Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1994, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1994 29 Þórður Hall við opnun sýningar- innar. Náttúran og birtaní landslaginu Þórður Hall opnaði sl. laugar- dag málverkasýningu í sýningar- sölum Norræna hússins. Á sýningu Þórðar eru verk unnin á síðustu tveimur árum. Þau eru öll unnin í olíu á striga og er viðfangsefnið eins og áður í verkum hans náttúran, birtan og mismunandi tímaskeið í landslagi. Sýningar Þetta er sjötta einkasýning Þórðar en hann hefur áöur tekið þátt í fjölda samsýninga hér heima, annars staðar á Norður- löndum og víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Sýningin verð- ur opin daglega frá kl. 14 til 19 og lýkur sunnudaginn 18. sept- ember. Fyrsta blaðið kom út árið 1605. Fyrsta blaðaút- gáfan Fyrsta blaðið sem gefið var út reglulega kom út í Antwerpen 1605. Það hét Wettliycke Tigdinghe og kom út tvisar í mánuði. Fyrstu tvö vikublöðin voru gefm út á þýsku en þau komu fyrst út árið 1609. Þjóðveijinn Timoteus Ritzsch frá Leipzig gaf út dagblað fyrstur manna. Blað hans, Einkommend- en Zeitungen, kom út dag hvern frá júlí fram í september 1650. Elsta dagblað Danmerkur er Berlinske Tidende sem er rakið aftur til 3. janúar 1749 en saga þess nær þó allt aftur til 1720. Ódýru blöðin Það voru tveir Frakkar sem voru Blessuð veröldin höfundar hins ódýra dagblaðs en þeir lækkuðu verð á blöðum sín- um, La Presse og Le Siecle, veru- lega árið 1836 þannig að almúginn gæti keypt þau. Allirþjóð- vegir greiðfærir Flestar leiöir á hálendinu eru færar fjallabílum og jeppum. Einstaka leið- ir eru þó opnar öllum venjulegum Færðávegum bOum, til dæmis Kaldidalur, Djúpa- vatnsleið, Steinadalsheiði og Uxa- hryggir. Þjóðvegir eru allir greiðfær- ir en sums staðar er ný klæðning sem getur orsakað steinkast. í gær var Iokið við að leggja bundið shtlag á Botnastaðabrekku og er nú samfellt shtlag frá Reykjavík th Akureyrar. Astand vega O Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Lokaö^0011 ® Þungfært 0 Fært fjallabilum RúRek-djassinn í lcvöld: Djassinn dunar áfram á RúRek- hátíðinni í kvöld. Spilað verður á górum öldurhúsum samtímis og hefst spilamennskan kl. 22. í Djúpinu, kjahara veitingastað- arins Hornsins, sphar hljómsveitin Skemmtaiúr J.J. Soul. Hún er skipuö þeim J.J. Soul sem syngur, sér um slagverk- ið og blæs í munnhörpu, Ingva Má Kormákssyni á píanóið, Þórði Árnasyni á gítarinn, Stefáni Ing- ólfssyni á bassann og Trausta Ing- ólfssyni á trommur. ;; Jazzsveitin Djamm verður á Fó- getanum en hana skipa Kjartan Valdimarsson á píanó, Ómar Ein- arsson á gítar, Einar Sigurðsson á bassa og Pétur Grétarsson á trommur. Jazztríóið sphar á Kringlukránni ari. tenórsaxófón, Guðmundur R. Ein- en það skipa Gunnar Gunnarsson Flokkur Tómasar R. Einarssonar arsson á básúnu og trommur og pianóleikari, Jón Rafnsson bassa- verður á Kaffi Reykjavik. Með Þórir Baldursson á píanó. leikari og Árni Ketill trommuleik- Tómasi verða Óskar Guðjónsson á Danny De Vito ætlar að kenna hermönnum. Endurreisnar- maðurinn Laugarásbíó sýnir nú myndina Renaissance Man sem er nýjasta kvikmyndin sem hinn smávaxni Danny De Vito leikur í. Leikur ' hann auglýsingamanninn -Ril ' Rago sem sagt er upp vinnunni. | Þar sem hann kann ekkert annað i en að gera auglýsingar er ekki ' mikið um atvinnutækifæri. í j neyð sinni tekur hann tíma- j bundnu starfi sem kennari fyrir lítt menntaða