Þjóðviljinn - 22.01.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 22.01.1983, Blaðsíða 23
39. h4 g6 40. g4 K17 41. g5 f5 42. Ha2 Ke7 43. Bfl a5 44. h5! gxh5? (Lokamistökin. Svartur varð að hafa kónginn til taks á f7 og reyna að verjast innrás eftir h-h'nunni og/ eða e-línunni. Hvítur fær ákjósan- legan átakspunkt og það ræður úr- slitum). 45. Hh2 Rd7 46. Bd3 Rf8 47. Bxf5 Rg6+ 48. Bxg6 hxg6 49. He2+ Kf7 50. Hc2 Ke7 51. Hc7+ - Svartur gafst upp. Alþjóðlegu Elo-stigin komin Elo-skákstigin eru nú komin út, en þaú eru reiknuð tvisvar á ári og gera tilraun til að ákvarða styrk skákmanna hverju sinni. Á stiga- listanum kennir margra grasa og hvað varðar efstu menn er athyglis- vert að maður sem lengstum hefur verið í 2. sæti á eftir Karpov heimsmeistara, Kortsnoj, er nú kominn í 12. - 13. sæti með 2600 stig. Með honum í því sæti er bandaríski stórmeistarinn Yasser Seirawan. Röð efstu manna lítur þannig út: 1. Karpov (Sovétríkin) 2710 2. Kasparov (Sovétríkin) 2690 3. Ljubojevic (Júgóslavía) 2645 4. Anderson (Svíþjóð) 2635 5. -6. Húbner (V-Þýskaland) 2625 5.-6. Polugajevskí (Sovétríkin) 2625 7.-8. Tal (Sovétríkin) 2620 7.-8. Portisch (Ungverjaland) 2620 9.-11. Spasskí (Sovétríkin) 2605 9.-11. Petrosjan (Sovétríkin) 2605 9.-11. Timman (Holland) 2605 Friðrik Olafsson er efstur af ís- lenskum skákmönnum. Hann er í 79. sæti á listanum með 2495 stig. Jón L. Árnason er í 2. sæti með 2460, Guðmundur Sigurjónsson og Margeir Pctursson í 3.-4. sæti með 2555 stig, Helgi Ólafsson í 5. sæti með 2430 stig. Af öðrum skákmönnum má nefna að Sævar Bjarnason er nú ofarlega á blaði með 2420 stig, Ingi R. Jóhannsson er með 2410 stig, Ingvar Ásmundsson með 2405 stig, Haukur Angantýsson og Jóhann Hjartarson eru með 2395 stig o.s.frv. - hól. MINMNGAHSJÓtHJK IsI.ENZKKAH Al.lómi SIGFÚS SIGURIIJARTARSON Minningarkortin eru til sölu á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Máls og menningar Skrifstofu Alþýðubandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans Helgin 22.-23. janúar 1983ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Þeir vísu sögöu „Hið heilaga róntverska heintsveldi, var aldrei heilagt, né rómverskt. hvað þá heimsveldi." ,,Ég hef mikla trú á hcimskingjuin. Kunningjar mínir kalla það „sjálfs- traust"." (Edgar Allan Poe. Bandarískur rithöf- undur 1809-1849) „Konur geta aðeins haldið einni vitneskju levndri. Sínum eigin aldri." „Sunrt fólk mun aldrei læra neitt, vegna þess að það veit allt á undan öðrum." (Alexander Pope, enskt Ijóðskáld 1688- 1744) „Þegar sá er heyrir veit ekki hvað sá er talar meinar. og þegar sá er talar veit ekki sjállur hvað hann meinar - þá erum við komin að kjarna sálfræðinnar." „Það er með hugmyndirnar eins og skeggið. Menn fá þær ekki fyrr en þeir fullorðnast." (Heimspekingurinn og skáldið Voltaire 1694-1778) hljómplata með söngtextum eftirSIGURÐ ÞÓRARINSSON Norræna félagið vill með þessari auglýs- ingu vekja athygli á nýútkominni hljóm- plötu með þýddum og frumsömdum söng- textum eftir Sigurð Þórarinsson, jaröfræð- ing. Hljómplata þessi er tengd sjötugsafmæli Sigurðar, 8. janúar á þessu ári. Norræna félagið í Reykjavik efndi til dagskrár í Nor- ræna húsinu 7. febrúar s.l. þar sem ein- göngu voru fluttir söngtextar eftir Sigurð. Höfðu margir við orö aö gefa þyrfti söngv- ana út á hljómplötu og varð þaö að ráði. Á plötunni syngur nokkurnveginn sami hópur megnið af þeim söngvum sem fluttir voru og eru flytjendur alls 13 talsins. 14 lög eru á plötunni. Útgefandi NORRÆNA FÉLAGIÐ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.