Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 14

Dagur - 29.06.1996, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 29. júní 1996 Kæri lesandi! í dag staðfestum við sjálfstæði okkar sem þjóðar íkosningum til embættis forseta íslands. Hver svo sem úrslit verða er það einlæg von okkar að kjör hins nýja forseta verði gæfuspor f sögu lýðveldisins. Á fundum okkar og ferðalögum undanfarna þrjá mánuði höfum við orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að vera í beinu og millHiðalausu sambandi við fólk í nær öllum byggðariögum landsins. Við munum ávailt minnast þessa tfma með þakklæti og virðingu fyrir landi og þjóð. Með bestu kveðjum, Ólafur Ragnar Grímsson Guðrún Katrín Þorbergsdóttir fíi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.