Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 18

Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 29. júní 1996 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.50 Ué. 16.45 Ólympíuhreyfingin í 100 ár. Í þessum þáttum er fjallað um sögu Ólympíuhreyfingarinnar síðustu 100 árin og iitið til þeirra verkefna sem blasa við næstu ára- tugina. 17.40 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska. (Cinderella) Teiknimyndaflokkur byggður á hinu bekkta ævintýri. Þýðandi: Bjarni Hin- riksson. Leikraddir: Elva Ósk Ólafsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.00 Strandverðir. (Baywatch VI) Bandariskur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Að- alhlutverk: David Hasselhof, Pamela Lee, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee Nolan og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simpson-fjölskyldan. (The Simpsons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og vini þeirra í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Radíus. Sýnd verða valin atriði úr þáttum Rad- íusbræðra, Davíðs Þórs Jónssonar og Steins Ármanns Magnússonar, í vetur. Dagskrárgerð: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.30 Kosningavaka. Fylgst verður með talningu at- kvæða og tölur birtar um leið og þær berast. Fjöldi skemmtikrafta kemur fram, m.a. Spaugstofan og Egill Ólafsson og Tamlasveitin. Anna Heiður Oddsdóttir stjórnar útsendingu. Samsending með Stöð 2. Ljúki kosningavökunni fyrir kl. 00.30 verður sýnd kvikmyndin: Heim í heiðardalinn. (Keep the Change) Bandariskur nútimavestri frá 1992 um listmálara á Flórída sem snýr aftur á heimaslóðir sínar í Montana til þess að gera upp sakir við drauga fortíðarinnar. Leikstjóri: Andy Tennant. Aðalhlutverk: William Petersen, Lolita Dav- idovich og Jack Palance. Þýðandi: Þorsteinn Þórhalls- son. Dagskrárlok óákveðin. SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.45 Hlé. 12.00 Fréttir. 16.10 Veisla í farangrinum - Lundúnir. Ferðaþáttur í umsjón Sigmars B Haukssonar. Endursýning. 16.40 Táknmálsfréttir. 16.50 EM i knattspymu. Bein útsending frá lokahátíð mótsins. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 EM i knattspymu. Bein útsending frá úrslitaleik mótsins á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Lýsing: Bjami Felixson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Konsúll Thomsen keypti bil. Heimildamynd í þremur hlutum um bíla og samgöngur á íslandi. Þulur: Pálmi Gestsson. Dagskrárgerð: Verksmiðjan. Áður sýnt í desember 1992. 21.15 Um aidur og ævi. Á elleftu stundu (Eternal Life) Hollenskur myndaflokkur sem samanstendur af fjómm sjálfstæðum myndum um mannleg samskipti og efri ár- in. Hér segir frá baráttu eldri konu fyrir þvi að fá for- ræði yfir dóttursyni sínum. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann- esson. 22.10 Næturlestin. (Couchettes Express) Frönsk sjón- varpsmynd frá 1993 um margvísleg vandamál og ævin- týri lestarvarðar í svefnvagni á leiðinni frá París til Fen- eyja. Leikstjóri er Luc Beraud og aðalhlutverk leika Bernard Haller, Jacques Gamblin, Bernard Crombey og Isabelle Renauld. Þýðandi: Valfríður Gísladóttir. 23.50 EM í knattspymu. Sýndar verða svipmyndir frá lokahátíðinni fyrr um daginn. 00.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. Komi til framlengingar á fótboltaleiknum, sem hefst ki. 18.00,. seinkar fréttum til kl. 20.30 og Konsúli Thomsen fellur niður. MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarijós. (Guiding Light) Bandariskur mynda- flokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarpskringlan. 19.00 Brimaborgarsöngvaramir. (Los 4 musicos de Bremen) Spænskur teiknimyndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt í tónlistar- keppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. Þýðandi: Sonja Diego. Leikraddir: Ingvar E. Sigurðsson, Margrét Vilhjálmsdóttir og Valur Freyr Einarsson. 19.30 Beykigróf. (Byker Grove) Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. Þýðandi Hrafn- kell Óskarsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kóngur í riki sínu. (The Brittas Empire) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um likamsræktarfröm- uðinn Brittas og samstarfsmenn hans. Aðalhlutverk leika Chris Barrie, Philippa Hayward og Michael Burns. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.10 Fljótið. (Snowy) Ástralskur myndaflokkur sem gerist um 1950 og lýsir þroskasögu ungs manns. Hann kynnist flóttamönnum frá striðshrjáðri Evrópu sem flykktust til Ástralíu til að vinna við virkjun Snowy Ri- ver. Aðalhlutverk leika Bernard Curry og Rebecca Gibney sem margir þekkja úr myndunum um Jane Halifax réttargeðlækni. