Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 16

Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 29. júní 1996 Sm áauglýsingar Atvinna Vanur rltari óskar eftir framtíöar- starfi. Er meö próf úr Skrifstofu- og ritara- skóla Stjórnunarfélags íslands frá '92. Hef unniö við innheimtukerfi lög- manna. Uppl. f síma 893 1579. Húsnæði óskast Óska eftir 2-3ja herb. íbúö sem alira fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar f síma 461 1787. Reyklaust, reglusamt par við nám f HA, sárvantar 2ja- 3ja herb. íbúð frá haustinu. Skllvísum grelöslum heitiö. Uppl. f síma 462 7431.___________ Lítll einstaklingsíbúö eöa herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði ós- kast á leigu frá og með 1. septem- ber '96, í nágrenni VMA. Reyklaus og reglusöm. Skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 466 2353.___________ Ungt reyklaust og regiusamt par, óskar eftir 3ja herb. íbúð frá og með 15. september. Skilvísum greiöslum heitiö. Upplýsingar í síma 462 6195 eftir kl. 20.00. _____________ Ung, reglusöm hjón óska eftir 2- 3ja herb. íbúö. Upplýsingar í sfma 462 4687. Óska að taka á lelgu einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö ekki sfðar en 23. ágúst. Upplýsingar í sfma 472 1117 eða 472 1405 (vinnus.), Sigurveig. Takið vel eftirí Heimilisrýmingarsala. Um næstu helgi ætla fleiri, fleiri manns að losa sig viö þá muni sem safnast hafa upp heima við. Þetta á að selja í Litluborg (undir Punktinum). Opið verður 29. júní kl. 11-15 og 30. júnf 13-16. Fatnaður, bækur, gamlar Húsfreyjur o.fl. ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Mercedes Benz. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 895 0599 Heimasími 462 5692 1 GENGIÐ Gengísskráning nr. 121 28. júní1996 Kaup Sala Dollari 65,78000 68,35000 Sterlingspund 101,71200 105,78900 Kanadadollar 47,92700 50,34300 Dönsk kr. 11,18120 11,66440 Norsk kr. 10,08610 10,53910 Sænsk kr. 9,88690 10,29460 Finnskt mark 14,13490 14,78420 Franskur franki 12,73870 13,31250 Belg. franki 2,08180 2,19510 Svissneskur franki 52,38020 54,67540 Hollenskt gyllini 38,39490 40,13140 Þýskt mark 43,14080 44,90750 ítölsk lira 0,04277 0,04469 Austurr. sch. 6,11050 6,39740 Port. escudo 0,41780 0,43820 Spá. peseti 0,51060 0,53630 Japanskt yen 0,59300 0,62620 írskt pund 104,40000 109,08100 Iðnaðarhúsnæði Til sölu 140 fm iðnaðarhúsnæði á góöum stað í bænum, einnig vlnnu- skúr Innréttaður. Svefnpláss fyrir allt að 6 manns. Uppl. í síma 897 0238. Píanóstillingar Píanóstillingar og viögerðir. Uppl. f síma 551 1980 kl. 14-19 virka daga og í vasa mínum 895 1090 á öðrum tímum. Hljóðfæraverslun ísólfs Pálmars- sonar. Hesthús Til sölu helmlngur f hesthúsi að Gránugötu 11. Uppl. í síma 462 3589 á kvöldin. Hestar j Níu vetra rauöblesótt, töltgeng hryssa til sölu. Góð í ferðaþjónustuna eða hesta- leiguna. Uþþl. í síma 466 1490. Sala ísskápur til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 462 7330. Brúðarkjólaleiga Höfum til leigu gullfallega brúðar- kjóla í stærðum 10-20 og brúðar- meyjakjóla. Leigju einnig slör, skó, korsilett, hringapúða ofl. Útvegum smókinga, kjólföt, jacketa og íslenska þjóðbúninginn á herr- ana. Sendum myndamöppu út á land. Hjá okkur færðu persónulega þjón- ustu. Tímapantanir f síma 462 1313 & 462 7731. Brúðarkjólaleiga Fjólu. Saumastofan Þel Viðgeröir á tjöldum, göllum, úlpum, leöurfatnaði og flestu úr þykkum efnum. Gerum viö eða skiþtum um renni- lása. Saumum ábreiður á pickupbíla, tjaldvagna, báta ofl. Vinsælu Þel-gærupokarnir fyrirliggj- andi. Saumastofan Þel, Strandgötu 11, Akureyri, sími 462 6788. