Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 Útlönd i>v Kostnaður vegna Listahátíðar Hafnarfjarðar hátt í 30 miHjónir króna: Bærinn gaf boðsmiða fyrir 3,9 milljónir - stjómListahátíðarfirrirsigalIriábyrgðafbókhaldinu Kaup bæjarsjóðs á þessu útNistaverki, sem listamaðurinn hafði gefið Listahátíðinni í Hafnarfirði, á 3 milijónir króna er sögð tilraun Hafnarfjarðarbæjar til að minnka bókhaldslegt tap hátíöarinnar. DV-mynd GVA Hafnaríjarðarbær gaf boðsmiða á Listahátíð í Hafnartírði 1993 fyrir aUs 3,9 milljónir króna. Samkvæmt heimildum DV hafði Guðmundur Árni Stefánsson, þáverandi bæjar- stjóri, áhyggjur af að ekki kæmu nógu margir á opnunarhátíðina og bauð þangað öllum bæjarstarfs- mönnum. Þá liggur fyrir að 100 boðs- miðar voru keyptir á tvenna tón- leika, samtals 200 miðar. Öll kurl eru langt frá komin tíl grafar varðandi fjármál listahátíðar- innar. Samanlagður kostnaður há- tíðarinnar er að nálgast 30 milljónir króna en bæjarsjóður hefur þegar greitt yfir 20 milljónir vegna hennar. Samkvæmt heimildum DV má reikna með að tapið nemi yfir 10 milljónum króna þegar upp verður staðið. Mörgum spurningum ennósvarað Magnús Jón Árnason bæjarstjóri átti fund með stjóm Listahátíðar Hafnarfjarðar, Sverri Ólafssyni, Gunnari Gunnarssyni og Emi Osk- arssyni, og endurskoðanda í gær þar sem fjallað var um fjármál listahátíð- arinnar. „Eftir þennan fund er ljóst að mjög mörgum spurningum er enn ósvarað varðandi fjármálin," sagði Magnús Jón og vildi ekki fara frekar út í málið. Guðmundur Árni Stefánsson réð Amór Benónýsson í starf fjármála- stjóra Listahátíðarinnar frá janúar til júlíloka 1993. Heimildir DV segja fjölda ósvaraðra spuminga varðandi fjármálin tengd þeim tíma sem Amór stjómaöi þeim. í desember sl. hljóðaöi endurskoð- uð fjárhagsáætlun vegna listahátíð- Stuttar fréttir Heimsþing í Reykjavik Heimsþing fijálslyndra stjóm- málaflokka hefst 1 ReyKjavík í dag í boði Framsóknarflokksins. Um 400 fulltrúar frá 60 löndum munu sækja þingið sem lýkur á sunnudaginn. Meðal gesta verða forsætisráöherrar Finnlands og Kanada. MalbiktíiAkureyrar Síðdegis í gær var lokiö við að malbika nýjan 5,4 kílómetra veg um Bólstaðahlíðina í Austur- Húnavatnssýslu. Þar með er komiö samfellt slitlag milli Reykjavíkur og Akureyrar. Nýr framkvæmdastjóri Bjarni Þór Einarsson, fyrrver- andi sveitarstjóri á Hvamms- tanga, hefur verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Samtaka sveitarfé- laga á Norðuriandi vestra. Norðmenn fjölmennir Á þriðja tug erlendra náms- manna hóf nám í læknadeild H.í. í haust, þar af 20 Norömenn. Morgunblaðið greindi frá þessu. Forsætisráöherra Nýfundna- lands fordæmir rækjuveiðar ís- lendinga og fleiri á Flæmingja- grunni, skammí undan 200 mílna lögsögu Kanada. Sjónvarpiö hafði það eftir ráöherranum aö veiö- amar væru brjálæði. arinnar upp á rúmar 20 milljónir. Um áramót var bókfærð skuld Lista- hátíðar Hafnarfjarðar við bæjarsjóð 6,4 milljónir. DV sagði frá þvi í gær að kaup bæjarsjóðs á gríðarstóru útilistaverki í eigu listahátíðarinnar upp á 3 milljónir króna hafi verið tilraun Hafnarfj arðarbæj ar til að minnka bókhaldslegt tap hátíðarinn- ar. Stjórnin firrir sig ábyrgð Stjórn Listahátíöar Hafnarfjarðar segir fjármálin ekki hafa verið á sinni könnu og firrir sig ábyrgð á þeim. Sverrir Olafsson, einn stjórn- A fundi Alþýðusambands Norður- lands, sem haldinn verður á Raufar- höfn 7. og 8. október næstkomandi, verður lögð fram mjög róttæk tillaga um skipulagsbreytingu hjá verka- lýðshreyfingunni á Norðurlandi. Samkvæmt heimildum DV gera til- lögumar meðal annars ráö fyrir því að verkalýðsfélögum verði fækkað í armannanna, segir sérráðinn fjár- málastjóra hafa starfað í nánu sam- starfi við bæjarstjóra og bæjarritara. Þannig hafi ábyrgð á fjárreiðum há- tíðarinnar verið tekin úr höndum stjórnarinnar. Listahátíð Hafnar- fjarðar hafi ekki verið eitthvert fyrir- tæki úti í bæ eins og látið hafi verið í skína hjá bæjaryfirvöldum heldur undir fjármálastjórn sérráðins full- trúa bæjarstjóra og bæjarritara. „Allt reikningshald Listahátíðar- innar fram í miðjan janúar 1993 stenst upp á krónu. Það er borðfast. En við í stjóm Listahátíðar Hafnar- fjarðar vomm alls ekki inni í fjár- 3 eða 4 félög á öllu svæðinu. Þá verð- ur ólíkum starfsstéttum innan Al- þýðusambands Norðurlands steypt saman í félögunum. Þarna er um að ræða verkamannafélög, iðnaðar- mannafélög og verslunarmannafé- lög. Þessi skipulagsbreyting