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.00 Siglingar. Þáttur um skútusiglingar og vatna- íþróttir gerður í samvinnu við Siglingasamband ís- lands. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 22.30 Af landsins gæðum. Svínarækt Áttundi þáttur af tíu um búgreinarnar í landinu, stöðu þeirra og fram- tíðarhorfur. í þættinum er rætt við bændurna Arnbjörn Jóhannsson í Hraukbæ í Eyjafirði og Kristinn Gylfa Jónsson í Brautarholti á Kjalarnesi. Umsjón með þátt- unum hefur Vilborg Einarsdóttir en þeir eru unnir af Plús film í samvinnu við Upplýsingaþjónustu landbún- aðarins og GSP-almannatengsl. 23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 09.00 Bamaefni. 12.00 NBA-moiar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Konungur hæðarinnar. (King Of The Hill) Vönduð mynd um ungan dreng sem verður að taka á öllu sem hann á til að komast af við heldur kuldalegar aðstæður í kreppunni miklu við upphaf fjórða áratugar- ins. Hagur Kurlander-fjölskyldunnar hefur farið hrið- versnandi og það veldur foreldrum Aarons miklu hug- arangri þegar þeir verða að koma yngri bróðurnum fyr- ir hjá ættingjum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Leikstjóri: Steven Soderbergh. Bönnuð bömum. 14.35 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improve- ment). 15.00 Sjóræningjaeyjan. (George's Island) Sjóræn- ingjaeyjan er æsispennandi, bráðskemmtileg og dálítið draugaleg ævintýramynd. George er 10 ára gamall drengur sem býr hjá afa sínum. Afinn er gamall sjó- maður og man tímana tvenna. Hann segir George dul- arfullar sögur um Sjóræningjaeyjuna þar sem fjársjóður er grafinn og dauður sjóræningjar ganga aftur. 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 16.50 Fjötrar fortíðar. (Remember) Hörkuspennandi og rómantísk framhaldsmynd í tveimur hlutum gerð eftir metsölubók Barböru Taylor Bradford. Myndin fjallar um Nicky Wells, alþjóðlegan fréttaritara, sem er fræg fyrir hnitmiðaða umfjöllun sína frá ýmsum róstur- svæðum víða um heim. Einn dag þegar hún er að horfa á sjónvarpsfrétt um hryðjuverk í Miðausturlöndum sér hún mann í fjöldanum sem hún telur sig þekkja og veit að hún verður að finna til að geta gert upp fortíð sína. Þetta er fyrri hluti en seinni hluti er á dagskrá á morg- un. 18.20 NBA-tilþrif. 19.00 19>20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir. (America's Funní- est Home Videos). 20.30 Á ystu nöf. (Gallup: Extreme Magic) Ótrúlegur þáttur um ótrúlegan mann. Hér er kynntur til sögunnar ofurhuginn og töframaðurinn Robert Gallup sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Við sjáum kappann beita ýmsum sjónhverfingum og töfrabrögðum en há- punktur þáttarins er hin svokallaða „dauðadýfa". Þá lætur Gallup handjárna sig og binda inni í litlum klefa sem er hent út úr flugvél í 18.000 feta hæð. Hann hefur aðeins 41 sekúndu til að losa sig áður en klefinn springur á jörðinni. 21.30 Forsetaframboð '96: Kosningavaka. Glæsileg kosningavaka tveggja stærstu ljósvakamiðla landsins þar sem nýjustu tölur verða birtar jafnóðum, auk þess sem brugðið verður á leik með landsþekktum skemmti- kröftum. 00.00 Sugar Hill. Hörkuspennandi mynd um Roemello Skuggs sem hefur notað gáfur sínar og töfra til að ná undirtökunum í eiturlyfjasölunni í Harlem. Hann beitir öllum ráðum til að tryggja stöðu sína enn frekar og sér líka til þess að hans nánustu vanhagi ekki um neitt. En nú er Roemello að nálgast þrítugt og ekki laust við að hann hafi fengið nóg af blóðugum og miskunnarlaus- um fíkniefnaheiminum. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Michael Wright, Theresa Randle og Clarence Williams III. Leikstjóri: Leon Ichaso. Stranglega bönnuð böm- um. 02.05 Barrabas. Stórmynd frá 1962 um ræningjann Ba- rabbas og örlög hans. Öll þekkjum við söguna um það þegar Pontius Pilatus bauð fólkinu að velja hvor fengi frelsi, Jesús Kristur eða Barabbas. Fólkið valdi ræningj- ann en færri vita hvað varð síðan um hann. Maltin gef- ur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Anthony Quinn. Loka- sýning. 04.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 09.00 Bamaefni. 11.35 Eyjarklikan. 12.00 Fótboiti á fimmtudegi. 12.30 Neyðarlínan. (Rescue 911). 13.20 Lois og Clark. (Lois and Clark). 14.05 New York löggur. (N.Y.P.D. Blue). 15.00 Fjötrar fortiðar. (Remember) Seinni hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar gerð eftir metsölubók Barböru Taylor Bradford. Myndin fjallar um Nicky Wells, alþjóðlegan fréttaritara sem reynir að komast að sannleikanum um fortíð sína. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. (Snowy River: The Mcgregor saga). 18.00 f sviðsljósinu. (Entertainment This Week). 19.00 19>20. Fréttir, Helgarfléttan og veður. 20.00 Morðsaga. (Murder One). 20.50 Króginn. (Snapper) Þriggja stjörnu bresk gaman- mynd sem gerð er eftir skáldsögu Roddys Doyle um írska verkamannafjölskyldu og dótturina sem verður ólétt við svo neyðarlegar kringumstæður að það er ekki hægt að ræða það. Myndin hlaut frábæra dóma þegar hún var frumsýnd. Leikstjóri er Stephen Frears (Dan- gerous Liaisons) en í aðalhlutverkum eru Colm Mean- ey, Tina Kellegher og Ruth McCabe. 22.25 60 mínútur. (60 Minutes). 23.15 Makbeð. (Macbeth) Hér er á ferðinni marglofuð kvikmynd Romans Polanski eftir þessu fræga leikriti Shakespeares. Hér segir af hinum metnaðargjarna Makbeð sem stýrir herjum Skota í orrustu gegn norsk- um innrásarmönnum og fer með sigur af hólmi. Mynd- in fær þrjár og hálfa stjömu hjá Maltin. Aðalhlutverk: Jon Finch og Fransesca Annis. Strangiega bönnuð bömum. 01.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Vesalingamir. 13.10 Skot og mark. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Fyrirsætumorðin. (Cover Girl Murders) Verið er að undirbúa sérstaka sundbolaútgáfu af timaritinu fmynd og eigandinn kemur með sex frægustu fyrirsæt- ur heims á eyjuna. En undir draumfögm yfirborðinu kraumar hatur og hefndarþorsti. 1993. Bönnuð böm- um. 15.35 Handiaginn heimilisfaðir. 16.00 Fréttir. 16.05 NúU 3 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gúllivers. 17.25 Kisa Utla. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19>20. 20.00 Neyðarlínan. (Rescue 911 VI). 20.50 Lögreglustjórinn. (The Chief) Breskur spennu- myndaflokkur um lögreglustjórann Alan Cade. Þetta em einkar raunsæir þættir þar sem lýst er baráttu lög- reglunnar gegn þeim glæpum sem helst em áberandi í nútímasamfélagi. Aðalhlutverk: Martin Shaw. 21.45 Joy Adamson. Athyglisverð heimildarmynd frá BBC um kjarnakonuna Joy Adamson sem öðlaðist heimsfrægð árið 1959 þegar hún sendi frá sér bókina Born Free. Joy vann ötullega að náttúmvernd í Kenya og viðar í Afríku. í þættinum er fjallað um störf kon- unnar, rætt við samferðarmenn hennar og birt viðtal sem David Attenborough átti við hana. 22.45 Fyrirsætumorðin. (Cover Girl Murders). 00.10 Dagskráriok LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Einar Eyjólfsson flyt- ur. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með sól í hjarta. Umsjón: Anna Pá- lína Árnadóttir. (Endurfluttur nk. föstudagskvöld). 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Forsetaauki á laugardegi - fréttamenn Útvarps fjaUa um forsetakosningarnar í. Rússlandi. 13.30 Helgi í hér- aði: Útvarpsmenn á ferð um landið. Áfangastaður: Þórshöfn. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 15.00 Tón- list náttúmnnar,. „Rós er rós er rós“. Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. (Einnig á dagskrá á miðvikudags- kvöld). 16.00 Bein útsending frá Listahátíð 1996. Þýska sinfóniuhljómsveitin í Berlín leikur í Laugardalshöll. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Sumarvaka - þáttur með léttu sniði á vegum. Ríkisútvarpsins á Akureyri. Umsjón: Aðalsteinn Bergdal. 21.00 Heimur harmón- íkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 21.40 Forsetakosningarnar: Kosninga- vaka á vegum. Fréttastofu Útvarps. Rætt við frambjóð- endur, nýjustu tölur kjördæmanna birtar með reglu- legu millibili og leikin tónlist á milli kosningafrétta. Stuttbylgja: 3295 og 7740 kHz. Dagskrárlok óókveðin. SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjalar Lámsson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dags- ins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Stundar- korn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Kenya - Safaríparadís heimsins og vagga mannkyns. 3. þáttur: „Innan um villtu dýrin á Masaí Mara sléttunni". Umsjón: Oddný Sv. Björgvins. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03). 11.00 Messa í Bústaðakirkju. Séra Pálmi Matthíasson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Forsetakosningarnar: Fréttamenn Útvarps fjalla um úr- slitin á báðum rásum. Stuttbylgja: 11402,13860 og 3295 kHz. 14.00 Á sorgarbrjóstum. Um Oscar Wilde og fangelsið í Reading. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.08 Vinir og kunningjar. Þráinn Bertelsson segir frá vinum sínum og kunningjum og daglegu lífi þjóðarinnar. (Endurflutt nk. fimmtudag). 17.00 Sunnudagstónleikar. 18.00 Smásagnasafn Ríkis- útvarpsins 1996:1. „Bréfið eða: Alltaf það versta" eftir Pál Pálsson og 2. „Besti dagurinn'' eftir Hrönn Kristins- dóttur. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 ítalskt kvöld - undir berum himni. Bein útsending frá útitónleikum Fílharmóníu- sveitarinnar í Berlín í Waldbtihne í Berlín. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkels- son flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurflutt annað kvöld). 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns - Veðurspá. MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Stína Gísladóttir flytur. 7.00 Fréttir - Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir - „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dags- ins. (Endurflutt kl. 18.45). 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Hallormur - Herkú- les. Næstum því dagsönn ævisaga kattar. Þorgrímur Gestsson skráði og les með aðstoð Hallorms (8:12). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Jean Sibelius. 11.00 Frétt- ir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Erna Amardótt- ir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind- in. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Carvalho og morðið í miðstjórninni, byggt á sögu eftir Manuel Vazquez Montalban. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssag- an, Hið ljósa man eftir Halldór Laxness - Helgi Skúlason les (7). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldar- lok: „Ég er Paul Auster. Það er ekki mitt rétta nafn" - Um New York þríleikinn eftir Paul Auster. Siðari þáttur. Umsjón: Torfi Tulinius. (Endurfluttur nk. föstudags- kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Þau völdu ísland. Rætt við nýbúa frá Slóveníu. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurfluttur þáttur). 17.30 Allrahanda. MA-kvartettinn syngur lög frá liðnum árum. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Víðsjá. Hug- myndir og listir á líðandi stund. Umsjón og dagskrár- gerð: Ævar Kjartansson og Jórunn Sigurðardóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun). 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Af tónlistarsamstarfi ríkisút- varpsstöðva á Norðurlöndum og við Eystrasalt. 21.00 í góðu tómi. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Sigur- björn Þorkelsson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kri- unnar, á skútu um heimsins höf - Unnur Jökulsdóttir og Þorbjörn Magnússon lesa ferðasögu sína (20). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekiö efni úr þáttum liðinn- ar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns - Veðurspá. LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pét- ursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Frétt- ir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Um- sjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Nætur- vakt Rásar 2 til kl. 01.00 - heldur áfram. 01.00 Veður- spá. 01.00 Forsetakosningarnar: Fréttamenn Útvarps birta nýjustu tölur. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 7.00 Morguntónar. 7.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 11.00 Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Úrslit forsetakosninganna. Fréttamenn Útvarps fjalla um úr- slitin á báðum rásum Útvarps. Stuttbylgja: 11402, 13860 og 3295 kHz. 14.00 Bylting Bítlanna. Umsjón: Ingólfur Margeirsson. 15.00 Rokkland. Umsjón: Ölafur Páll Gunnarsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 17.00 Tengja. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns - Veðurspá - Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnu- dagsmorgni). 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR 1. JÚLÍ 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir - Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir - „Á ní- unda tímanum" með Fréttastofu Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit - íþróttir: íþróttadeildin mætir með nýjutu fréttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máf- ar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Brot úr degi. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Jónasson, Sig- fús Eiríkur Arnþórsson, Sigurður G. Tómasson og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Frétta- ritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Á hljómleikum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns - Veðurspá - Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir - Næturtónar. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veður- fregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTA- ÚTVARP Á RÁS 2 - Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.