Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1995, Blaðsíða 52
60 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 SJÓNVARPIÐ " 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.20 Hlé 13.10 Á Dröngum Drangar eru jörð langt norðan við fasta byggð á Ströndum. Kristinn á Dröngum og hans fólk býr þar enn á sumrin í nánum tengslum við náttúruna og nýtir bæði sel og reka. I myndinni fjallar Páll Benedikts- son um mannlíf á Dröngum og ræðir við heimilisfólkið. Áður á dagskrá 30. desember. 14.05 Nýárstónleikar i Vinarborg. 16.30 Ótrúlegt en satt (11:13) (Beyond Belief). Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þessum ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rökhyggjan er einfaldlega lögð til hlið- ar. 17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dags- Ijóssþáttum liðinnar viku. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Séra Axel Árna- son. / 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Ekki dreyma eitthvað Ijótt, ófreskjur á sveimi. Sofðu heldur sætt og rótt í sælum draumaheimi. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. 18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. 19.00 Borgarlíf (3:10) (South Central). Bandarískur myndaflokkur um ein- stæða móður og þrjú börn hennar sem búa i miðborg Los Angeles. 19.25 Enga hálfvelgju (1:12) (Drop the Dead Donkey). Breskur gaman-’ myndaflokkur sem gerist á lítilli einka- rekinni fréttastofu. .20.00 Fréttir. 20.30 Veður 20.40Evrópukeppnin i handknattleik. Bein útsending frá seinni hálfleik I viðureign Hauka og portúgalska liðsins Braga. 21.20 Stöllur (1:8) (Firm Friends). Breskur myndaflokkur. Miðaldra kona situr eft- ir slypp og snauð þegar maður hennar fer frá henni. Hún þarf að sjá sér far- borða með einhverju móti og stofnar skyndibitastað með vinkonu sinni. Leikstjóri er Sarah Harding og aðal- hlutverk leika Billie Whitelawog Mad- hur Jaffrey. 22.15 Helgarsportið. Umsjón: Heimir Karls- son. 22.35 Af breskum sjónarhóli (3:3) (Anglo Saxon Attitudes). Breskur mynda- flokkur byggður á frægri sögu eftir Angus Wilson. Hún gerist um miðbik aldarinnar og fjallar um roskinn sagn- fræðing sem á í innri baráttu vegna óuppgerðra mála úr fortíðinni. 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8 00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Þor- steinsson dómprófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Andlegir söngvar íslenskra tónskálda. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Konur og kristni: „Hennar hjarta opnaði Drottinn." Æðstar kristinna kvenna voru þær sem höfnuðu kynlífi. Um þátt kvenna í mótun kristindóms fyrstu aldirnar. Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni. Kristján Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Askirkju. Séra Árni Bergur Sigur- björnsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír, auglýsingar og tónlist. Heimsókn á rás 1 er í umsjón Æv- ars Kjartanssonar. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 „Kvæði mín eru kveöjur“. Dagskrá í aldar- minningu Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi. Síðari hluti. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 15.00 Tónaspor. Þáttur um frumherja í íslenskri sönglagasmíð. 3. þáttur af fjórum: Eyþór Stefánsson. Um- sjón: Jón B. Guölaugsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld.) 16.00 Fréttlr. Sunnudagur 22. janúar í Stöllum segir frá vinkonum sem opna veitingastað. 9.00 Kolli káti. 9.25 í barnalandi. 9.40 Köttur úti i mýri. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Ferðalangar á furðuslóðum. 11.00 Brakúla greifi. 11.30 Tidbinbilla (Sky Trackers). 12.00 Á slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment This Week). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (6:22 ). í Göldrum fléttast fortíðin saman við nútiðina með óhugnanlegum hætti. Sjónvarpið kl. 21.20: Stöllur í stórræðum „Stöllur eru vel gerðir breskir þættir. Þeir eru um konu á besta aldri sem stendur allt í einu frammi fyrir því að maðurinn er farinn frá henni. Hann labbar út frá ýmsum undarlega frágengnum málum og það er ekkert vitað hvert hann fór og hún er alveg miður sín. Þetta er mjög dularfullt mannshvarf og kemur henni mjög á óvart því hún hafði ekki ástæöu til að ætla annað en hjónabandið væri í góðu lagi. Þau eiga tvö börn á unglingsaldri og eru vel stæð þegar hún verður fyrir þessu áfalli,“ segir Ólöf Pét- ursdóttir þýðandi um breska myndaflokkinn Stöllur sem Sjón- varpiö byrjar að sýna í kvöld. Konan, sem nú þarf með ein- hverjumóti að bjarga sér, tekur það til bragðs að opna veitingastað í félagi við indverska vinkonu sína. Aðalhlutverkin leika Billie Whit- elaw og Madhur Jaffrey. 