er mjög í þeim anda sem lagt hefur verið til á málunum frá og með janúar. Fyrir- tækiö sem slíkt var ekki starfandi. Því getum við engan veginn svarað þeim spumingum sem hafa vaknað um bókhaldið á þeim tíma,“ sagði Sverrir við DV. Stjórn Listahátíðar Hafnarfjarðar hefur sent bæjarráði bréf þar sem bókhaldi hátíðarinnar er hreinlega skilað án allrar ábyrgöar, það komi stjóminni ekki við. Jafnframt er sett fram ósk um að bókhaldið verði brot- ið til mergjar svo botn fáist endan- lega í málið. hveiju Alþýðusambandsþingi síðan 1958 en aldrei hafa komið til fram- kvæmda. DV hefur heimildir fyrir því að á Austurlandi hafi menn verið að ræða mjög svipaðar hugmyndir sem þó hafa ekki komið til framkvæmda Þórður Friðjónsson: Veikirvonir um ef na- hagsbata „Þessi tíðindi veikja vonir um að kraftur færist í efnahagslífið þegar líður á þennan áratug. Það er hugsanlega lengra til lands í efnahagsmálunum en við höfum talið áður. Þetta er auðvitað bara eitt einstakt ár sem þarna er um að ræða og þetta á eftir að endur- skoða í togararallinu,“ segir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, um áhrif frekari samdráttar í þorskveiö- um á efnahagslífið. „Þetta breytir ekki horfunum fyrír næsta ár en við munum endurskoða okkar spár þegar niðurstöður liggja fyrir úr togar- arallinu og veiðiráðgjöf verður gefin út,“ segir Þórður. Rítósstjómin: 90 milljónir í bæturfyrir sojóflóðatjón „Lagabreyting á viðlagatrygg- ingum er mjög farsæl lausn á þessu máli. Tjónið verður ekki bætt fyrr en nýju lögin taka gildi og ég hef enga ástæðu til að ætla annað en að það gangi þokkalega fljótt og vel fyrir sig og verði væntanlega fyrir áramót. Það er fullur rilji meðal þingmanna óháð flokkspólitískum línum til að bæta ísfirðingum þetta tjón með einum eða öðriun hætti,“ segir Kristján Þór Júlíusson, bæj- arstjóri á ísafirði. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja fram lagafrumvarp á þingi í haust sem heimili Viðlagasjóði íslands að bæta ísfirðingum tjón- ið sem þeir urðu fyrir þegar snjó- flóð féll á skíðasvæði þeirra í Tungudal við Ísaíjörö i vor. Ein- ungis veröur bætt að fullu ijón á lyftumannvirkjum að fjárhæð 90 miHiónir króna, ekki sumarbú- stöðum ísfirðinga sem lentu í snjóflóðinu. „Það eru til nógir peningar í Viðlagasjóði og meira en það til aö bæta þetta tjón ef frumvarpið verður að lögum,“ segir Geir Zo- éga, framkvæmdastjóri Viðlaga- sjóös íslands. Landsleikurinn: Sænskt stigatapog tipparar græða „Ég myndi telja helmingslíkur á að við getum lagt Svíana að velli," segir Ásgeir Eliasson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, fyrir leikinn mikil- væga við Svia. Starfsmenn getraunafyrirtæk- isins AB Tipstjanst í Svíþjóð eru ekki alveg sammála Ásgeiri um úrslit leiksins. AB Tipstjánst hefur birt töflu yfir líkur á markatölum og gefur típpurum tækiíæri á að veðja. Ef sett er ein króna á 1-0 sigur Svía fæst 1,15 krónur til baka, 15 krónur fyrir 2-0 og 2-1 sigur Svía og 17 krónur fyrir 3-0 sigur. 5-4 sigur Svía gefur 99,99 krónur. En ef tippaö er á 1-0 sigur ís-. lands litur dæmið öðruvísi út. Þá fást 33 krónur til baka, 98 krónur fyrir 2-0 sigur, 51 króna fyrir 2-1 sigur og 309 krónur fyrir 3-0 sig- ur. 4-0, 4-1 og nánast allar aörar sigurtölur íslands gefa 999,99 krónur fyrir eina krónu. 0-0 tíl 3-3 jafntefli gefa frá 29 krónum til 39 króna til baka. Þá má segja aö allt annað en sænsk- ur sigur gefi tippurum stórfé. -E.J. enn. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra: Heill áratugur lélegra þorskárganga fram undan - því miður ekki samstaða um að fara að ráðum fiskifræðinga „Þetta eru vitaskuld vonbrigði en menn verða að gera sér grein fyrir því að þegar hrygningarstofn- inn er jafn lítill og raun ber vitni þá eru líkur á að þetta gerist mjög miklar. Við höfðum hins vegar gert okkur vonir um það að heppni gæti verið með okkur, ekki síst með tilliti til þess að árferði hefur verið mjög gott og skilyrðin í sjónum góð,“ segir Þorsteinn Pálsson sjáv- arútvegsráðherra vegna niður- staðna í seiðarannsóknum Haf- rannsóknastofnunar. „Hinn kaldi veruleiki er sá að viö horfum nú fram á heilan áratug lélegra þorskárganga. Því miður höfum við ekki náð samstöðu um það að fara að ráðum fiskifræð- inga.“ Alþýðusamband Norðurlands: Bylting boðuð í skipu- lagi verkalýðsmálanna - verkalýðsfélögum fækkað og óllkar stéttir saman í félög

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.