Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 30
3Q MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 Miðvikudagur 7. september SJÓNVARPIÐ 17.45 Svíarnír koma! Þáttur um brons- liö Svía í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu 1994. Litið veröur á brot úr leikjum Svía í keppninni og spáð í spilin fyrir landsleik is- lendinga við þetta lið á Laugar- dalsvelli. Umsjón: Arnar Björns- son. Áöur á dagskrá á mánudags- kvöld. 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Barnasögur (7:8) Góða nótt, herra flækingur (S.F. för barn). Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Astrid Lindgren. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Leiðin til Avonlea (12:13) (Road to Avonlea IV). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 3£L35 Óskráð Þefvís. Meö þessari þáttaröð er fylgst með fólki í væg- ast sagt óvenjulegum störfum. Umsjónarmaður er Einar Örn Benediktsson. Dagskrárgerð: Kvik- myndafélagið Andrá. 21.05 Saltbaróninn (6:12) (Der Salz- baron). Þýsk/austurrískur mynda- flokkur 22.00 ísland - Svíþjóð Fyrri hálfleikur í leik þjóðanna í forkeppni Evrópu- móts landsliða í knattspyrnu á Laugardalsvelli. Upptaka frá því fyrr um kvöldiö. 23.00 Ellefufréttir 23.10 ísland - Svíþjóð Síðari hálfleikur. 24.00 Dagskrárlok sm-2 47.05 Nágrannar. • 7.30 Halli Palli. 17.50 Lisa i Undralandi. 18.15 Dýrasögur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19.19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eirikur. 20.35 Melrose Place (6.32). 21.30 Matglaði spæjarinn (Pie in the Sky) (8.10). 22.25 Tiska. 22.50 Hale og Pace (5.7). 23.20 Köflótta flaggió (Checkered Flag). Hröð og spennandi kapp- akstursmynd þar sem ofurhugar í hraðskreiðum bílum gera allt til að verða fyrstir yfir endalínuna og þegar köflótta flaggið fellur er eng- inn annars vinur í leik. Aöalhlut- verk. William Campbell, Rob Estes, Amanda Wyss og Carrie Hamilton. 0.50 Dagskrárlok. 15.00 Bush Tucker Man. 15.30 Coral Reef. 16.00 Treasure Hunters. 16.30 The Munro Show. 17.00 Beyond 2000. 17.55 Only in Hollywood. 18.05 Sportz Crazy. 19.00 The Big Race. 19.30 Invention. 20.00 The Nature of Things:. 21.00 Fields of Armour . 21.30 Spies. 22 00 The World of Volcanoes. •22.30 Craw into my Parlour. nnB 12.00 BBC News from London. 13.30 The Travel Show. 14.30 Growing up Wild. 15.45 The Great Anflques Hunt. 18.30 To be announced. 20.30 One Foot in the Past. 22.00 BBC World Service News. 23.40 The Sky at Nlght. 1.25 World Business Report. 3.00 BBC World Servlce News. CÖRÖOHN □eQwHrQ 12.00 13.30 ‘1A:30 16.00 16.30 17.00 Yogi Bear Show. Super Adventures. Thundarr. Jetsons. The Flintstones. Bugs & Daffy Tonight. 10.00 The Soul of MTV. 14.30 MTV Coca Cola Report. 14.45 MTV At the Movies. 15.30 Dial MTV. 16.00 Music Non-Stop. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.00 MTV Coca Cola Report. 21.45 3 From 1. 22.00 MTV’s Alternative Nation. 10.00 13.30 15.30 21.00 22.30 0.30 1.30 4.30 Sky News Dayline. Parliament Live. Sky World News. Sky World News. CBS Evening News. Fashion TV. Those Were The Days. CBS Evening News. 11.30 14.00 15.30 20.45 21.00 23.00 23.30 2.00 4.00 INTERNATIONAL Business Today. World News Live. Business Asia. CNN World Sport. World Business. Moneyline. Crossfire. CNN World News. Showbiz Today. Theme. Our Favourite Movies 18.00 Tortilla Flat. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnars- son. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 8. þáttur. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Valur Gísla- son og Haraldur Björnsson. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les. (29) 14.30 Óhlýðni og agaleysi um alda- mótin 1700. Sögubrot af alþýðu- fólki. 1. þáttur: Óhlýðnir Arnfirð- ingar á 17. öld. Umsjón: Egill Ól- Ráslkl. 23.10: ' ^ 1 / Flnnur Eydal blæs í baritonsaxófón og klarínett. Djassleíkarar af landsbyggðinni heimsækja Kringlu- krána á RúRek djass- hátíðinni og í kvöld verður útvarpað frá tónleikum Akur- eyringa þar. Tríóið skipað þeim leikur. Meðhmir eru þeir Gunnar Gunnarsson píanisti, Jón Rafns- son bassaleikari og Árni Ketill tromm- ari. Með þeim koma fram Ragnheiður Ól- afsdóttir söngkona og Finnur Eydal sem blæs í baritonsaxó- fón og klarinett. 11.00 The Urban Peasant. 11.30 E Street. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Another World. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Summer wlth the Slmpsons. 17.30 Blockbusters. 18.00 E Street. 18.30 M.A.S.H. 19.00 From the Dead of Night. 21.00 Star Trek. 22.00 Late Night with Letterman. 22.45 Battlestar Gallactlca. 23.45 Barney Miller. ★ *★ ★ ★ ★ , ,★ ★ ★★ 10.00 Athletics . 12.30 Olympic Magazine. 13.30 Canoeing. 14.30 Equestrianism. 15.30 Speedworld. 17.30 Eurosportnews. 18.00 Prime Time Boxing Specíal. 20.00 Motors. 21.00 Football. 23.00 Eurosport News 2. SKYMOVESPLUS 11.20 Columbo: It’s All IntheGame. 13.00 Safarí 3000. 15.00 Funny Lady. 17.00 The Goonies. 19.00 Malcolm X. 22.20 Prison Heat. 24.50 The Amorous Adventures of Moll Flanders. 