20.50 Galdrar (Witchcraft). Bresk fram- haldsmynd í tveimur hlutum sem gerð er af BBC sjónvarpsstöðinni. Þessi magnaða mynd er gerð eftir sam- nefndri metsölubók Nigels Williams. Leikstjóri myndarinnar er Peter Sasdy en hann leikstýrði einnig Minder- þáttunum vinsælu. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.25 60 mínútur. 23.10 Svipmyndir úr klasanum (Scenes From a Mall). í dag eiga Nick og Deborah Fifer 16 ára brúðkaupsaf- mæli. Þegar þau eru stödd í verslunar- klasa nokkrum síðdegis fara þau að játa ýmsar syndir hvort fyrir öðru og þá er fjandinn laus. Aðalhlutverk: Bette Midler, Woody Allen og Bill Irwin. Leikstjóri: Paul Mazursky. 1991. Loka- sýning. 0.35 Dagskrárlok. 16.05 Trúarstraumar á islandi á tuttugustu öld. Haraldur Níelsson og upphaf spíritismans. Pótur Pétursson prófessor flytur lokaerindi. (Endurflutt á þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Falleg augu, Ijótar myndir. Höfundur: Marío Vargas Llosa. Leikstjóri: Árni Ibsen. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. Leikendur: Sigurður Karlsson, Þröstur Leó Gunnarsson og Margrét Vil- hjálmsdóttir. 17.55 Sunnudagstónleikar i umsjá Þorkels Sig- urbjörnssonar. 18.30 Sjónarspil mannlifslns. Umsjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Meðal efnis: I tilefni aldarminningar Davíðs Stef- ánssonar skálds lesa börn úr „Svörtum fjöð- rum". Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur: Hagsmunir og aðstaða lista- manna í Reykjavík. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá sl. miðviku- dag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á siökvöldi. - Orgeltónlist eftir óperutónskáld. Franz Haselböck leikur. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veöurfregnlr. Laurindo Áimeida, Bud Shank, Gary Peacock og Chuck Flores leika lög sem þeir hljóðrituðu í Los Angeles árið 1958. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íþróttarásin. Frá íslandsmótinu í hand- knattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátiöinni. Umsjón. Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endur- tekinn frá rás 1.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns 1.00 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnír. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. (Endur- tekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttir. Erla Friðgeirsdóttir spilar Ijúfa tónl- ist á Bylgjunni á sunnudagskvöld- um. FM®957 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Sunnudagur meö Ragga Bjarna. 16.00 Sunnudagssiðdegl á FM 957. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt á sunnudags- kvöldi.Stefán Sigurðsson. FM^909 AÐALSTÖÐIN FM 90,1 8,00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu- dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga- leikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriöji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til aö rifja upp skemmtilegan eða áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ölafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnu- dagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistarþáttur í um- sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur. 0.00 Næturvaktin. 10.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Bj'arni Arason. 16.00Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00Magnús Þórsson. 22.00Lifslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 10.00 Gylfi Guömundsson. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan. 16.00 Helgartónlist 20.00 Pálína Siguröardóttir. 23.00 Næturtónlist. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldiö.Ómar Friðleifs 19.00 Rokk X. 21.00 Sýröur rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 5.00 A Touch of Bluo in the Stars. 5.30 World FamousToons. 7.00 The Fruities 7.30 Yogi’s Treasure Hunt. 8.00 Deívin. 8.30 Weekend Morning Crew. 10.00 Scooby's Laff-a-lympics, 10.30 Captain Caveman. 11.00 Wacky Races. 