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasfmi 462 3837, farsími 893 3440, símboði 846 2606. lilboð óskasl Vegna sérstakra að- stæðna er þetta ein- stæða farartæki til sölu. Hjólið er Honda Elite 150, árgerð 1987. Ekið 5500 mílur. Innflutt 1992. Áhugasamir hafi samband viö: Hólmar, vinnusími 460 7975, heimasími 462 3885. Trésmíðavinna Viðgerðir, nýsmíöi. Tek að mér alls konar trésmíða- vinnu, bæði úti og inni. Trésmiöja Gauta Valdimarssonar, sími 462 1337. Garðaúðun Tek aö mér garðaúðun fyrir trjá- maöki, lús og roðamaur. Margra ára reynsla, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sfmum 461 1194 eftir kl. 19, 461 1135 (kaffistofa), 853 2282 (bílasími) og 897 3229 (GSM). Garötækni, Héöinn Björnsson, skrúðgarðyrkjumeistari. Úöum fyrir roðamaur, lús og maðkl. 15 ára reynsla. Verkval, sími 4611172, fax 461 2672. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fýrirtæki. • Daglegar ræstingar. • Bónleysing. • Hreingerningar. • Bónun. • Gluggaþvottur. • „High speed" bónun. • Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif. • Sumarafleysingar. • Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Alhliða hreingerningaþjónusta fyrir heimíli og fyrirtæki! Þrífum teppi, húsgögn, rimlagardín- ur og fleira. Fjölhreinsun, Eyrarlandsvegi 14B, Akureyri. Símar 462 4528, 897 7868 og 853 9710. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sfmi 462 5055. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsiða 22, simi 462 5553. Bólstrun og viðgeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 462 1768.___________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Bílaleiga Gullvíðis Gullvíðir gerir betur! Fólksbílar ogjeppará daggjaldi með eða án kílómetragjalds. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis Glerárgötu 36, Akureyri (Bílaval) Sími 462 3400 & 896 5355 EerGArbic fi? 462 3500 SEflkK THE ROCK Frumsýnd samtímis í Borqarbó oq Sambíóunum Hópur hryðjuverkamanna hreiðrar um sig í Alcatraz fangelsinu með gísla og eiturefnaflugskeytum. San Francisco er skotmarkið og lausnargjaldið 100 milljónir doilara. Sérþjálfuð sveit landgönguliða ásamt þeim eina sem hafði tekist að flýja „Klettinn” (Sean Connery) og Nicolas Cage í hlutverki Stanley Goodspeed, eiturefnasérfræðingi FBI reyna árás. Leikstjóri myndarinnar er Michael Bay, sem sló í gegn í fyrra með Bad Boys. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 21.00 og 23.20 The Rock - B.i.16 BIRDCAGE Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams og Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunumívor Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 23.00 Bridcage SPYHARD Nielsen leikur njósnarann Steele, Dick Steele með auðkennið WD40. Sá hefur verið lengur en tvö ár í bransanum og þekkir flest brögðin sem beita má gegn óþokkum þessa heims. Brandararnir í myndinni eru fleiri en samanlagður fingrafjöldi bíógesta og mælt er með klútum og fleiri hjálparmeðulum af svipuðum toga í sumum tilfellum. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 21.00 Spy Hard Sunnudagur: Kl. 3.00 Babe - ísl. tal Miðaverð kr. 550 Sunnudagur: Kl. 3.00 Spy Hard Miðaverð kr. 550 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga- 462 4222 ■■■■■■■■■■■■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.