Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 15

Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. júní 1996 - DAGUR - 15 Iðnaðarhúsnæði Til leigu iðnaðarhúsnæði ca. 80-90 m2. Laust strax. Uppl. á skrifstofu Sveins Heiðars ehf., milli kl. 13 og 17 í síma 461 2366. Hlutavelta tíl styrktar bamadeid FSA Edda Bryndís Sigurbjörnsdóttir og Berglind Jónasdóttir héldu á dögunum tombólu. Þar söfnuðust 2.240 krónur, sem þær láta renna til styrktar barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Mynd: bo Flugleiðir: Stefnt á aukna arðsemi og breytt sölu- og markaðsstarf Dalbær heimili aldraðra Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa á Dalbæ heimili aldraðra Dalvík frá og með 1. september 1996. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 19. júlí nk. Á Dalbæ eru bæði dvalardeild og hjúkrunardeild. Húsnæði í boði. Á Dalvík eru tveir leikskólar og öflugt íþrótta- og æsku- lýðsstarf. Hafir þú áhuga á fjölbreyttu og skemmtilegu starfi hafðu þá samband við forstöðumann eða hjúkrunar- forstjóra í símum 466 1378 og 466 1379. Flugleiðir kynntu nú fyrir helg- ina nýja stefnumörkun og fram- Dalvík: Bæjarmála- punktar Starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Á fundi íþrótta- og æskulýðs- ráðs á dögunum var til um- fjöllunar starfslýsing íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Þar er reynt að afmarka starf hans og staðsetja viðveru meira á ákveðnum stöðum en verið hefur. Var starfslýsingin sfðan lögð fyrir bæjarráð til af- greiðslu. Þá voru ræddar ýms- ar leiðir varðandi spamað í rekstri íþróttamannvirkja og möguleika á auknum tekjum Hjúkrunarforstjóri hættir Snædís Númadóttir hefur sagt iausu starfi sínu sem hjúkrun- arforstjóri Heilsugæslustöðvar- innar. Innritun í Tónlistarskólann Á fundi stjómar Tónlistarskóla Dalvíkur kom frarn að innrit- anir hafa skilað sér betur nú en á sama tíma í fyrra, m.a. vegna breytts fyrirkomulags, en inn- ritunarseðlar voru sendir til nemenda áður en skóla lauk. Alls hafa'60 sótt um nú þegar. Þá hefur Leikfélag Dalvíkur afhent Tónlistarskólanuin 60 þúsund krónur í flygilsjóð, sem safnaðist á söngdagskrá Leikfélagsins í janúar sl. Nýbúakennsla Á fundi bæjarstjómar var sam- þykkt að vísa erindi félags- málaráðs um íslenskukennslu fyrir nýbúa til skólastjóra Dal- víkurskóla, þannig að á haust- dögurn þegar kannað verður með undirtektir og áhuga á námskeiðahaldi á vegum námsflokka, þá verði jafnfram kannaður grundvöllur fyrir slíku námskeiði og því komið á ef unnt reynist. tíðarsýn hjá fyrirtækinu. Á fundi með starfsmönnum sagði Sigurður Helgason, forstjóri, að vel hafi miðað í rekstrinum á undanförnum árum og stefnan hefur nú verið sett á að árið 2000 hafi fyrirtækið hagnaðar- rekstur upp á 5,5% á ári. Sigurður rakti á starfsmanna- fundinum að á undanfömum ámm hafi félagið endurnýjað flugflot- ann, hótel, bflaleigu og önnur tæki og búnað, auk allra þjónustuþátta, og varið til þessara verkefna 20 milljörðum króna. Jafnframt hafi náðst hagræðing í rekstrinum og sparnaður sem gert hafi fyrirtæk- inu kleift að komast í gegnum erf- iðleika í alþjóðaflugrekstri. „Flugleiðir skilgreina sig nú ekki lengur eingöngu sem flugfé- lag heldur sem ferðaþjónustufyrir- tæki. Það endurspeglar áherslur Nýir fimm- ogtíkallar Á næstunni verður látin í um- ferð 5 og 10 króna mynt með breyttu máiminnihaldi. Frá gjaldmiðilsskiptum 1981 hafa þessar myntstærðir verið úr kopar/nikkel en fimm- og tíkall- ar með ártaiinu 1996 og síðar verða úr nikkelhúðuðu stáli. Utlit og stærð myntarinnar er að öllu leyti óbreytt frá því sem verið hefur, en hún er léttari. Tí- kallinn er 6,9 grömm í stað 8 og fimmkallinn 5,6 grömm í stað 6,5. Kostnaður við sláttu myntarinnar lækkar við þessa breytingu um 35%. Tíkallinn kostar nú kr. 2,35 og fimmkallinn kr. 2,10. Að sjálf- sögðu verður eldri gerðin áfram í fullu gildi. HA Leiðrétting í frétt í degi á miðvikudaginn var sagt að Valdimar Guðmannsson væri stjómarformaður Fisks 2000 á Blönduósi, en það mun rangt vera. Valdimar er stjómarformað- ur Skúlahoms ehf. sem byggir hús Fisks 2000 og formaður Verka- lýðsfélags A-Húnvetninga. shv fyrirtækisins á að efla aðra þætti starfseminnar, svo og hótel, bfla- leigu og ferðaskrifstofurekstur til jafns við flugið. Jafnframt. vill fé- lagið auka hlutfall þeirra sæta sem seld eru í pakkaferðum á kostnað þeirra sem seld eru á lægstu gjöld- um í stórum upplögum til alþjóð- legra miðlara," segir í frétt frá Flugleiðum. Einnig kemur fram að mikil- vægur þáttur í stefnumörkun fé- lagsins sé að það setji sér það markmið að vaxa um 10% á ári frá og með 1997 og geri ráð fyrir að veltan verði komin yfir 27 milljarða króna árið 2000. Áætl- anir Flugleia um vöxt þýði í raun að félagið bæti þotu við flugflot- ann annað hvert ár auk fjölda nýrra starfsmanna. Vátryggingafélag Islands hf., Akureyri, óskar eftir tiiboðum í eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Hyundai Accent LS .........árg. 1996 Toyota Corolla XLi ........árg. 1995 Peugout 205 ...............árg. 1992 Toyota Hilux D/C ..........árg. 1991 Skoda Favorit 136L ........árg. 1991 Toyota Corolla Touring ....árg. 1989 Toyota Tersel .............árg. 1983 Bifreiðarnar verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð VÍS að Furuvöllum 11, mánudaginn 1. júlí nk. frá kl. 9.00 til 16.00. Tilboðum sé skilað á dag. sama stað fyrir kl. 16.00 sama ^ér VÁTRYGGINGAFÉIAG ÍSLANDS HF Frá áramótum hafa hlutabréf Hlutabréfasjóðs Norðurlands hækkað um 24,2% Hlutabréf Hlutabréfasjóðs Norðurlands veita skattaafslátt. Þannig getur einstaklingur sem kaupir hlutabréf fyrir 130.000 krónur, lækkað skattana um 44.000 krónur. Upphæðin er tvöföld fyrir hjón. Tryggðu þér skattaafslátt með einu símtali. Sími 462 4700 44 f KA. UPÞING NORÐURLANDS HF Kaupvangsstræti 4, 600 Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.