11.30 Dynomutt. 12.00 Dast & Mutt Flyíng Machines. 12.30 Fish Police. 13.00Thundarr. 13.30 Sky Commanders. 14.00Super Adventures. 14.30 Centurions. 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Toon Heads. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 5.00 BBC World Service News. 5.25 India Business Report. 6.00 BBC World Service News. 6.25 Network East. 7.00 BBC World Service News. 7.25 The Late Show. 8.00 Decisions. 8.15 Breakfast with Frost. 9.15 Piaydays.9.35TVK 9.50 Blue Peter. 10.15 Tiniebusters. 10.40 Grange Hill. 11.05 BykerGrove. 11.30 World News Week. 12.00 Country File. 12.35 On the Record, 13,30 Eastenders. 14.50 To Be Announced. 15.40 To Be Announced. 16.20 Antiques Roadshow. 16.55 Network East. 17.35 RhodesAround Britain. 18.05 BBC Newsfrom London. 18.25 Songs of Praise, 19,00 Last of the Summer Wine. 19.30 One Foot in the Grave. 20.00 GreatJoumeys. 20.55 To BeAnnounced. 22.15 Everyman. 22.55 The Bookworm. 23.25 World Business Report. 0.00 BBC World Service News. 00.25 The Money Programme. 1.00 BBC World Service News. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Sen/ice News. 2.25 On the Record. 3.00 BBC World Service News 3.25 The Money Programme. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Food and Drink. Discovery 16.00 Reaching forthe Skies. 17.00 Nature Watch. 17,30 Fork in the Road. 18.00 The Infinite Voyage. 19,00 Jurassíca. 19,30 Time Travellers. 20.00 Connections 2.20.30 Voyager - The World of Nationat Geographic. 21.00 Discovery Journal. 22.00 NatureWatch. 22.30 World of Adventures 23.00 Beyond 2000.0,00 Closedown MTV 7.00 MTV's Rock Weekend. 8.00 MTV's Soul Sunday. 10.00 The Big Picture. 10.30 MTV's EuropeanTop20.12.30 MTV's First Look 13.00 MTVSports 13.30 MTV's Rock Weekend. 14.00 MTV Soul Sunday. 17.00 MTV's the Real World 3.17.30 MTV's US Top 20 Video Countdown. 19.30 The Brothers Grunt. 20.00 MTV's 120 Minules. 22.00 MTV's Beavis & Butthead. 22.30 MTV's Headbangers’ Bail 1.00 VJ Hugo. 2.00 NightVideos. SkyNews 6.00 Sunrise. 9.30 Business Sunday. 10.00 Sunday with Adam Boulton. 11.00 Sky World News. 11.30 Week in Review. 12.00 Newsat Tweíve. 12.30Documentary. 13.30 Beyond 2000.14.30 CBS48 Hours. 15.30 Target 16.00 Sky World News. 16.30 The BookShow. 17.00 Live at Five 18.30 Fashion TV. 19.30Target. 20.30 The Book Show. 21.30 Sky Worldwide Report. 23.30 CBS Weekend News. 0.30 ABC World News. 1.30 Busíness Sunday. 2.10 Sunday with Adam Boulton. 3.30 Week in Review 4.30 CBS Weekend News. 5.30 ABC World News. CNN 6.30 Money Week. 7.30 On the Menu. 8.30 Science & Technology. 9.30 Style. 10,00 World Report. 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry King Weefcend. 15.30 Future Watch. 16.30 This Week in the NBA. 17.30 Travel Guide. 18.30 Dipiomatic Licence. 19.00 Money Week. 19.30GlobalView, 20.00 World Report. 22.00 CNN 's Late Edition. 23.00 The World Today. 0.30 Managing. 1.00 Prime News. 2.00 Special Reports. 0.30 Showbi2 ThisWeek. TNT Theme; The TNT Movíe Experience 19.00 Three Bites of the Apple. 21.00 The Biggest Bundle of Them Atl. 23.00 A Prize of Arms. 0.55 The Great Diamond Robbery. 2.15The Biggest Bundle of Them All. 5.00 Closedown. Eurosport 7.30 Alpíne Skiing. 8.30 Live Alpine Skiing. 10.15 Alpine Skíing. 10.45 Live Alpíne Skiing. 13.00 LiveTennis. 19.00 Alpine Skiing. 20.00 Ski J umping. 21.00 Tennis. 22.00 Golf. 0.00 Snooker. 00.30 Closedown. SkyOne 6.00 HourofPower. 7.00 DJ'sKTV. 12.00 WW Federation Challenge. 13.00 Paradise Beach. 13.30 HerésBoomer. 14.00 Entertainment This week. 15.00 StarTrek. 16.00 CocaColaHitMix.17,00 World Wrestling 18.00 TheSimpsons. 19.00 Beverly Hills90210.20.00 MelrosePlace.21.00 Star Trek.22,00 NoLímit.22.30 WildOats. 23.00 EntertainmentThisWeek.24.00 Doctor, Doctor. 0.30 Rifleman. 1.00 Sunday Comics. 2.00 HitmixLong Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 ColdRiver.10.00 Ageof Treason. 12.00 Staying Alíve,14.00 The Gumball Rally.16.00 Give My Regards to Broad Street 18.00 Matinee.20.00 UsedPeople. 22.00 Body of Evidence.23.45 The Movie Show.00.15 ATauchof Aduitery, 1,55 The Amy Fisher Story. 3.30 Stardust. OMEGA 8.00 Lofgiöröarlónto. 14.00 BonnyHinn. 15.00 Huglei&ng.EinarEinarsson. 15.20 Jódls Konráðsdóttir. 15.50 Lofgjoröartónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.