Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Innrömmun Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opió 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. gH Ljósmyndun Canon EOS 100 myndavél til sölu, ný- leg. Upplýsingar í síma 98-23156. fl Tölvur Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Macintosh. Örtækni, Hátúni 10, s. 91-26832. Megabyte. Tölvuklúbbur sem vit er í. Uppl. í slma 91-21211. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og hljómtækjaviógeróir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaói. Sækjum og send- um aó kostnaóarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnetaþjónusta. Fjölvarp - gervihnattadiskar - kapal- kerfi. Ódýr og góó þjónusta. Uppl. í síma 91-644450 og símboóa 984-60450. Miðbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fi. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viógþjón. Góó kaup, Armúla 20, sími 889919. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Fær- um 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, mynd- bandstökuvélar, klippistúdíó, hljóósetj- um myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. Dýrahald Hreinræktaðir golden retriver hvolpar til sölu, foreldrar:.. fslenskur meistari, Nollar, Baldur Örn og Lena 1771-89. Verða 2ja mánaóa 15. október (reynd tegund). Sími 98-71114 e.kl. 19. Óska eftir labrador eóa golden retriever, ekki yngri en 8 mánaða, helst gefins, á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 95-24950. Sighvatur. Til sölu border collie, 2ja mánaða karlkyns hvolpar. Upplýsingar í síma 98-21934 eftir kl. 20. Border collie hvolpur, 2ja mánaða, til sölu. Uppl. í síma 91-658732. Kanínubúr óskast, ódýrt. Uppl. í síma 91-53506. hf- Hestamennska 5 vetra gamall, steingrár foli með 2ja mánaóa tamningu og hesthús í Qusti, 4 básar í 12 hesta húsi, til sölu. Á sama staó til sölu Yamaha 650 götuhjól, árg. ‘87, ekið 15 þús. Skipti koma til greina á ýmsu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9180. Til sölu 4 pláss í glæsilegu hesthúsi á Heimsenda. Uppl. í síma 91-676355. Mótorhjól Til sölu Kawasaki 1100, með beinni inn- spýtingu, verð 150 þús. staógreitt. Upplýsingar í síma 91-622680 og eftir kl. 19 í síma 91-641586. Vélsleðar Yamaha vélsleði til sölu, góð kjör, veró ca 180.000. Upplýsingar í síma 91-887620 á daginn eða 91-79027 á kvöldin, Ragnar. X Fiug Ath. Flugtak flugskóll auglýsir: Skrán- ing er hafin á bókl. einkafiugmanns- námskeió. Námið er metið í flestum framhaldsskólum landsins. S. 28122. Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin fyrir haustönn í síma 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggóur. Flugtak flugskóli heldur bóklegt námskeið fyrir King air 200 réttindi í september. Uppl. í síma 91-28122. Yiöskii >tal )laðið Alltaf á miðvikudögum Hvers vegna 'spyrð þú, Dor- Ul-Otho? Veit ekki sonur guðs alla hluti? TARZAN® | Trademark TARZAN owned by Edgar Rice Burroughs, Inc. end Used by Permtaaion Andrés önd Get ég aðstoðað =% þig, FI6? f Ég bað ^ )hann að ^ koma heim i dag! S ¥■/0 Hætta að tyggja tóbak, fara á dansleiki og elta karlmenn. Þú gleymdir einu. Hvað er það? \ Óska eftir að kaupa hlut í Cessnu 150 eða sambærilegri vél. Uppl. í síma 91-655472 e.kl. 18. Kerrur Geymsluþjónusta, sími 91-616010 og boðsími 984-51504. Tökum aó okkur að geyma tjaldvagna, húsvagna, bíla, vélsleða, búslóóir, vörulagera o.m.fl. Tjaldvagnar Tjaldvagnageymsla. Tökum aftur tjald- vagna í geymslu í vetur, sama veró og í fyrra. Pantið txmanlega. Uppl. í síma 91-673000. Sumarbústaðir Ath. tilboð. Veitum 10% afsl. af sumar- húsum ef samið er fyrir 31. nðv. Eigum til 44 m2 hús, stig 1, meó 300 þús. kr. afsl. til afh. strax. Besta verðió, bestu kjörin - kannaóu málin. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 91-881115/989-27858. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleið- um einnig allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633. Vandaöir rafmagnsofnar, geislahitarar, hitakútar og önnur heimilistæki í sum- arbústaðinn. Gott verð. Rönning, sími 91-685868. Hlaö sf. auglýsir verð á haglaskotum! 24 g, 350 kr., 36 g, 800 kr., 42 g, 975 kr., 50 g, 1.475 kr. Einnig skot með blöndun af höglum, t.d. 1 og 4. Veitum magnafslátt! Söluaðilar í Reykjavík Veiðihúsið og Útilif. Bráóin á skilið það besta! Hlað sf., Húsavík, s. 96-41009, fax 96-42309. Til sölu bensínrafstöð , 1,6 kílóvött, og sólarorkustöð með öllu. Uppl. í síma 91-33027 e.kl. 19. JOY-hundafóður hefur á s.l. mánuóum áunnið sér viróingarsess meðal hunda- eigenda. Bandarískt úrvals fóður. 50 ára reynsla og gæði. Frábært kynning- arverð! Veiöihúsið, s. 614085. X) Fyrirveiðimenn Hill’s Performance er orkumesta veiói- hundafóóur heims. Frábært verð. Ó- keypis prufur. Goggar og Trýni, Aust- urgötu 25, Hf., s. 91-650450. 3” haglabyssúr, verð frá 14.900. Byssusmiðja Agnars, Veiðisport hf., Veiðivon, Vesturröst, Veiðihúsið. Dreifing: Sportvörugeróin, s. 628383. Hressir maökar með veiöidellu óska eftir nánum kynnum við laxa og silunga. Sími 91-18232. Geymið auglýsinguna. Eley leirdúfuskotin eru komin aftur. Byssusmiðjan, Vesturröst, Veióivon. Dreifing: Sportvörugeróin, s. 628383. Óska eftir aö kaupa haglabyssu, pumpu. UppLísíma 91-811899. Byssur Haglaskot. • Federal Classic Magnum 52 gr., 3”, nr. 2 og 4, veró 1.995. • Federal Classic Magnum 42 gr., 2 3/4”, nr. 2 og 4, veró 1.695. • Federal Classic Hi-Brass 36 gr. nr 5, 2 3/4", verð 1.380. Mikið úrval af skotveióivörum. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð, s. 621780. |£ Fyrir ferðamenn Gistih., Langaholt, sunnanv. Snæfells- nesi. Ódýr gisting og matur f. hópa og einstaklinga. Góð aóstaða f. íjölskyldu- mót. Stórt og fallegt útivistarsvæði við Gullnu ströndina og Græna lónið. Lax- og silungsveióil. í vatnasvæói Lýsu heila eða hálfa daga. Svefnpokapl. m/eldunaraðst. Tjaldsvæði. Verió vel- komin. Sími 93-56789. Fasteignir Góð 2 herb., 58 m! íbúð, m/þvottahúsi á hæðinni, til sölu að Víkurási 3, verð 5,5 m., áhvíl. 3,8. Uppl. á Lögmannsstofu Jóns Egilssonar, s. 91-683737. ♦ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu, m.a.: • Þekkt áhaldaleiga. • Bónstöó í Múlahverfi. • Framköllunarstofa, góð staósetning. • Góð ísbúð í Múlahverfi. • Efnalaug, góó staðsetning. • Þekkt blóma- og gjafavöruverslun. • Góður söluturn 1 Hafnarfírði. • Dagsöluturn í miðbæ Rvíkur. • Bjórkrá í miðbæ Rvíkur. • Bókabúð í miðbæ Rvíkur, góð velta. • Söluturn f Breióholti, góð velta. • Skyndibitastaóur í austurb. Rvíkur. • Þekktur veitingast. við Laugaveg. • Heildverslun með hótelvörur. • Veitingastaóur í Kringlunni. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræóingar. Viöskiptaþjónustan, Síóumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. Til sölu stórglæsileg sólbaösstofa á frá- bærum stað, ein glæsilegasta stofa landjins. Góð greiðslukjör. Firmasal- an, Armúla 19, s. 683884 og 683886.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.