Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 7 dv Sandkom Fréttir Þungir hlekkir Umfáttaim- aðhefurverið talaöíþjóðfó- laginuenmál SolveigarLáru ; Guðmunds- dóttur, sóknar- prestsáSel- tjarnarnesí,og ekkisístttfsögn meirihluta sóknarne&dar eftiraöSolvoig komanytil starfa, Mörgum hefur þótt afstaöa viðkomandi sóknarneí'ndarmanna ókristileg þar sem alla fyrirgefningu syndanna hafi vantaö. Einn maður orðaði það svo um afsögn sóknar- nefndarinnar „aðsásemsyndlaus ■: var, kastaði steininumogfór". En atburðirnir hafa líka þótt tUefni fyrir hagyrðinga. Sandkoni fékk í hendur vísukorn sem ekki ómerkari maður en séra Hjálmar Jónsson á Sauðár- króki lót flakka á mannamóti nýlega: Drottins boð um bót og náö, brýtur þunga hlekki. Solveig er af syndum þjáð en sóknamefndin ektó. Fyrirtæki reynaaðsjálf- sögðuýmislegt ti! aö koma vörueðaþjón- ustusinniá framfæri. Stundum gangaþau reyndarsvo langtaðfólki ofhýður. En oft- arenekki verð- tu-viðleitninaö teljast aðdáunarverð. Á dögunum komst í fréttimar heljarmikili stuld- ur á sígarettum í kaupfélaginu á Hvammstanga. Andvirði þýfisins var í kringum I milijón. Ekki veit Sand- kornsritarihvort máiið erupplýst en aðeins tveimur dögum eftir þjófnað- inn voru Hvammstangabúarbúnir að fá bréf inn um lúgu sina frá þjófa- varnarfyrirtæki í Reyjavik sem var að kynna tæki sín og tól. Þetta kall- ast markaðssetning af bestu gerð! Alvarlegtmál ÍVestfirska fréftablaðinu .. si'gir frá flug- ferðnokkurra frambjóöenda Pramsóknar flokksinsá Vestflörðum fyrirsíöustu þingkosningar. pjórirfiram- bjóðendurtóku Utlavélfrá Reykhólumtil Hólmavíkur. í fórinni vom Óiafur Þ. Þórðarson þingmaður, Pétur Bjarnason iræöslustjórl, Magnús Björnsson á Bfidudal og Katrin Mar- ísdóttir á Hólmavík. Fimmti maður- inn á listanum var hins vegar ekki með í þessari flugferð, Guðmundur Hagalinsson áHrauni. Veöur var slæmt og flugvéiin lét ákafloga iiia. Farþegarnir vom þðglir og ekki laust viö að sumir fólnuðu í framan. Eftir langa þögn segir Ólafur með grafar- raustscmhæfðialvörumálsins: „Ef við fóramst öll hérna þá er Guð- mundurHagalínsson þar með kom- innáþing." Ef hann rignir Sagan segir afmanniefiium semfóruppí rúmmeðkonu sjóarans. Skyndilega lo >m sióarinn heimogkonan sendimanninn kviknakimi út ásvaiir.Þar varöhannað dúsaumstund enákvaöaö bregða sér niöur á götu þegar hann sá skokkara nálgast. Hann slóst i för með þeim. Skokkurunum brá í brún og furðuðu þeir sig á Mæðleysi mannsins. Hann sagðist ætíð skokka natónn, það væri svo hoilt og gott. En þá tóku skokkararnir efth- smokkí á félaga mannsins og spuröu af hverju. Þá sagði okkar maöur: „Jú, ef hann skyldi fara að rigna “ Kaupmáttaraukning krafa númer eitt segir Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins „Það eru alveg hreinar línur með það að aukinn kaupmáttur verður krafa númer eitt hjá verkalýöshreyf- ingunni í komandi kjarasamningum. Það er alveg sama við hvern maður talar, allir eru sammála um að hjá því verði ekki komist. Það er lag til þess nú, um það efast ég ekki. Þjóðfé- lagið hefur verið að afskrifa millj- arðatugi á undanfórnum árum. Þess- ar afskriftir hafa numið 4 prósentum af launasummunni í landinu árlega. Við hljótum að álykta að þeirri lotu sé lokið og nú sé komið að því að bæta kjör vinnandi fólks,“ sagði Veikur gangna- maðursóttur Þyrla Landhelgisgæslunnar náði í alvarlega veikan gangnamann sem hafði veikst á Víðidalstunguheiði síð- degis í fyrradag. Það