Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 19 Bridge Bridgefélagið Muninn Miðvikudaginn 5. janúar var spiluö eins kvölds tvímenningskeppni með þátttöku 14 para og úrslitin urðu sem hér segir: 1. Jóhann Benediktsson -Gunnar Siguijónsson 191 2. Karl G. Karlsson-Björn Dúason 181 3. Eyþór Jónsson-Kristján Kristjánsson 179 4. Guðjón Jensson-Pétur Júliusson 178 Miðvikudaginn 11. janúar hófst tveggja kvölda einmenningsmót, til minningar um Sigurbjörn Jónsson. Spiluð eru forgefm spil. Spilað er um veglegan farandbikar sem ekkja Sig- urbjörns gaf og að sjálfsögðu eignar- bikar líka. Haustsveitakeppni félagsins lauk 21. desember. Hart var barist í lokin og var það innbyrðis viðureign sveit- anna sem réð úrslitum. í fyrsta sæti endaði sveit Fiskverkunarinnar Bás með 190 stig. Spilarar í sveitinni voru Karl G. Karlsson, Karl Einarsson, Kjartan Ólason og Óli Þór Kjartans- son. í öðru sæti með sama stigafjölda varð sveit Starfsmannafélags Kefla- víkur en spilarar í henni voru Gísli Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Pét- ur Júlíusson og Heiðar Agnarsson. Röð næstu sveita varð þannig: 3. Ösp GK 175 4. Stefán Jónsson 171 5. Lilli Lár GK 165 Bridgefélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 12. janúar var fyrsta spilakvöld félagsins á árinu. Spilaöur var eins kvölds Mitchell með þátttöku 16 para. Spilaðar voru 7 umferðir með 4 spilum milli para. Meðalskor var 168 og bestum árangri í NS náðu: 1. Einar Guömundsson-Óskar Þráinsson 207 2. Halldór Þórólfsson-Andrés Þórarinsson 192 3. Magnús Ilalldórson-Magnús Oddsson 185 - og hæsta skorið í AV: 1. Helgi M. Gunnarsson-ívar M. Jónsson 196 2. Ragnar Björnsson-Skarphéöinn Lýösson 194 3. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur Valdimarsson 189 Fimmtudaginn 19. janúar veröur spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur og byrjar spilamennska klukkan 19.30. Spilað er í húsnæöi Bridgesambandsins að Sturtuklefar Heilir sturtuklefar með botni, blöndunartæki og sturtubúnaði,- horni fram eða heilli hurð og vatnslás. Verð frá kr. 25.900 Sturtuhorn, 70x90 cm Verð frá kr. 7.800 Sturtuhuróir, 70x90 cm. Verð frá kr. 8.600 Baðkarshlífar Verð frá kr. 7.600 Stakir sturtubotnar, 70x70 og 80x80 cm Verð frá kr. 3.400 - tn«gfHg fyrn hígtíícrðH Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. 10-14 km heildsolu VERSLUNIN Þönglabakka 1 og eru allir spilarar velkomnir. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudaginn 13. janúar var spilað- ur eins kvölds tölvureiknaður Mitc- hell meö þátttöku 30 para. Spilaðar voru 14 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 364 og efstu pör í NS urðu: 1. Sigurður Ámundason-Jón Þór Karlsson 434 2. Karl Olgeir Garðarsson-Kjartan Ásmundsson 425 3. Friörik Jónsson-Sævar Jónsson 414 4. María Ásmundsdóttir-Steindór Ingimundarson 410 - og hæsta skor í AV: 1. Hafþór Kristjánsson-Rafn Thorarensen 412 2. Guðlaugur Sveinsson-Magnús Sverrisson 407 3. Siguröur Þorgeirsson-Árni Guðbjörnsson 395 Vetrar-Mitchell er spilaður öll fóstu- dagskvöld og byrjar spilamennskan kl. 19. Alltaf er spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell með for- gefnum spilum og eru allir spilarar velkomnir. Bridgedeild Barðstrendinga Nú er lokiö 4 umferðum af 15 í aðal- sveitakeppni Barðstrendinga og bar- áttan hörð um efstu sætin. Staða efstu sveita er nú þannig: 1. Óskar Karlsson 86 2. Halldór B. Jónsson 84 3. Halldór Þorvaldsson 80 4. Þórarinn Ámason 73 5. Friögerður Friðgeirsdóttir 72 6. Leifur K. Jóhannesson 69 Bridgesamband Austurlands Helgina 13.-14. janúar kepptu 12 sveitir Austfiröinga um rétt til þátt- töku í undanúrslitum íslandsmóts í sveitakeppni. Keppnin fór fram í Valaskjálf, Egilsstöðum, og keppnis- stjóri var Þorvaldur Hjarðar. Loka- staða efstu sveita varð þannig: 1. Borgey, Höfn í Hornafirði, 214 2. Slökkvitækjaþjónustan, Eskifirði, 214 3. Herðir, Fellabæ, 212 4. Landsbankinn, Reyðarfirði, 189 5. Loðnuvinnslan, Fáskrúðsfirði, 173 Spilarar í sveit Borgeyjar eru Ágúst Sigurðsson, Baldur Kristjánsson, Skeggi Ragnarsson, Kjartan Ingvars- son og Hlynur Garðarsson. Spilarar í sveit Slökkvitækjaþjónustunnar eru Þorbergur Hauksson, Böðvar Þórisson, Guðmundur Pálsson, Sveinn Herjólfsson og Þorsteinn Bergsson. Aktu eins og þú vilt úá'. að aðrir aki! ^ „fe I IILICCDrvAO OKUH flNS OC UCNN J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.