Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 31 Kvikmyndir SAMBÍÚm SAMBÍÚm uuxxi-uiiiniiimiunxiiiixiiiimx:*-3'-* iui luiuixmimuuuinnimniii: * EÍcceccSli SiMI 11384 - SNORRABRAUT 37 UMBJÓÐANDINN ÞUMALINA meö ísiensku tali Sýnd kl. 5 og 7. Verð 500. ÚTÁÞEKJU Sýnd kl. 7,9 og 11.05. ÉG ELSKA HASAR Sýndkl. 5,9 og 11.15. Besti þriller sumarsins, stórmyndin The Client eftir sögu Johns Cris- hams, er komin til íslands. Hér fara þau Tommy Lee Jones og Susan Sarandon á kostum. The Client er núna sýnd við metaðsókn viös vegar um heim. The Client, mynd sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð Innan16ára. Taktu þátt í SPEED-leiknum á Sambíólínunni í síma 991000. Þú getur unnið boðs- miða á forsýningu myndar- innar SPEED og pitsu frá veitingastaðnum Pizza pasta. Verð 39,90 mínútan. SAMBÍÓLÍNAN. Sími: 991000. Forsýning föstudag kl. 11.30 i BÍOHÖLL og BÍOBORG. mQmomMH HASKÓLABÍÓ SÍMI 22140 TONLEIKAR KL. 20.30. DAVID BYRNE SANNARLYGAR lie never said what he díd. Sc&wapzeaegger Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd árslns. James Cameron klikkar ekki. Sýnd kl.5,6.30,9 og 11. HUDSUCKERPROXY Svidsljós Elle MacPherson: Dreymir um eiginmann og tvö böm „Ég myndi vilja eiga tvö börn, heillandi eigin- mann og að líf mitt væri eins og í ævintýrunum,“ segir súperfyrirsætan ástralska, Elle MacPher- son. Víst er aö margir telja að líf hennar sé nú þegar eins og í ævintýr- unum. Hún hefur efnast vel á fyrirsætu störfum og þarf ekki að dýfa hendi í kalt vatn það sem eftir erævinnar. „Ég hef verið heppin að hafa átti mikilli velgengni að fagna í starfi mínu sem fyrirsæta enda er þakk- læti mér efst í huga þegar ég vakna á morgnana. Starfið getur samt verið erfitt og það krefst mikils aga en ég set það ekki fyr- ir mig,“ segir Elle sem er á fóstu með auðkýfingn- umTimJefferies. „Ég hef verið heppin,“ segir Elle MacPherson. Sýnd kl. 6.50,9og 11.15. STEINALDARMENNIRNIR Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Sýnd kl. 5og 9.15. TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT niiiimmxm ÉG ELSKA HASAR LAUGAFtÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með. THX Laugarásbíó frumsýnir stórmyndina ENDURREISNARMAÐURINN SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýnir spennutryllinn HEILAÞVOTTUR ..................111" 11 é 11»111 nrrr bMh6k2I( SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - 8REIÐH0LTI SANNARLYGAR Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtls og Tom Arnold koma hér i mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron kllkkar ekkl. Sýnd kl.5,6.45,9 og 11. ÞUMALINA meö islensku tali. Sýnd kl.9og11.15. VALTAÐ YFIR PABBA «8 Sýnd kl. 5 og 7. Verö500kr. D2-THE MIGHTY DUCKS Sýndkl.5. GETTING EVEN WITH DAD Sýnd kl. 5 og 9. ACEVENTURA Sýnd kl. 7. Verð 300 kr. Síöasta sinn. BLÁKALDUR VERULEIKI Sýnd kl. 11.05. SAeA-m SÍMI/0g -ÁLFABAKKA 8-BREIÐH0LTI UMBJÓÐANDINN SIMI 19000 FRUMSÝNING í KVÖLD LJÓTISTRÁKURINN BUBBY Nýjasta mynd Dannys Devitos, undir leikstjórn Penny MarshaÚ, sem gerði meðal annars stór- myndimar Big og When Harry metSally. Sýnd kl. 4.50,6.50,9.00 og 11.20. Sterk, áhrifamikil og frumleg mynd um Bubby, sem búið hefur iimilokaður með móðm- sinni í 35 ár. Hvað gerist þegar uppburð- arlítill og óþroskaður sakleysingi sleppur laus í vitskertri veröld? Meinfyndin, grátbroslegog óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. • Verðlaun gagnrýnenda á kvikmyndahátíöinni i Feneyjum. • Tilnefnd sem mynd ársins i Ástraliu. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTINN Endurgerð einhverrar mögnuð- ustu spennumyndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Sýndkl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. GESTIRNIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.l. 12 ára. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 7,9 og 11. B.l. 16 ára. UMRENNINGAR Edward Furlong úr Terminator 2 er mættur til leiks í spennutryllinum Heilaþvotti í leikstjóm Johns Flynns. Michael er gagntekinn af hryllings- myndum, en þegar hann kemst í kynni við Brainscan video leikinn fer lif hans aö snúast í martröð. Sýnd kl. 9 og 11. B. 1.16 ára. 3NINJAR SNÚAAFTUR Þrir Ninjar Snúa aftur (3 Ninjas Kick Back) Colt, Rocky og Mallakút- ur eru komnir aftur í rosalegasta ævintýri ársins! Þeir fara til Japans tíl að afhenda verðlaun í stórri ninjakeppni en þau eru líka lykill- inn að fóldum fjársjóði. Bræðumir lenda í miklum svaðilfómm og eiga í höggi við illan fjársýslumann og þijá forheimska rokkara! Sýnd kl. 5 og 7. MMI Amanda-verðlaunin 1994. Besta mynd Norðurlanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. Miðaverð kr. 500, fyrirbörn innan12ára. GULLÆÐIÐ Sýnd kl.11. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þijár stjömur" Ó.H.T. rás2 Sýnd ki.5,7,9og11.10. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 5,7.15,9 og 11. KIKA Ný, fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalls, Bittu mig elskaðu migogHáirhælar). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16ára. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuðinnan16ára. APASPIL um stelsjúkaapann. Sýnd kl. 5 og 7. KRÁKAN Sýndkl. 9og11. Bönnuð innan 16ára. Ath.! Hverjum miða fylgir get- raunaseðill og verða 5 vinning- ar frá einu glæsilegasta veit- ingahúsi landsins, L.A. Café, dregnir út á hverjum virkum degi á Bylgjunni fram til 9. sept- ember. Glæsilegur aðalvinningur! Þrí- réttuð máltíð fyrir 10 manna hóp verður dregin út þann 9. september á Bylgjunni. Taktu þátt i spennandl kvlk- myndagetraun. Verðtaun: Boðs- miðar á myndir Stjörnubiós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.