Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 Guðmundur lét gera þykka og dýra skýrslu. Töluverð vinna og rosa- lega þykk og dýr skýrsla „Hvað greiðslur fyrir þessa vinnu varðar þá var skýrslan, sem ég greiddi fyrir, tugir blað- síðna að þykkt. Ut af fyrir sig er upphæðin alltaf álitamál," segir Guðmundur Ámi Stefánsson í DV í gær. Guðmundur greiddi Birni Ónundarsyni, fyrrverandi tryggingayfirlækni, 400 þúsund krónur fyrir álit hans á skýrslu Ríkisendurskoðunar. Sighvatur Björgvinsson, núverandi heil- brigðisráðherra, hefur hins vegar Ummæli fryst greiðslu fyrir annað sér- verkefni sem Guðmundur fól Bimi að gera fyrir ráðuneytið. Heimsfriðurinn og trúðs- læti Jeltsíns „Að sjá Borís Jeltsín, forseta Rússlands, láta eins og trúð fyrir framan herlúðrasveit við brottfor sovéska hernámshðsins frá Ber- hn er í hróplegri andstöðu við þá ógnvænlegu spennu, sem oft ríkti um borgina vegna póhtískra átaka mihi austurs og vesturs," segir Bjöm Bjarnason alþingis- maður í grein í Morgunblaðinu. Bjöm minnist hins vegar hvergi á þaö, sem allir sáu í sjónvarpinu, að Jeltsín hafði fengið sér full- mikið kampavín þann daginn. Þjóðkirkjan þarfnast krass- andi uppákoma „Endurkoma prests í prédikun- arstól eftir hjúskaparbrot og op- inbera bannfæringu safnaðar- stjórnar dregur að íslenska kirkjugesti í hundraðatah. Sama er að segja um útlenda prédikara, sem koma til landsins og segjast geta gefið bhndum sjón, daufum heym og lömuðum mátt. Þessi dæmi sýna að til að fylla kirkj- urnar þarf þjóðkirkjan á fleiri krassandi uppákomum að halda. Þorpsbúarnir em einfaldlega orðnir leiðir á langvarandi logn- mollu og tilbreytingarlausum sálmasöng," segir Garri í Tíman- um um hvernig best sé að mark- aðssetja kirkjuna. Ég hlýt að vera eitthvað skrítinn „Ég hlýt að vera eitthvað skrít- inn,“ em lokaorð ísaks Amar Sigurðssonar í fjölmiðlapistli hans í DV í gær. í pistlinum seg- ist hann fyllast meiri óhugnaði af því að fylgjast með fegrunarað- gerð á Hohywood-skvisu en að sjá frétt um hörmungar flóttamanna í Rúanda. Heyrsthefur: Ég hlakka til helginnar. Gætum tungunnar Rétt væri: Ég hlakka tiJ helgar- innar. OO Léttskýjað suðvestanlands í dag verður austan- og norðaustan- gola eða kaldi víðast hvar á landinu en allhvasst á Vestfjörðum. Léttskýj- Veðriðídag að verður suðvestanlands en annars skýjað. Dáhth rigning verður um norðan- og austanvert landið. Hiti verður á bihnu 6 til 12 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og norðaustangola, léttskýj- að eða skýjað meö köflum. Hiti verð- ur á bhinu 6 th 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.23 Sólarupprás á morgun: G.29 Síðdegisflóð í Reykjavik: 19.28 Árdegisflóð á morgun: 07.49 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað Akurnes rigning Bergsstaöir skýjaö Keila vikurflugvöUur hálfskýjað Kirkjubæjarklaustur skýjað Raufarhöfn rigning Reykjavík háifskýjað Stórhöfði skýjað Bergen hálfskýjað Helsinki skýjað Kaupmannahöfn rigning Berlín súldásíð. kls. Feneyjar þokumóða Frankfurt rign.ásíð. kls. Glasgow þokumóða Hamborg háifskýjað London lágþoku- blettir Nice skýjað Róm þokumóða Vín hálfskýjað Washington mistur Winnipeg heiðskírt Þrándheimur skýjaö n 10 10 6 7 8 7 9 9 11 11 11 20 14 9 11 11 20 18 16 18 13 9 irbúnings en hann á að taka loka- próf í nokkrum kúrsum á næst- unni. Kristinn hefur undanfarið starfað sem aöstoðarkennarí í landsmótunarfræði við háskólann ásamt því að vera viö nám. Kristinn Arnar hefur áður starf- að hjá Veðurstofu íslands og land- mæiingum en hann lauk BS-prófi frá jarð- og landfræðiskor HÍ. „Upphaflega þegar ég fór í fjölbraut ætlaöi ég að læra sálfræði. Síðan hætti ég við það og fékk mikinn áhuga á kvikmyndun og ætlaöi að fara í skóla erlendis. Síðan fékk ég áhuga á