Endurskoðun Akureyri hf. IV ilVI Uf löggiltir endurskoðendur Glerárgötu 24, Akureyri • Sími 462 6600 • Fax 462 6601 Endurskoðun • Skattaráðgjöf • Rekstrarráðgjöf • Bókhald úAMLA MYNDIN M3-421 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.