hermenn. Hann hefur lítinn áhuga á starfinu í byrjun og nemendurnir hafa enn minni áhuga á náminu. Það sem i verður honum og nemendunum Bíóíkvöld th bjargar er leikritið Hamlet. Danny De Vito varö fyrst þekkt- ur fyrir frammistöðu sína í fte- mancing the Stone. Stuttu síðar leikstýröi hann og lék í Throw Mama from the Train sem fékk góðar viðtökur. Hefur hann síðan átt mikilh velgengni að fagna hvort sem hann hefur verið bak við myndavélina eða fyrir fram- an hana. Nýjar myndir Háskólabíó: Sannar lygar. Laugarásbíó: Endurreisnarmað- urinn. Saga-bíó: Umbjóðandinn. Bíóhöllin: Þumalina. Stjörnubíó: Heilaþvottur. Bíóborgin: Út á þekju. Regnboginn: Ljóti strákurinn Bubby. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 212. 07. september 1994 kl. 9.15 Fá frjókom mælast í september Nú fer að sjá fyrir endann á frjó- tímabili sumarsins en jafnan mælast fá frjókom í september. Kortið hér th hhðar sýnir frjómagn (frjókorn í hverjum rúmmetra á sólarhring) Frjómælingar í Reykjavík —dagana 29. ágúst til 4. september 1994 — 12 - ---—..—----------........ Umhverfi vikuna 29. ágúst th 4. september. Nánast aðeins gras mælist en súra virðist horfin. Grasfrjó mældust fyrstu dagana í september en í litlum mæh. Mæhngar í Reykjavík á undanfórn- um árum sýna að grasfrjó em í loft- inu frá því í lok júní og út ágústmán- uð. Mesta magnið er jafnan síðustu viku í júh og fyrri hluta ágúst. Hér á landi eru einkenni frjónæmis yfirleitt væg nema í júh og fyrri hluta ágústmánaðar. Frávik em þó mikh vegna óstöðugrar veðráttu. Þeir sem eiga þess kost geta sloppið við þessi einkenni með því aö ferðast th ann- arra landa um frjótímann. Frjómælingar í sumar eru kostaðar af SÍBS og umhverfisráðuneytinu. Litla stúlkan, sem sefur vært á myndinni, fæddist á fæðingardeild Landspítalans24. ágúst sl. kl. 11.08. Hún fæddist 3840 grömm og 52 sentímetra löng. Foreldrar hennar era Jóhanna S. Pétursdóttir og Bjarni Jón Báröarson og á hún tvö systkin, Pétur Snæ sem er 7 ára og Asdísi Birnu sem er 2% árs. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,760 67,960 68.950 Pund 104,940 105,260 105,640 Kan. dollar 49,510 49,710 50,300 Dönsk kr. 11,0750 11,1190 11,0480 Norsk kr. 9,9680 10,0080 9,9710 Sænsk kr. 8,8810 8,9170 iss:io Fi. mark 13,5000 13,5540 13,4890 Fra. franki 12,7940 12.8450 12,7790 Belg. franki 2,1284 2,1370 2,1246 Sviss. franki 52.3200 52,5300 51,8000 Holl. gyllini 39,0900 39,2500 38,9700 Þýskt mark 43,8600 44,0000 43,7400 it. líra 0,04306 0,04328 0,0432. Aust. sch. 6,2270 6,2580 6,2190 Port. escudo 0,4281 0,4303 0,4297 Spá. peseti 0,5249 0,5275 0.5265 Jap. yen 0,68430 0,68630 0,68791 Irskt pund 103,630 104,150 104.130 SDR 99,05000 99,55000 99,9500' ECU 83,4700 83,8000 83,4400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan / z 3' ' y- 5" í 7 ■1 á n =7 II J k 7T jr* /V- n * mmmm 18 Ti Zö~ J Lárétt: 1 fen, 6 umdæmisstafir, 8 mátt- laus, 9 óhrein, 11 ferð, 12 hættu, 14 muldri, 16 hismi, 18 miklar, 20 slóttug, 21 öngul. Lóðrétt: 1 áhald, 2 þegar, 3 dynur, 4 handlagin, 5 deila, 6 pretti, 7 horfa, 10 vítt, 13 hærra, 15 uppistaða, 17 sekt, 19 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skekja, 8 líf, 9 rófa, 10 át, 11 jullu, 12 stakkar, 14 tikk, 16 æfa, 18 iðr- un, 19 úa, 21 Ijá, 22 rask. Lóörétt: 1 slást, 2 kíttiö, 3 eíja, 4 krukk- ur, 5 jól, 6 afla, 7 maura, 13 kæna, 15 krá, 17 fús, 18 il, 20 ak.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.