jarðfræðinni og hlutimir hafa þróast á skemmtilegan hátt á undanfömum árum." Kristinn er giftur Helgu Þor- steínsdóttur og eiga þau tvö börn. Þau hjónin notuðu ferðina hingað th lands th að ferma dóttur sína. Ægir Már Kárason, DV, Suðurnesj- um. „Þegar ég klára nám mitt í Kanada eftir tvö ár mun ég senni- lega koma heim th Keflavíkur en þar er ég uppahnn. Framtíðar- draumurinn er að veröa háskóla- kennari hér á landi en það á efhr að koma í Ijós hvort hann rætist,“ segir Kristinn Amar Guðjónsson Maður dagsins en hann varð fyrir hrottalegri árás í Keflavík um siðustu helgi. Kristinn Arnar hefur stundað nám í Toronto í Kanada undanfar- in fjögur ár. Hann mun ljúka dokt- orsnámi í jarðfræði með aðalá- herslu á athugun á setmyndun 1 jökulvötnum. Hann ætlaði að vera farinn aftur th Kanada en þurfti að fresta feröinni um eina viku vegna árásarinnar. Hann segir að töfin komi sér mjög iha þar sem Kristinn Arnar Guðjónsson. hann átti að hitta nokkra neftidar- menn skólans í vikunni vegna und- Myndgátan Lausn gátu nr. 1011: Myndgátan hér að ofan lýsir lýsingarorði ísland - Svíþjóð á Laugar- dalsvelli Fyrsti leikur íslendinga í und- anriðli Evrópukeppni landsliða í knattspymu fer fram á Laugar- dalsvehi kl. 20 í kvöld. Það er íþr< Dttir ekkert smáliö s sjálfir Svíar en ] verðlaunin á HJ umisumar. Það skemmtilegum Leikur íslands einn af 18 leikju Evrópukeppnint fara viða um Ev slitakeppnin fer landi sumarið 1 em við mætum, >eir fengu brons- \ í Bandaríkjun- máþvíbúastvið eik. og Svíþjóðar er mí undanriðlum íar sem fram rópu í kvöld. Úr- svo fram á Eng- 996. Skák Á atskákmóti PCA í London á dögunum kom þessi staða upp í skák Ivantsjúk, sem hafði hvitt og átti leik, og Svians Akes- sons. Svartur lék af sér snemma tafls í Sikileyjarvöm: 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. 0-0 Dc7 7. Khl d6 8. f4 Rbd7 9. Rc3 Be7 10. Df3 0-0 11. Be3 Rc5 12. Rb3 b6 13. Rxc5 bxc5: 14. e5!? Bb7?? Eftir 14. - dxe5 15. fxe5 (ef 15. Dxa8 Bb7 og drottningin er innilokuð) Rd7 er taflið tvisýnt. 15. Dh3 dxe5 16. fxe5 Dxe5 17. Hxf6! og nú er öhu lokið því að eftir 17. - DxfB 18. Dxh7 er svartur mát. Eftir 17. - Bxg2+ 18. Kxg2 gafst Sviinn upp. Jón L. Árnason Bridge Pakistaninn Zia Mahmood þykir einn besti bridgespilari heims en þó að hann sé eirrn af þeim bestu þá er ekki aUtaf þar með sagt að hann geri rétt í öUum stöðum. Hér er eitt spfl þar sem hann sat í vöm í austur gegn 6 gröndum og missti af gullnu tækifæri tU þess að setja sagn- hafa í vanda. í NS sátu ítalimir Lauria og Versace og þeir létu ekki staðar num- ið í sögnum fyrr en þeir vom búnir að ná 6 gröndum. Af einhvetjum ástæðum ákvað vestur að spUa ekki út tígU heldur spaðafjarka í upphafi: * D4 V 842 ♦ DG10876 + 54 ♦ G862 V Á5 ♦ 32 + DG987 ' * 10975 V G109 ♦ 95 + Á1062 * ÁK3 V ÁD763 ♦ ÁK4 + K3 ÚtspUiö gaf ekki slag, því spaðadrottning- in hefði hvort eð er fallið önnur og sagn- hafi á aldrei nema 3 slagi á Utinn. Laur- ia, sem var sagnhafi, stakk upp gosanum í fyrsta slag og fór strax í lauflitinn. Hann fékk að eiga á laufkóng í öðrum slag og spflaöi síðan laufi á drottninguna: Zia Mahmood ákvað að drepa á ásinn og spUa næst tígU. Sagnhafi tók ásinn, spilaði þjarta á ásinn og reyndi næst laufgosa. í laufgosann fór tigultapslagurinn heima og þegar lauflían birtist ekki var ekkert annað en að vonast eflir 3-3 legu í hjarta. Það gekk og sagnhafi slapp með skrekk- inn. Zia missti þama af góðu tækifæri þegar hann drap á laufásinn. Ef hann hefði gefið sagnhafa slaginn á laufdrottn- inguna verður sagnhafi að geta sér tíl um það hvor Utanna, hjarta eða lauf, brotnar 3-3. En af því Zia drap á laufásinn offljótt fáum við aldrei að vita hvora leiðina sagnhafi hefði vaUð. isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.