Þjóðviljinn - 22.01.1983, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 22.01.1983, Qupperneq 27
Hdgin 22.-23. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 't’íÞJÓOLEIKHUSIfl Lína langsokkur Barnaleikrit eftir Astrid Lindgren í þýð- ingu Þórarins Eldjárn. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Tónlist eftir Georg Riedel. Hljómsveitarstjóri: Magnús Kjartansson. Dansar: Ólafía Bjarnleifsdóttir. Ljós: Páll Ragnarsson. Leikstjóri: Sigmundur Örn Arngrímsson. Frumsýning í dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Uppselt. Jómfrú Ragnheiður í kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Garðveisla sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Súkkulaði handa Silju þriðjudag kl. 20.30 uppselt fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 LKIKf'’frl AC 3(2 RKYKIAVÍKUR M Skilnaður í kvoid uppselt Salka Valka sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Jói Aukasýningar þriðjudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin 9. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Brún kort gilda Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, simi 16620. Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Simi 11384. ÍSLENSKA ÓPERAN Töfraflautan laugardag kl. 20 Uppselt sunnudaa kl. 20. Uppselt Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin milli kl. 15 og 20.daglega. simi 11475. Stúdenta leikhúsið Háskóla íslands: Vegna fjölda áskorana verður auka- sýning á Bent í Tjarnarbíói föstudaginn 21. jan. kl. 21.00 Miðasala í Tjarnarbiói sýningardag frá kl. 17 - 21, simi 27860. Nánari upplýsingar i sima 13757. Ath.: Fjalakötturinn synir Sex pistols fimmtudaginn 20. jan. kl. 21.00. „Með allt á hreinu“ Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki barinað. Leikstiori: Á.G Myndin er bæöi i Dolby og Stereo Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3 sunnudag Smyglarar Fjörug og spennandi barnamynd, íslenskur texti. Aukamynd 2 myndur um prakkaraskap barna. Sími 1-15-44 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- siðum Morgunblaðsins. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.15 og 9.30 Síðasta sýningarhelgi Bönnuð börnum innan 16 ára. AllSTURB/EJARfíÍÍI ^^Sími 11384^^^^“""“ Arthur Sýnd kl. 7 og 9 SÍÐUSTU SÝNINAR Ný fjölskyldumynd I „Disney-stíl": Strand á eyðieyju Ovenju spennandi og hrifandi ný, bandarísk ævintýramynd i litum. Úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna. Isl. texti Sýnd kl. 5 Símsvari 32075 LAUGARAS B I O - E.T. - Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og siðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verö. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 2.45, 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími31182 Geimskutlan (Moonraker) Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. Síðasta sýningarhelgi ÐSími 19000 Ævintýri píparans Bráðskemmtileg og fjörug ný ensk gam- anmynd i litum um pípara, sem lendir í furðulegustu ævintýrum í starfi sinu, aðallega með fáklæddu kvenfólki. með CHRISTOPHER NEIL - ANNA QUALYE - ATRHUR MULLARD (slenskur texti Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11 Cannonball Run Bráðskemmtileg, fjörug og spennandi bandarísk litmynd, um sögulegan kapp- akstur, þar sem notuð eru öll brögð, með BURT REYNOLDS - ROGER MOORE - FARRAH FAWCETT - DOM DE- LUISE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI íslenskur texti Sýnd kl. 9.10 Víkingurinn Afar spennandi og skemmtileg banda- rísk Panavision litmynd, um svaðilfarir norrænna víkinga, með Lee Majors - Cornel Wild. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.1Q" Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólikagrasekkjumenn sem lenda í furöulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 A-salur: Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerísk grinmynd í litum með þeim óviðjafnanlegu Cheech og Chong. Leikstjóri: Thomas Chong. Aðalhlutverk: Thomas Chong, Martin Cheech, Stacy Keach. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 B-salur.... Snargeggjað (Stir Crazy) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í lit- um, Gene Wilder og Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 FJALA k ö t t*u r i n n Tjarnarbíó Sími 27860 „The great rock and roll swindle“ Rokksvindlið mikla Sýnd laugardag kl. 3 og 5. Sýnd sunnudag kl. 5, 7 og 9 Sýnd mánudag kl. 9 Þetta er mynd sem enginn rokkunnandi má láta fram hjá sér fara. Myndin um Sex pistols. Sannkölluð fjölskyldumynd. Fram koma m.a. Sex pistols og lestar- ræninginn mikli Ronald Biggs o.fl. Leikstjóri Julian Temple. Allir í Tjarnarbíó! Félagsskirteini seld við innganginn. Ath! Stúdentaleikhúsið sýnir Bent á föstudagskvöld kl. 9. iimi 7 8» 00 , Salur 1: Flóttinn (Pursuit) Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J. R. Meade sleppur undan lögreglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Myndin er byggð á sannsögulegum heimildum. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, TREAT WILIAMS, KATHRYN HARROLD. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 2 Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svífast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þgtta er umsögn um hina frægu waS björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv. . Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn (Little Lord Fauntlern Stóri meistarinn (Alec-Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komiö út í islenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 3, 5 og 7 Dularfullar símhring- ingar Spennumynd i algerum sérflokki. Aðalhltv! Charles Durning og Carol Kane Sýnd ki. 9og 11 Salur 4 Bílaþjófurinn fn /** («mi •« r Bráðskemmtileg og fjörug mynu r, hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áður. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 9 og 11.05 Leikstjóri: Martin Scorsese. Hækkað verð. Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (10. sýningarmánuður) Nú er auðvelt að eignast Combi kr. 10.000 út, eftirstöðvar á 8 mánuöum. Combi Camp 200 Combi Camp 202 Viö sjáum um geymslu á vagninum til 1. maí sé þess óskaö yður aö kostnaöarlausu. BENC0 Bolholti 4, sími 91-21945/84077 Styrkir tii háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráöinu fimm styrki til háskólanáms í Noregi háskólaáriö 1983-84. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms viö háskóla. - Umsóknir skulu sendartil: Utenriksdepartementet, Kontor- et for kulturelt samkvem med utlandet, Stipendieseksjonen, N-Oslo dep., Norge, fyrir 1. apríl n.k., og lætursú stofnun í té umsóknareyðublöð og trekari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið, 19. janúar 1983. Styrkir til náms á Ítalíu YÍ, ítölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til ” ■ ’ ’ náms á Italíu á háskólaárinu 1983-84. Styrkirnir eru einkum ætlaöir til framhaldsnáms eöa rannsókna við háskóla aö loknu háskólaprófi eöa náms við listaháskóla. Styrkfjár- hæöin nemur 330.000 lírum á mánuöi. - Umsóknum, ásamt tilskildum fylgiskjölum, skal komiö til menntamálaráöuneyt- isins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars n.k..Um- sóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. janúar 1983. ÚTBOÐ Tilboð óskast í málun á Dagvistunarhúsnæði Reykja- víkurborgar ýmist aö utan eöa innan. Útboðsgögnin eru afhent á skrifstou vorri aö Fríkirkju- vegi 3 Reykjavík gegn 500 kr. skilatryggingu. Tiiboöin veröa opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. febrúar 1983 kl. 14 eftir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.