2.550 Caribe. OMEGA Krístikg sjónvarpætöð 08.30 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurteklö efnl. 20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hlnn E. 21.00 Fræösluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþóttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandaö efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. afsson sagnfræðingur. (Endurflutt á föstudagskvöld kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. - Píanókonsert nr.1 í C-dúr ópus 15 eftir Ludwig van Beethoven. Martha Argerich leikur á píanó ásamt hljómsveitinni Fílharmónía. Giuseppe Sinopoli stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les. (3) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Endurflutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Hljóðritasafnið. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Áhrif Biblíunnar á islenskt mál. Jón G. Friðjónsson flytursynodus- erindi. (Frá prestastefnu sl. sumar.) 21.30 Kvöldsagan, Aö breyta fjalli eft- ir Stefán Jónsson. Höfundur les. (8) Hljóðritun Blindrabókasafns íslands frá 1988. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekin frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi. - Píanótríó nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Berwald. Andras Kiss leikur á fiðlu, Csaba Onczay á selló og llona Prunyi á píanó. 23.10 RúRek94. Frá tónleikum Jazztríós „Skipað þeim”. Gestur: Finnur Eydal. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn frá síð- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnumínn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum með Sheryl Crow. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Geislabrot Skúla Helgasonar. (Endurtekið frá sunnudagskvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrárásl.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Hljómum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurjands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 989 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er alit það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson: - Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeiltíustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum við þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Næturvaktin. fmIqqí) AÐALSTÖÐIN 12.00 Jón Atli Tónlistarmaður vikunnar -Prince. 15.00 Þossi og Prince. 18.00 Plata dagsins: Around the World in a Day with Princve. 19.00 Acid Jazz funk. Þossi. 22.00 Nostalgía. Rokk og nýbylgjuþátt- ur. 24.00 Skekkjan. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 13.00 ÞJóömálin frá öðru sjónarhorni frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu. 16.00 Þjóömálin frá fréttastofu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 SportpakkinnfráfréttastofuFM. 17.10 Umferðarráð á beinni línu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Arnar Albertsson. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. 196,7-^" 12.00 Iþróttafréttlr. 12.10 Rúnar Róbertsson. fréttir kl. 13. 16.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Hlööuloftiö. Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar. 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins.Fear of Black Pla- net meó hljómsveit vikunnar Public Enemy. 19.00 Acld Jazz funk Þossi. 22.00 Nostalgía. 24.00 Skekkjan. Það er engin lognmolla hjá krökkunum í Melrose Place. Stöð 2 kl. 20.35: Melrose Place íbúarnir í Melrose Place búa ekki viö neina logn- mollu og í þættinum í kvöld gerist ýmislegt sem á eftir aö draga dilk á eftir sér. Jo talar við Amöndu um aö hún vilji hætta við að sitja fyrir í bjórauglýsingum því aö þaö veröi óbærilegt fyrir sig aö starfa meö Jake. En Amanda er sjálfri sér lík og vorkennir Jo ekki hið minnsta heldur veifar samningnum framan í hana meö þeim oröum að þetta verði ekki aftur tekið. Ali- son og Billy gera tilraun til aö leiöa Jake og Jo aftur saman en fátt bendir til þess aö það muni bera nokkurn árangur. Þaö dregur síöan heldur betur til tiðinda þeg- ar Michael biður Matt aö bjóöa öllum vinum sínum úr Melrose Place til gleö- skapar í strandhúsi sínu. Boöinu er fálega tekið í fyrstu en þaö endar þó með því aö flestir láta sjá sig heima hjá Michael og Kim- berly. Sjónvarpið kl. 22.00: Golldt 4 Bronslið Svia sækir ís- lenska landsliðið heim aö kvöldi sjöunda september og er það vafalaust engin kurteisisheimsókn þessa sterkasta liös Svíþjóöar í áratugi. Ugglaust ætla gest- irnir sér ekkert minna en aö sigra og það glæsilega eftir frammistöðuna í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. En þessi leikur skiptir lika sköpum fyrir íslensku landsliös- memtina svo þeir gefa vafa- laust ekkert eftir. Heima- völlurinn tryggir góöan stuðning áhorfenda og víst er aö það verður engin logn- moUa ríkjandi í þessum mikilvæga leik. Tiskuþátturinn verður fjölbreyttur í kvöld. Stöð 2 kl. 22.25: Tískan á Stöð 2 í þættinum Tiska í kvöld verður meðal annars rætt viö tvær fyrrverandi sýn- ingarstúlkur sem reka ráö- gjafarþjónustu handa fyrir- sætum. Þær segja fulla þörf á slíkri þjónustu því oft og tíðum byrji stúlkurnar aö sýna um fermingu og séu útbrunnar um þrítugt. Þá geti reynst erfitt aö aðlagast aftur venjulegu lífi og auk þess þurfi sterk bein til að þola álagið sem fylgi starf- inu. Fyrirsætur sem ekki séu nógu sterkar andlega eigi á hættu að fara hrein- lega í hundana. í þættinum veröur einnig litið inn á haustsýningu hjá Dior og viö fáum að sjá gamlar upp- tökur meö sjálfum Christ- ian Dior þar sem hann spáir því hvernig tískan verði um aldamót en þar kemur ýmis- legt á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.