Dagur - 29.06.1996, Side 17

Dagur - 29.06.1996, Side 17
Laugardagur 29. júní 1996 - DAGUR - 17 Fundir OA-samtökin, fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að etja. Fundir þriðiudaea kl. 21 að Strandeötu 21, AA-húsið._______________________ F.B.A. samtökin (Fullorðin börn alkóhólista). Erum með fundi alla mánudaga kl. 21 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Akureyri. Allir velkomnir. Messur Glerárprestakall. Guðsþjónusta verður nk. sunnudag 30. júní kl. 21.00 í Lögmannshlíðar- kirkju. Jón Ármann Gíslason guðfræðingur predikar. Sóknarprestur. Húsfélög, einstaklingar athugib! Framleiöum B-30 eldvarnahurðir, viöurkenndar af Brunamálastofnun ríkisins, í stigahús og sameignir. Gerum fast verðtilboð þér að kostnaðarlausu. ísetning innifalin. Alfa ehf. trésmlbja. Innréttingar Eldhusinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 • Fax 461 1189 Hryssueigendur athugið! 1. verðlauna stóð- hesturinn Sólon 84163001 frá Hóli verður í hólfi á Grund í Svarfaðardal í ágúst. Þeir sem áhuga hafa á að koma með hryssur panti í síma 466 1437 eða 466 1548. Samkomur SHjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. a Sunnudaginn 30. júní kl. 20.00 samkoma. Allir velkomnir. - * , HVlT/\5UnHUmKJ/\n v/SIVmsmk> Laugard. 29. júnf kl. 20.30 Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 30. júní kl. 20.00 kveðjusam- koma fyrir Esther og Róbert Gunnars- son. Samskot tekin til starfsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ Minningarkort Sjóðs Guðnýjar Jónsdóttur og Ólafs Guðmundsson- ar frá Sörlastöðum í Fnjóskárdal til styrktar sjúkum og fötluðum í kirkju- sóknum Fnjóskárals fást í Bókabúð Jónasar. Söfn Nonnahús. Safnið er opið daglega frá 1. júní til 15. september kl. 10-17. Sími 462 3555. Bátar Lítill árabátur tll sölu. Með utanborðsmótor. Uppl. í síma 462 5858. LEGSTEINAR 4 Höfum allar gerðir legsteína og fylgihluta s.s. ljósker, kertl, blómavasa og fleira. S. Helgason hf., Steinsmiðja. Umboðsmenn á Norðurlandi: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sigurðsson, hs. 462 1104, farsími 852 8045. Á kvöldín og um helgar. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. „Halló Akureyri" undirbúið Hagsmunaaðilar boða til almenns fundar í Mánasal Góða dátans mánudaginn 1. júlí kl. 20.30. Þótt enn sé liðlega mánuður til versl- Minjasafnið á Akureyri: Fyrstu söngvök- ur sumarsins Næstkomandi þriðjudagskvöld hefjast Söngvökur í Minjasafns- kirkjunni á Akureyri en þetta er þriðja sumarið sem boðið er upp á þessa dagskrá sem hugsuð er fyrir bæjarbúa svo og erlenda og inn- lenda ferðamenn. Söngvökumar verða á þriðju- dags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlí til 20. ágúst. Flutt verða sýnishom úr íslenskri tónlistar- sögu og eru flytjendur Þórarinn Hjartarson og Ragnheiður Ólafs- dóttir. Söngvökumar hefjast kl. 21 og standa í um eina klukkustund. Miðaverð er 600 kr. og innifalinn í því er aðgangur að Minjasafninu, sem er opið sömu kvöld frá kl. 20- 23. Til sölu Porche 944, árgerö '87, svartur, ekinn 94 þús. mílur. Bíll í toppstandi, Ameríkutýpa. Le&urklæddur, sjálfskiptur, Cruise Control, Aircondition, rafmagn í öllu, rafmagnstopplúga sem hægt er a& taka úr, 16" póleraðar álfelgur af 928 Porche, geislaspilari, þjófavörn og margt fleira. Verö staögreitt 1450 þúsund. Upplýsingar í síma 553 0440 (vinnusími), 557 1312 (heimasími), 896 1312 (GSM). Gunnar Þór Sveinsson. Til sölu Mitsubishi 3000 GT VR4 Twin Turbo, árgerb '91, ekinn 60 þús. mílur, perluhvítur (Effect litur), leburklæddur, 320 hestöfl, rafmagn í öllu, rafstýröir spoilerar eftir hraöa, 17" chromaöar álfelgur, ný dekk, fjórhjóladrifinn, fjórhjólastýring, ABS bremsukerfi, stillanlegir demparar, stillanlegur hávaði + kraftur, loftpúöi, 6 hátalarar, kasettutæki, tónjafnari og 6 diska geislaspilari, þjófavörn og margt fleira. Verð 3,4 milljónir. Staðgreitt 3 milljónir. Upplýsingar í síma 553 0440 (vinnusími), 5571312 (heimasími), 896 1312 (GSM). Gunnar þór Sveinsson. unarmannahelgar þarf að fara að huga að undirbúningi hátíðarinnar „Halló Akureyri". Mikilvægt er að allir hagsmunaaðilar mæti á fund- inn, ekki einungis þeir sem næst hátíðinni standa og breikki þannig hóp þann er að hátíðinni stendur. Undirbúningur, framkvæmd, fjár- mögnun o.fl. verður til umræðu, auk annars. (Fréttalilkynning) HVRIMA ehf BYGGINGAVERKTAKI • TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíðum fútaskápa, baðmaréftmgar, eldhúmréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði FSÍ óskar að ráða Ljósmóður í fasta stöðu Um er að ræða dagvaktir með gæsluvöktum utan dag- vinnutíma. Ljósmóður til sumarafleysinga, sérstaklega tímabilið frá 25. júlí til 25. ágúst nk. Afleysingar yfir styttri tímabil (2-4 vikur) koma vel til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 456 4500. FSÍ er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum, með fyrsta flokks vinnu- aðstööu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum. Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviöi skurð- og lyf- lækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur veriö í örum vexti á undanföm- um árum. Er þaö fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstööu og ánægð- um viðskiptavinum. Starfsmenn FSÍeru rúmlega 90 talsins. AKUREYRARBÆR Grunnskólar Akureyrar Glerárskóli Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar í Glerárskóla næsta skólaár: Deildarstjóri við vistun fatlaðra, 3/4 staða, þroskaþjálfi eða hliðstæð menntun æskileg. Einnig lausar hlutastöður síðdegis, við almenna vist- un. Bekkjarkennsla í 1.-2. bekk, 11/2 staða, smíðar, heil staða, heimilisfræði, ein staða, tónmennt, hálf staða. Umsóknarfresturertil 10. júlí. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 461 2666 (í skólanum) og 462 1521 (heima), á skólaskrifstofu, sími 460 1450 og á starfsmannadeild Akureyrarbæjar, síma 462 1000. Þar liggja einnig frammi umsókna- reyðublöð. Starfsmannastjóri. Bróðir minn, HARALDUR HELGI JÓNATANSSON, frá Litla Hamri, andaðist 26. júní að Dvalarheimilinu Felli, Reykjavík. Fyrir hönd aðstandenda, Tryggvi Jónatansson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.