var um klukkan 17 sem læknir á Hvammstanga ósk- aði aðstoðar þyrlunnar og fór hún í loftiö hálftíma síðar. Hún lenti svo rétt fyrir kl. 19 við Borgarspítala. NAMSMENN Nú eru skólarnir ab byrja og tilvalib ab fá sér sam- stæbu fyrir veturinn, sem gerir námib aubveldara TÆKNIBÚNAÐUR: • MACNARI: 60W með tónsvið 20 - 30.000, rafdrifnum styitetli, S banda tónjafnaia, i innbyqgtai hljómstiiiingum, abgertotyringu á Ijósaskjá, Ultra Bass Bposterijassahljómi, plötuspilaratengi og tengi fyrir heyrnartól o.fl. • UTVARP: 30 stóöva forval, FM/MW/LW-bytíur, PU Synthesizer-stillir oi < KAS5ETTUTÆKI: tvöfalt teki, sjálfvirl spilun beggja hliba, Oolby B, sjálfvirk byrjun vib upptöku frá geislaspilara o.fi. • GEISLASPILARI: 16 bita,32 lagaforal, sispita, handahófsspilun, sýnishomaspilun oi < 2 HATAj-ARAR < FJARSTYRING: fyrir allar abgerbir hljómtækjasamstæbunnar < UTVARPSVEKjARI innbyggbur. Tilbobsverð aðeins 44.900,- lir. eöa 39.900, — stgr. VISA: U.þ.b. 3.012,- kr. a mán. í 17 mán. EURO: 4.585,- kr. á mán. í 11 mánubi Munalán: 11.225,- út og 3.362,- á mán í 12 mán. Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins, við DV. Bjöm var inntur álits á því sem er að gerast hjá verkalýðsfélögunum sem ætla ekki að vera með í samfloti innan ASÍ í næstu kjarasamningum. „Sem formaður Verkamannasam- bandsins hlýt ég að fagna því þegar stór og öflug félög ná saman og verða múrbrjótar í kjarabaráttunni eins og nú er að gerast. Margir telja þetta eitthvað óeölilegt. Því fer íjarri að svo sé og ég tel þetta hiö besta mál,“ sagði Björn Grétar um það samstarf Dags- brúnar, Hlífar og Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur sem nú er í uppsiglingu. Björn benti á að það sé búið að vera í umræðunni frá síðustu kjara- samningagerð, jafnvel lengur, að verkalýðsfélögin verði að taka fyrir og skoða sín sérmál. Hjá því verði ekki lengur komist. Sérmálin hafi lítið sem ekkert verið rædd á undan- förnum áram vegna þess forms sem verið hefur á samningagerðinni. „Innan Verkamannasambandsins erum við með samninga í uppnámi vegna þessa. Þar má nefna sem dæmi kauptryggingu frskvinnslufólks og fleiri mál. Mér er kunnugt um að það eru fleiri félög innan ASÍ en verka- mannafélögin sem þurfa að fara í sérmálin. Iðnaðarmannafélögin og verslunarmannafélögin þurfa þess líka. Þess vegna er mjög erfitt að segja til um hvernig samningamálin þróast. Það mun skýrast í þessum mánuði eða í byrjun október. Um miðjan október verða fundir og þing hjá ýmsum sérsamböndum þar sem fjallað verður um kjarasamning- ana,“ sagði Björn Grétar. AMERISKIR SVEFNSÓFAR Dorchester Verð: Full kr. 79.300 Queen kr. 83.900 Tammy Verð: Full 89.800 Lorna Verð: Queen kr. 115.900 Lorna II Verð: Queen kr. 98.500 Hawthorn Verð: Full kr. 85.100 Queen kr. 89.700 Svefnsófarnir eru með 12 cm þykkum fjaðradýnum frá Sealy Dýnustærðir: Full: 135x192, Queen: 152x192 Marco húsgagnaverslun Langholtsvegi 111 - sími: 91-680 690 /J /jJIMR i j'jJ /HDB0ND 13. tbl. september er komið út. Ert þú inni í myndinni? Frábært biað. Verð í lausasölu kr. 375.- Fæst í bókabúðum og helstu blaðsölustöðum □ 6 tbl. C/2 ár) kr. 1.490.- □ 12 tbl. (1 ár) kr. 2.800.- Meðal efnis: Gneinar: Wolf Galdramennirnir hjá ILM Speed Pókerheppni í bíómyndum Forrest Gump Á spennu- og hryllings- The Paper myndahátið í þýskalandi The Client Haustmyndir og allar hinar ...o. m. fleira, myndirnar smátt og stórt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.